Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 18.04.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR18. APRÍL1985 í DAG er fimmtudagur 18. apríl, sem er 108. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.40 og síö- degisflóö kl. 17.56. Sólar- upprás I Rvík. kl. 5.45 og sólarlag kl. 21.11. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 12.23. (Al- manak Háskóla íslands.) Komiö til hans, hins lif- anda steíns, sam hafnað var af mönnum, en er hjá guði útvalinn og dýr- mætur. (1. Pót. 2,4.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 ■■flO Ti 13 14 ■■ 'lzm~ lís 16 FRÉTTIR LÁKÍ.'IT: I. Hvomlum, 5. bóluUfur, 6. færir í fol. 9. und, 10. frumefni, II. uamhljóAar, 12. elska, 13. tómt, IS. Kubba, 17. dropanum. LÓÐRÉTT: I. koldimmt, 2. bjartur, 3. land, 4. vpjjjrurinn, 7. tíndu, 8. {reinir, 12. mannsnafn, 14. hreinn, 16. flan. LAUSN SlÐUSrU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. fcla, 5. æpir, 6. loka, 7. hr., 8. perla, 11. Ok, 12. ala, 14. kind, 16. iónaói. LÓÐRÉIT: I. fýlupoki, 2. lækur, 3. apa, 4. brir, 7. hal, 9. ekió, 10. Lada, 13. asi, 15. nn. TÓLF millimetra úrkoma eftir nóttina er í efri mörkum þess sem gerist hér í Reykjavík á ekki lengri tíma. Úrkoman í fyrrinótt mældist þetta og hita- stigió fór niöur í plús tvö stig. Það var hvergi næturfrost á lág- lendi um nóttina, en uppi á Hveravöllum mældist 2ja stiga frost. Mest hafði úrkoman veriö eftir nóttina á Siglunesi, 30 millim. í spárinngangi sagði Veöurstofan að í bili færi veöur kólnandi á landinu. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum, en 8 stiga frost norður á Sauðanesi. Snemma í gær- morgun var 22 stiga frost í Fro- bisher Bay, frost 3 stig f Nuuk, höfuðstað Grænlands, hiti 2 stig í Þrándheimi, en frost 4 stig í Sundsvall og tvö í Vaasa í Finn- landi. ÍSLENSK málstöð. f tilk. frá menntamálaráðuneytinu segir að forseti íslands hafi skipað Baidur Jónsson cand. mag. for- stöðumann íslenskrar mál- stöðvar og jafnframt prófessor í ísienskri málfræði í heim- spekideild Háskóla fslands. Á VEÐURSTOFU fslands eru nú lausar tvær stöður veður- fræðinga. Samgönguráðuneyt- ið auglýsir þær til umsóknar í nýju Lögbirtingabiaði. Skulu veðurfræðingarnir starfa i veðurspárdeildinni. Er um- sóknarfrestur til 3. maí næst- komandi. í KENNARAHÁSKÓLA fslands eru tvær lektorsstöður lausar og eru auglýstar í sama Lög- birtingi, með umsóknarfresti til 1. maí nk. Önnur staðan er iektorsstaða í kristnum fræðum og trúarbragðasögu, en hin i tölvufræði og tölvunarfræði. f báðum tilfellum er krafist há- skólaprófs og uppeldis- og kennslufræðimenntunar. FORELDRA- og styrktarfél. Tjaldanesheimilisins heldur aðalfund annað kvöld, föstu- daginn 19. þ.m., kl. 20 í Bjark- arási, Stjörnugróf 9. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra fyrirhugar leikhús- ferð í Lindarbæ á sunnudag- inn kemur á leikritið Valborg og bekkurinn og biður vænt- anlega þátttakendur að gefa sig fram í dag og á morgun í síma 39965. Þá er ákveðið að fara í hópferð í skíðaskálann 3. maí næstkomandi. Safnað- arsystir. HÍISMÆÐRAFÉL Reykjavíkur heldur aðalfund sinn nk. Bankastjórafríðindi Seðlabankim reið á vaðiði Hvort viltu að ég skrúbbi á þér bakið með 500 króna seðlum eða 1000 króna, vinur? mánudag 22. april 1 félags- heimili sínu, Baldursgötu 9, kl. 20.30. Að loknum fundarstörf- um verða sýndar myndir frá afmælisfagnaði félagsins og gefst félagskonum kostur á aö panta eftir þeim. Að lokum veröa kaffiveitingar. Formaður Húsmæðrafélagsins er Kteinunn Jónsdóttir. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag, virka daga vik- unnar, en á sunnudögum fimm ferðir og er farin kvöldferð. Skipið siglir sem hér segir Frá Ak.: Frá Rvík: KI. 8.30 Kl. 10.00 KI. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðin sunnudaga er kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. KVENNALISTINN heldur opinn þingráðsfund um út- gáfu- og fjármál á Hótel Vík í kvöld kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRADAG kom togarinn Siglfirðingur til Reykjavíkur- hafnar til viðgerðar. Togarinn Snorri Sturluson fór aftur til veiöa og togarinn Karlsefni kom úr söluferð. I gær fór Askja í strandferð, togarinn Vigri kom af veiðum til lönd- unar. f gær fóru áleiðis til út- landa Skaftá og Álafoss. Rússn- eska olíuskipið er farið út aft- ur. f dag er togarinn Otto N. Imrláksson væntanlegur inn I r* I STÓLLURNAR Sesselja Magnúsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Þær söfnuðu 555 krónum til deildarinnar. Kvöld-, nætur- og hölgidagaþjónusta apótakanna i Reykjavik dagana 12. apríl til 18. apríl. aö báöum dögum meölöldum. er i Laugarnes Apótaki og Laugamaa Apótaki. Auk þess er Ingóifs Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En aiysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt lara fram i Heilauvarndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Nayóarvakt Tannlæknafól. ialanda i Heilsuverndarslöö- inni viö Barónsstig er opin laugard og sunnud kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föslu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600 Neyöarvakl lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Ksflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoaa: Saltoaa Apótsk er opiö III kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranss: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kt. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbetdi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplaniö Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-fólagió, Skógarhlió 8. Opið þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁA Samtök áhugalólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvar!) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega SáHræöistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegislréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadsildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Ötdrunarlækningadaild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardelld: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grsnsásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — FæóingarheimHi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tfl kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hiúkritnarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 op eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keftavfkurtæknis- hórsðs og heilsugæzlustöövar Suðurnesja Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og híta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöalleslrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laúgardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Pjóóminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þríöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóafsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opk) mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaöasatn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudög- umkl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrlmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21040. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opíö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjaríauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12-13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjamaraesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.