Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR18. APRÍL1985 í DAG er fimmtudagur 18. apríl, sem er 108. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.40 og síö- degisflóö kl. 17.56. Sólar- upprás I Rvík. kl. 5.45 og sólarlag kl. 21.11. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 12.23. (Al- manak Háskóla íslands.) Komiö til hans, hins lif- anda steíns, sam hafnað var af mönnum, en er hjá guði útvalinn og dýr- mætur. (1. Pót. 2,4.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■flO Ti 13 14 ■■ 'lzm~ lís 16 FRÉTTIR LÁKÍ.'IT: I. Hvomlum, 5. bóluUfur, 6. færir í fol. 9. und, 10. frumefni, II. uamhljóAar, 12. elska, 13. tómt, IS. Kubba, 17. dropanum. LÓÐRÉTT: I. koldimmt, 2. bjartur, 3. land, 4. vpjjjrurinn, 7. tíndu, 8. {reinir, 12. mannsnafn, 14. hreinn, 16. flan. LAUSN SlÐUSrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. fcla, 5. æpir, 6. loka, 7. hr., 8. perla, 11. Ok, 12. ala, 14. kind, 16. iónaói. LÓÐRÉIT: I. fýlupoki, 2. lækur, 3. apa, 4. brir, 7. hal, 9. ekió, 10. Lada, 13. asi, 15. nn. TÓLF millimetra úrkoma eftir nóttina er í efri mörkum þess sem gerist hér í Reykjavík á ekki lengri tíma. Úrkoman í fyrrinótt mældist þetta og hita- stigió fór niöur í plús tvö stig. Það var hvergi næturfrost á lág- lendi um nóttina, en uppi á Hveravöllum mældist 2ja stiga frost. Mest hafði úrkoman veriö eftir nóttina á Siglunesi, 30 millim. í spárinngangi sagði Veöurstofan að í bili færi veöur kólnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum, en 8 stiga frost norður á Sauðanesi. Snemma í gær- morgun var 22 stiga frost í Fro- bisher Bay, frost 3 stig f Nuuk, höfuðstað Grænlands, hiti 2 stig í Þrándheimi, en frost 4 stig í Sundsvall og tvö í Vaasa í Finn- landi. ÍSLENSK málstöð. f tilk. frá menntamálaráðuneytinu segir að forseti íslands hafi skipað Baidur Jónsson cand. mag. for- stöðumann íslenskrar mál- stöðvar og jafnframt prófessor í ísienskri málfræði í heim- spekideild Háskóla fslands. Á VEÐURSTOFU fslands eru nú lausar tvær stöður veður- fræðinga. Samgönguráðuneyt- ið auglýsir þær til umsóknar í nýju Lögbirtingabiaði. Skulu veðurfræðingarnir starfa i veðurspárdeildinni. Er um- sóknarfrestur til 3. maí næst- komandi. í KENNARAHÁSKÓLA fslands eru tvær lektorsstöður lausar og eru auglýstar í sama Lög- birtingi, með umsóknarfresti til 1. maí nk. Önnur staðan er iektorsstaða í kristnum fræðum og trúarbragðasögu, en hin i tölvufræði og tölvunarfræði. f báðum tilfellum er krafist há- skólaprófs og uppeldis- og kennslufræðimenntunar. FORELDRA- og styrktarfél. Tjaldanesheimilisins heldur aðalfund annað kvöld, föstu- daginn 19. þ.m., kl. 20 í Bjark- arási, Stjörnugróf 9. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra fyrirhugar leikhús- ferð í Lindarbæ á sunnudag- inn kemur á leikritið Valborg og bekkurinn og biður vænt- anlega þátttakendur að gefa sig fram í dag og á morgun í síma 39965. Þá er ákveðið að fara í hópferð í skíðaskálann 3. maí næstkomandi. Safnað- arsystir. HÍISMÆÐRAFÉL Reykjavíkur heldur aðalfund sinn nk. Bankastjórafríðindi Seðlabankim reið á vaðiði Hvort viltu að ég skrúbbi á þér bakið með 500 króna seðlum eða 1000 króna, vinur? mánudag 22. april 1 félags- heimili sínu, Baldursgötu 9, kl. 20.30. Að loknum fundarstörf- um verða sýndar myndir frá afmælisfagnaði félagsins og gefst félagskonum kostur á aö panta eftir þeim. Að lokum veröa kaffiveitingar. Formaður Húsmæðrafélagsins er Kteinunn Jónsdóttir. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir Frá Ak.: Frá Rvík: KI. 8.30 Kl. 10.00 KI. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. KVENNALISTINN heldur opinn þingráðsfund um út- gáfu- og fjármál á Hótel Vík í kvöld kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRADAG kom togarinn Siglfirðingur til Reykjavíkur- hafnar til viðgerðar. Togarinn Snorri Sturluson fór aftur til veiöa og togarinn Karlsefni kom úr söluferð. I gær fór Askja í strandferð, togarinn Vigri kom af veiðum til lönd- unar. f gær fóru áleiðis til út- landa Skaftá og Álafoss. Rússn- eska olíuskipið er farið út aft- ur. f dag er togarinn Otto N. Imrláksson væntanlegur inn I r* I STÓLLURNAR Sesselja Magnúsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Þær söfnuðu 555 krónum til deildarinnar. Kvöld-, nætur- og hölgidagaþjónusta apótakanna i Reykjavik dagana 12. apríl til 18. apríl. aö báöum dögum meölöldum. er i Laugarnes Apótaki og Laugamaa Apótaki. Auk þess er Ingóifs Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En aiysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt lara fram i Heilauvarndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Nayóarvakt Tannlæknafól. ialanda i Heilsuverndarslöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föslu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600 Neyöarvakl lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Ksflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Saltoaa Apótsk er opiö III kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranss: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kt. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbetdi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhlió 8. Opið þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvar!) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega SáHræöistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegislréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadsildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Ötdrunarlækningadaild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grsnsásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarheimHi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tfl kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hiúkritnarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 op eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavfkurtæknis- hórsðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöalleslrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laúgardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Pjóóminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þríöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóafsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opk) mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21040. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opíö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjaríauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjamaraesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.