Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.04.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1985 9 r — mnzmmri EIGENDUR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS! ÖNNUMSTINNLAUSN SPARI- skIrteina viðskiptavinum AÐ KOSTNAÐARLAUSU. NÆG BÍLASTÆÐI. ÍSTAÐ SPARBKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS. FJÁRVÖRSLU KAUPÞINGS annast ávöxtun sparifjár þíns Sölugengi verðbréfa 18. apríl 1985: Veðskuklabrftt V»fðtryjjí Óverfttryggá ~ _______________________Meó 2 g/alddogum á ari_Meó 1 g/alddaga á án Sóhjgengi___________Sölugengi____________SiHugengi 14%áv. 16%áv. Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% 20% tími vextir verdtí verótr. vextír HLV1 vextir HLV1 1 4% 93,43 92,25 85 90 79 84 2 4% 89,52 87.68 74 83 67 75 3 5% 87,39 84,97 63 79 59 68 4 5% 84,42 81,53 55 73 51 61 5 5% 81.70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,92 8 5% 74,74 70,54 9 10 5% 5% 72,76 70,94 66,36 66.3€ 1) hæstu leyhlegu vextir Hæsta og lægsta ávóxtun hjá veróbréfadeild Kaupþlngs hf Vikumar 24.3. -6.4.1986 Hœsta% La9gsta% Meðalávöxtun% Verðtryggð veðskuldabrél 20%13%t5,96% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTl 5.000 KR. HLUTABRÉFS ER KR 6.277 ÞANN 18. APRIL 1985 CM.V. MARKAÐSVERÐ EIGNA FÉLAGSINS). Á VÖX TUNARFELAGIÐ HF FYRSTI VERÐBRÉFASJÓÐURINN A ÍSLANDI KAUPÞING HF Husi Verzlunarinnar, simi 686986 ^ Husi Verztunarinnar, MI Hj 16= 85 HMWi 50 órgonQur VtÐHORF MANNLÍF (WtÓTTIR HEIMURINN Ellidoúrdalur Bílastæði í fríðlandi Reykjavíkurborg rceðst í gerð 2-3ja hektara bílastæðis án heimildar. Björn Ólafsson forseti bœjarstjórnar Kópavogs: Gerum þá kröfu að hvert sandkorn verði fjarlægt án tafar Þjódviljinn og bílastæðið í Kópavogi í Staksteinum i dag er vitnaö í Þjóöviljann og skýrt frá rannsókna- blaöamennsku hans vegna bílastæöis í landi Kópavogs. Á þriöju- daginn komust þeir Þjóöviljamenn aö þeirri niöurstöðu aö Reykja- víkurborg heföi gert bílastæöi í friölandi Kópavogs. Á miövikudag- inn taka Fáksmenn á sig sökina en segjast hafa haft leyfi frá bæjarstjóranum i Kópavogi sem vísaói til stuönings bæjarráös en forseti bæjarstjórnar Kópavogs segist ekki haft hugmynd um máliö. Bílastæöið hefur veriö kært til Náttúruverndarráðs. Bflastæðið og bæjarstjórnin Þjóðviljinn hefur tileink- að sér þá starfshætti und- anfarið að vekja rskiiega athygli á þeim málum sem ritstjórum og blaða- mönnum fínnst miður fara og leggja forsíðu blaðsins undir þessi mál, enda má varla minna vera á þeim bs, þegar mikið er í húfí. Rannsóknablaðamennsk- an sem stunduð er í þessu skyni nsr til allra þátta þjóðlífsins eins og vera ber. Á þriðjudaginn var hálf forsíða blaðsins lögð undir það „hneyksli" að bilastsði hefði verið gert í fyrirhuguðu friðlandi Kópavogs og Reykjavik- urborg staöið fyrir fram- kvsmdum. Undir fímm dálka fyrirsögn á forsíðu birtist þetta meðal annars: „Það er ófrávíkjanleg krafa bsjarstjórnar Kópa- vogs að hvert einasta sandkorn þessara uppfyll- ingarefna verði fjarlsgt án tafar því það er veruleg hstta á varanlegum skemmdum á viðkvsmum gróðri clla. Kaunar er Ijóst að þegar er búið að valda óbstanlegu tjóni á því svsði sem lengi befur stað- ið til að friðlýsa, sagði Björn Ólafsson forseti bsj- arstjórnar Kópavogs í sam- tali við ÞjóðvUjann í gsr. Sandi og möl hefur verið ekið í 2—3 hektara lands í svonefndum Vatnsenda- hólmum i lögsagnarum- dsmi Kópavogs, innan Ell iðaárfólkvangs sem álcveð- ið hefur verið að friðlýsa. Mun Reykjavíkurborg standa fyrir framkvsmd- um en stlunin er að koma fyrir stóru bílastsöi vegna landsmóts hestamanna sem á að halda á Víðivöll um innan tíðar.“ f frétt ÞjóðvUjans segir, að málið hafí verið ksrt tií Náttúruverndarráðs. Og ÞjóðvUjinn hefur þetta enn eftir Birni Ólafssyni, for seta bsjarstjórnai Kópa- vogs: „Það var ekki fyrr en seint á fímmtudagskvöldið síðasta sem ég frétti af þessum furðulegu fram kvsmdum og á bsjar- stjórnarfundi daginn eftir kynnti ég málið og lagði fram ályktun sem sam- þykkt var með öllum at- kvsðum. í okkar ályktun er þessari mannvirkjagerð harðlega mótmslt og vakin athygli á þeirri staðreynd að framkvsmdir eru hafn- ar án nokkurra heimilda af nokkru tagi. Bsjarstjórn krefst þess að allt uppfyll ingarefnið verði fjarlsgt án tafar og er sú krafa byggð á ákvsðum skipulagslaga og jafnframt vísað tU reghi- gerðar um náttúruvernd." Leyfi bæjar- stjóra Kópa- vogs? f gsr, miövikudag, birtir Þjóðviljinn svo aðra frétl um þetta „hneyksli" sem bsjarstjórn Kópavogs sam þykkti að upprsta Þessi frétt var á forsíðu blaðsins. en aðeins eindálkui og fyrirsögnin var þessi: Bif- reiðastsðið — Sökin er Fáksmanna — Formaður Fáktc Höfum munnlegt leyfí bsjarstjórans í Kópa- vogi. Hér fer þessi frétt í heild: ..Sökin er alfarið okkar hjá Fák. Við höfum leitað til þeirra aðila sem eiga landið og töldum okkur því hafa leyfi til þess að gera þarna bifreiðaplan. Kópa- vogskaupstaður er lang stsrsti landeigandinn þama og við höfðum leitað tU bsjarstjórans þar og hann sagðist hafa lagt mál- ið fyrir bsjarráð og enginn hefði hreyft mótmslum. Við tókum þetta sem leyfi þar sem enginn átaldi þetta hjá bsjarráði Kópa- vogs, sagði Valdimar K. Jónsson formaður Fáks i gsr þegar Þjóðviljinn i rsddi við hann um gerð I bílastsðis fyrir Landsmól hestamanna sem haldið verður á svsði félagsins eftir rúmt ár. Ein> og kom fram i Þjóðviljanum f gsr er í verkið ólöglegl. enda um verndað svsði að rsða og Náttúruverndaraefnd Kópavogs gerði athuga- setno við málið. sem og Björn Ólafsson forseti bsj- arstjórnar Kópavogs." Fróðlegt verður að fylgj- ast með framhaldi þessa máis hjá rannsóknablaöa mönnum ÞjóðvUjans. Þeir eiga eftir að upplýsa les- endur sína um það, hvernig þeir fundu það út, að Keykjavíkurborg bsri ábyrgð á þessum fram- kvsmdum. Þótt formaður Fáks taki á sig sökina í síð- ari frétt Þjóðviljans er Ijóst að upphaf þessa „hneykslis“ er í stjórnkerfí Kópavogs. Hvernig má það vera, að forseti bsjar- stjóraar viti ekki um sam- þykkt bsjarráðs? Ekki get ur það verið að bsjarstjóri Kópavogs hafí sagt við þá Fáksmenn að bsjarráð hafi samþykkt bílastsðið án þess að slík samþykkt Isgi fyrir? Gleymdi bsjar ráðið að leita umsagnar ! náttúniverndaraefndar? I llvernig greiddi bsjarráðið atkvsði. þegar samþykkt var í hsjarstjórninni með ölhim atkvsðum að „hven einasta sandkorn þessara uppfyUingarefna verði fjar | Isgt án tafar“? Hver sthu að sjá um það hreinsun arstarf og bera af þvi kostnaö? blðbib í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI 1 Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! J3ilamallca2utLnn s^-tettifyötu 12-78 Torfærubíll í sérflokkt Volvo Lapplandei 1982 DrappMui ekinn 19 þ km Ytirbyggður h)á B Vals Vökvastýri. utvarp segulband snjó- dekk. sumardekk klæddui. spil. Toppbíll Verð 620 þús Mazda 323 1500 1983 Blát. 3ra dyra, eklnn 35 þ. km. 5 gtra. út- varp. sumardekk, vetrardekk Verö310þus Honda Accord EX 4D 1983 m/ótlu ekinn 22 þús Verö 490 þus Volvo 240 GL 1984 Ekinn 13 þ. km Verö 650 þús Mazda 929 2ra dyra coupé 1984 m/öáu ekinn 19 þ. km Verö 570 þus Fiat 127 Super 1983 Ekinn 22 þ. km. Verö 200 þus (Daihatsu Charade 1982 Grár, ekinn 31 þ. km. 5 gira. VerO 235 þús. Nýr bíll Ford Sierra 1.6 GL 1985 Grasans . ekinn 3 þ. km Útvarp. segulband snjódekk sumardekk Verö 495 þus Lada Sport 1981 (Þýskalands typa) Rauöur. ekinn 38 þ km Toppgrind Klæönmgai á hliöum 15 tommu telgur Breiö dekk o.fl. Verö 230 þús Honda Quinted EX 1982 Rauöur, 5 dyra, ekinn 57 þ. km Sjálfskiptur. vökvastýri rafnv. solluga og fl. Fallegur bill Veró 350 þus , M. Benz 230 E 1983 Ekinn 40 þ km. Verð 870 þús. Audi 80 GLS 1979 Grænn. faltegur biU. Verö 195 þus. Peugeot 505 GRE 1982 Ekinn 168 þ. km. Verö 395 þús. Willy« JC 7 1977 6 cyl. m/husi Verö 350 þus. Subaru Hatchback 4x4 1982. Gulur. ekinn 32 þús. 3800 vél, útvarp, snjó- dekk. sumardekk. Verö 295 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.