Morgunblaðið - 20.04.1985, Side 9

Morgunblaðið - 20.04.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. APRlL 1985 9 DqO 1 iúsnæðisslol'nun ríkisins LÆKKUN VAXTA Orðsending til lántakenda á tímabilinu 1. maí 1978 til 30. júní 1979. Ákveðið hefur verið að lækka vexti á lánum þeim, sem veitt voru úr Byggingar- sjóði ríkisins á tímabilinu 1. maí 1978 til 30. júní 1979. Hafa lánin til þessa verið með 9,75% vöxtum og 60% verðtrygg- ingu samkvæmt byggingarvísitölu. Vextirnir hafa nú verið lækkaðir úr 9,75% í 2,8%. Vaxtalækkunin gildir frá og með gjalddögunum 1. maí 1984 og 1. nóvember 1984. Kemur hún til framkvæmda á gjalddögum þessa árs. Verðtrygging samkvæmt byggingarvísi- tölu verður óbreytt frá því, sem verið hefur. Hinir nýju vextir munu í framtíðinni fylgja þeim breytingum, sem kunna að verða gerðar á vöxtum annarra lána úr Byggingarsjóði ríkisins. Reykjavík, 15. apríl 1985, I lúsnæðisstofnun ríkisins TÓNABÍÓ Sími31182 Sér grefur gröf Hörkuspennandí og snilldarvel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum. Myndin hefur aðeins verið frumsýnd í New York, London og Los Angeles. Hún hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda sem hafa lýst henní sem einni bestu sakamálamynd síð- ari tíma. Mynd í algjörum sérflokki. ísl. texti. John Getz, Frances McDormand. Leikstjóri: Joel Coen. Blaöaumsögn: Blood Simple er einhver ánægjulegasta æfing i spennumögnun sem fram hefur komið undanfarin ár. Myndin er frískleikinn og hugkvæmnin uppmáluö. Djarfleg klipping og seiöandi tónlist Carters Burwell krydda svo enn frekar þetta bráöglúrna, feiki- lega spennandi verk. Blood Simple er einfaldiega þriller í fyrsta gæöaflokki. Morgunblaðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Höfðingja-mótmæli Myndin sem hér birtist er frá mótmæla- aögeröum gegn kjarnorkuvopnum í Vestur-Þýskalandi. Þessi mótmæli eru ekki lengur sömu fjöldaaögeröir og fyrir fáeinum misserum. Athyglisvert er, aö Heimsfriöarráðið höföar ekki lengur til aögerða fjöldans þegar þaö dásamar friöarvilja Sovétmanna. Nú vísar ráöiö til höföingja-mótmæla og hvetur til stuön- ings við Dehli-yfirlýsinguna svonefndu og friðarfrumkvæði Ólafs R. Grímssonar. Um þetta er rætt í Staksteinum í dag. Stuðningur Heimsfriðar- ráðsins. Það er nú margsannað, að Heimsfriðarráðið svonefnda er útíbú frá áróðursmiðstöð KremL verja. Enn ein sönnunin fyrir því birtist i blaði sov- éska sendiráðsins í Reykjavík, Fréttum frá Sovétríkjunum, nú á dög- unum. Þar er birt yfirlýsing frá forsætisnefnd Heims- friðarráðsins sem gefin var út eftir fund hennar ( Moskvu 25. mars siðastlið- inn. í yfírlýsingunni er þess fyrst minnst, að í ár eru 40 ár liðin frá sigrinum yfír nasistum og lyktum síöari heimsstyrjaMarínnar. Heimsfríðarráðið er ekki ( neinum vafa um það, hver réð úrslitum um sigur (sið- arí heimsstyrjöldinni: „Allt mannkynið vottar Sovét- ríkjunum virðingu sina, en þau lögðu úrslitafrainlag af mörkum til sigurs." Síðan er litið til þeirra hernaðar- átaka sem nú eiga sér stað og mótnuelt „blóðugum gúepum" þeirra sem kall- aðir cru „andbyltingar- menn í Afganistan". Með þessum orðum leggur Heimsfridarráðið blessun sina yfir sovésku innrásina í Afganistan og stríðið sem háð hefur verið gegn afg- önsku þjóðinni í rúm fímm ár. Eftir að hafa vottað Sov- étmönnum virðingu sína vegna stríðsaðgerða þeirra fyrr og síðar snýr forsætis- nefnd Heimsfriðarráðsins sér að vigbúnaðarkapp- hlaupinu og þeirrí hættu sem nú steðjar aö mann- kyni og segir: „Hættan er komin tíl vegna hins brjál- æðislega vigbúnaðarkapp- hlaups sem Bandaríkin og bandamenn þeirra (NATO hafa komið af stað... “ Heimsfriðarráðið sér þó ekki cinungis dökku hlið- arnar og Ijósasti punktur- inn fyrír utan trúna á Sov- étríkin er þessú „Heimsfríðarráðið hvet- ur fólk til að styðja Delhi- yfirlýsingu sex ríkja í fjór- um beimsálfum þar sem hvatt er til þeæ að þegar í stað verði komið á fryst- ingu á þróun, framleiðslu, tilraunir og uppsetningu kjarnorkuvopna og komið ( veg fyrir að vígbúnaöar- kapphíaupið farí út í geim- inn. Það er lagt til að 22. maí 1985 — þá verður liðið ár frá því að fyrsta ávarpið var gefíð út af hálfu rfltj- anna sex — verði stuðn- ingsdagur við Delhi-yfirlýs- inguna." Lenínorðan? Engum ætti að vera það betur Ijóst en íslendingum, og kannski eru þeir eina þjóð heims sem veit það upp á sína tíu fíngur, hver það var sem samdi hina sögufrægu yfírKsingu frá 22. maí 1984. Islendingar vita það einnig allra þjóöa best, hver stóð fyrir þvi að sex þjóðarleiðtogar komu saman í Nýju Delhi i byrj- un þessa árs og sameinuð- ust um þá friðartillögu sem er Heimsfriðarráðinu svo mjög að skapi. Heilinn og maðurinn á bak við þetta alh saman er enginn annar en Óiafúr R. Grímsson, fyrrum þingmaður Alþýðu- bandalagsins en núverandi formaður Þingmannasam- taka um heimsskipulag. Heimsfríðarráðið má sín mikils í Moskvu eins og best sést af kveðjunni sem það fékk frá forsætisnefnd Æðsta ráðs Sovétríkjanna þegar fundurinn var hald- inn í Moskvu á dögunum. Lokaorð hennar voru þessi samkvæmt Fréttum frá Sovétríkjunum: „Megi rödd skynsemi ykkar og hjarta, rödd samvisku mannkynsins ná til allra góðviljaðra manna!" Þegar hrifning Heims- fríðarráðsins yfir Delhi- yfírlýsingunni og með hliðsjón af þvi að Kreml- verjar líta á ráðið sem „rödd skynseminnar" og „rödd mannkyns" sýnist ekki iangt í það aö maður- inn á bak við friðarfrum- kvæðið, núverandi formað- ur Þingmannasamtaka um heimsskipulag, fái þá við- urkenningu sem bonum ber hjá þessum aðihim, til dæmis Lenínorðuna. Hugmyndinni er hér með hreyft og um leið bent á, að ekki væri unnt að minnast 22. maí með verðugrí hættí en þeirri að veita frum- kvöðli hins nýja fríðarátaks þessa orðu þann dag. Þjóöyiljinn og NT sammála Framsóknarmenn hafa löngum verið tvíátta í utan- ríkismáhim. Þeir sýnast ekki geta staðið að þvi á Alþingi að fella tillögu Ai- þýðu bandalagsins og Bandalags jafnaðarmanna um ratsjárstöðvarnar. í mati á svonefndum fríðar- vflja Bandaríkjanna og Sovétrikjanna er sam- hljómur á milli Þjóðviljans og NT, málgagns fram- sóknarmanna. Á það hefur verið bent hér í blaðinu að NT telur friðar- og afvopnunarvilj- ann meirí hjá Sovét- mönnum en Bandaríkja- mönnum. Þetta er hefð- bundin niðurstaða saman- burðarfræðinga sem stunda fræðin til að bera blak af Sovét: Bandaríkin eru ívið verra risaveldi en Sovétríkin. Þjóðviljinn tekur undir þessa skoðun á miðviku- daginn og kemst að þeirrí niðurstöðu ef grannt er skoðað og brotist í gegnum orðaflóðið, að „mark sé takandi á tillögum" Sov- étmanna um afvopnunar- mál en ekki Bandaríkja- manna. Nú bíðum við eftir því, hvort NT og Þjóðvilj- inn haldi sameiginlega upp á 22. maí næstkomandi ( anda Heimsfríðarráðsins. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Fréttirfráivrstu hendi! 73 í lamathadutinn ^■iMisgötu 12-18 Opið laugardaga Subaru Station 4x4 1984 Grásans., ekinn 16 þ. km. Útvarp, segul- band o.fl. Verö 470 þús. Torfærubíl! í sérflokki Volvo Lapplander 1982 Drapplltur, etdnn 19 þ. km. Yllrbyggður hjá R. Vals. Vökvastýrl, útvarp. segulband. snjó- dekk. sumardekk, klæddur, spll. Toppbíll. Verö 620 þús. Volvo 244 GL 1983 Ekinn 18 þ. km. Verö 520 þús. Eagle Station 4x4 1982 M/öllu. eklnn 40 þ. km. Verö 680 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn 6 þ. km. Verö 170 þús. Mazda 626 LX 2000 1983 Hatcbback. 5 dyra. eklnn 22 þ. km. Vérð 390 þús. Nýr bíll Ford Sierra 1.6 GL 1985 Grásans., ekinn 3 þ. km. Utvarp, segulband. snjódekk. sumardekk. Verö 495 þús. VW Golf GL 1984 Ekinn 13 þ. km, Verð 395 þús. Mazda 626 (2000) 1982 Ekinn 26 þ. km. Verö 290 þús. Toyota Corolla 1980 Eklnn 58 þ. km. Verö 195 þús. Mazda 929 station 1981 Ekinn 59 þ. km. Verö 280 þús. Mazda 929 Saloon 1983 Blásans., sjálfsk., aflstýri. Eklnn 30 þ. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verö 415 þús. Subaru Hatchback 4x4 1984 Hvítur, eklnn 11 þ. km. Verö 440 þús. ‘ Honda Quinted EX 1982 Rauöur, 5 dyra. ekinn 57 þ. km. Sjálfsklptur. vökvastyri, ratm., sóllúga og fl. Fallegur bál. Verð 350 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.