Morgunblaðið - 07.05.1985, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 07.05.1985, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 Stuðmenn og Dur- an Duran vinsæl- astir á rás 2 ffHJÐMENN reyndust eiga vinsæÞ asta íslenska lagið i fyrsta fjórðungi ársins 1985. Sú varð útkoman, er stig- in voru talin saman á vinsældalistum rásar tvö frá 28. desember 1984 til 3. april 1985. Vinsælasta íslenska lagið varó Búkalú úr Stuðmannakvikmynd- inni Hvftir mávar. í ðftru sæti við þennan stigaút- reikning varð lagið Húsið og ég (mér finnst rigningin góð) með hljómsveitinni Grafík. Sama hljómsveit átti einnig þriðja vin- sælasta lagið á fyrsta ársfjórðungi. Það nefnist 16. Alls komust niu íslensk lög á vinsældalista rásar tvö á fyrsta fjórðungi ársins. Þrjú voru flutt af Stuðmönnum, þrjú af Grafík, Laddi söng tvö og eitt var með hljómsveitinni Sonus Futurae. Hljómsveitin Duran Duran reyndist eiga langvinsælasta er- lenda lagið. Það var Save A Prayer, reglulega af ölmm fjöldanum! þriggja ára gamalt lag, sem að- dáendurnir virðast hafa tekið sér- stöku ástfóstri við. í öðru sæti varð Whaml-dúettinn með lagið Every- thing She Wants og enska hljóm- sveitin King í þriðja sæti með Love And Pride. Vinsældalisti rásar tvö er unn- inn á hverjum fimmtudegi um síma. Á tímabilinu fjögur til sjö gefst hlustendum kostur á að hringja í sima 687 123 og segja þeim, sem fyrir svörum verða, hver þrjú uppáhaldslögin þá stundina eru. Tíu stigahæstu lögin eru siðan leikin á fimmtudagskvöldum milli klukkan átta og níu. Tuttugu til þrjátíu þau vinsælustu heyrast sfð- an á sunnudögum milli klukkan fjögur og sex. Leiðrétting: „Éttu þetta Sámur minn“ ... í FRÉTT Morgunblaðsins af fundi sem haldinn var í Miðgarði um ítölu- gerð á Eyvindarstaðaheiði á laugar- dag fyrir viku, skolaðist lítilsháttar til ummæli sem höfð voru eftir Agli Bjarnasyni ráðunaut í Skagafírði. í fréttinni stóð: „Éttu matinn þinn Sámur minn“ en átti að standa „Éttu þetta Sámur minn“. í lok málsgreinarinnar féll út setningarhluti þannig að skilja mátti að Egill hafi verið að tala um fundinn í Miðgarði en svo var þó ekki. Rétt er þetta þá: „Éttu þetta Sámur minn, annars færðu ekki neitt og ef þú ekki þegir verð- ur þú barinn. Eru lesendur og hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Jón Páll Sigmarsson blés upp blöðru Mikill fjöldi sótti vörusýningu Húnavökunnar. eina mikla. Að lokinni Húnavöku BloodiMKÍ. I. mai. NÚ ER Húnavaka að baki og eru menn að vonum móðir en lítt sár- ir. Rúmlega 6.000 manns lögðu leið sína í félagsheimiii Blönduóss um Húnavökuna og starfsfólk Hótels Blönduóss matreiddi ofan í 300 kvöldverðargesti fjóra daga Húna- vöku. Þessar upplýsingar eru hafðar eftir Pétri Brynjólfssyni „Hallabúð", krakkar settu á svið litla verzlun. framkvæmdastjóra félagsheimil- isins og Bessa Þorsteinssyni hótel- stjóra. Allt saman byrjaði þetta á vel- heppnaðri vörusýningu 17 inn- lendra fyrirtækja og munu um 2.000 manns hafa séð sýninguna. Þegar flest var voru um 1.000 manns i félagsheimilinu i einu en það samsvarar þvi að hver einasti Blöndósingur hafi verið þarna staddur. Húsbændavakan var á sínum stað í dagskrá Húnavöku. Ásgerð- ur Pálsdóttir stjórnaði þessum dagskrárlið af stakri prýði og leiddi ræðumenn og skemmti- krafta inn á sviðið með viðeigandi aðfaraorðum. Mikil eftirvænting ríkti í salnum þegar Sverrir sté i ræðustól, því það hafði kvisast að þeir Jón Páll ættu að takast á. Þessum hugsunargangi eyddi Sverrir i upphafi spjalls sins. Þess í stað tókst hann á við sérstæðar persónur, þó aðallega presta sem nú eru löngu gengnir, og fór á kostum. Félagar úr leikklúbbi Skagastrandar, Már Magnússon óperusöngvari og ólafur V. Al- bertsson, Jón Páll Sigmarsson og Jóhannes Kristjánsson eftirherma komu ennfremur fram á Hús- bændavöku og fengu óspart lof samkomugesta. Skátar stóðu fyrir skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta og var gengið til kirkju þar sem haldin var skátamessa. Sumarskemmtun Grunnskólans á Blönduósi var einnig haldin á sumardaginn fyrsta. Hún var í einu orði sagt frábær. Leikgleði og frjalsleg framkoma sátu í fyrir- rúmi. Ein bekkjardeildin hafði æft leikritið Prinsessan á bauninni en útkoman varð Tröllskessan á gær- unni, slíkur var krafturinn. Leikfélag Blönduóss frumsýndi Skugga-Svein í leikstjórn Oktavíu Stefánsdóttur. Alls voru sýningar á Skugga-Sveini fjórar á Húna- vöku og sáu 700 manns sýningar þessar. Hópferðir voru á Húnavöku bæði úr Skagafirði og Reykjavík. Það má segja með sanni að meðan á Húnavöku stóð hafi rikt hér i Austur-Húnavatnssýslu hátið- arstemmning bæði hjá mann- skepnum og veðurguðum. IVnin^amarkaðurinn GENGIS- SKRANING 6. maí 1985 Kr. Kr. Toll- Ba. KL 09.15 K«up Sala *e»)P 1 Dolhrí 42A70 42,690 42,040 IHLyasd 50,735 50478 50,995 Kaa. doilari 30,707 30,793 30,742 lDösskkr. 3,6550 3,6653 3,7187 1 Norsk kr. 4A134 4,6264 4,6504 lSanskkr. 4^986 4,6115 4,6325 IFLmark 64471 64650 64548 lPr. fraski 44109 4,3230 44906 1 BHx. fraaki 0,6520 0,6539 0,6652 I9r. fraaki 154963 15,6402 15,9757 1 HoU. gyllini 114947 11,6274 114356 1 V-þ. mark 134844 13,1213 13,1213 1 ft líra 0,02070 0,02076 0,02097 1 Aostsrr. orh. 14739 14792 14057 1 Port esrudo 04392 04398 04362 1 Sp. pesrti 04340 04346 04391 1 J»p.,vpn 0,16698 0,16745 0,16630 1 fnét puod SDR. (Sérst 40,952 41468 41,935 dráttarr.) 414630 414805 414777 1 BHx- fraaki 0,6484 04502 INNLÁNSVEXTIR: Spirifjóðtbifciif 24,00% Sparájóðsrwkningar miw manaoa upptogn Alþyðubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lónaðarbankinn1*............ 25,00% Landsbankinn................ 25,00% Samvinnubankinn............. 27,00% Sparisjóðir3’.............. 25,00% Útvegsbankinn............... 25,50% Verzlunarbankinn............ 27,00% imö 0 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 29,50% Iðnaðarbankinn1*............ 31,00% Samvinnubankinn..............31,50% Sparisjóðir3)................28,50% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% með 12 mðnaóa uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 28,50% SparisjÓöir3>............... 32,50% Útvegsbankinn.................3040% með 18 mánaða uppeðgn Búnaöarbankinn.............. 37,00% a___iz___l'-a.:-: irmiantMinmni Alþýðubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 29,50% Samvinnubankinn...............31,50% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn..................3040% Verðtryggðir reikningar rmoao mo iðntKjaravituoiu með 3ja mánaða uppeðgn Alþýöubankinn................. 4,00% Búnaöarbankinn................ 2,50% lönaöarbankinn1>.............. 2,00% Landsbankinn.................. 1,50% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% með 8 mánaða uppeðgn Alþýðubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................. 340% Iðnaöarbankinn1)............... 340% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóðir3*................. 3£0% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávíaana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar..... 19,00% — hlaupareikningar....... 12,00% Sparisjóöir.................. 18,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn..............19,00% Stjðrnureikningar: Alþýðubankinn2>............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — piúslán með 3ja til 5 ménaða bindingu lönaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir_________________ 25,00% Samvinnubankinn.............. 27,00% Útvegsbankinn................ 25,50% Verzlunarbankinn............. 27,00% 8 mánaða bindingu eða lengur iönaöarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóóir....................2840% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% 1) Mánaöartega er borin taman ánávðxtun á verðtryggðum og ðverðtryggðum Bðnus- reikningum. Áunnir vextir verða leiðrðttir í byrjun næata mánaðar, þannig að ávðxtun verði miðuð við þeð reikningetorm, lem harri ávðxtun ber á hverjum tima. 2) Stjðrnureikningar eru verðtryggðir og geU þeir eem annað hvort eru ektri en 64 ára eða yngri en 16 ára itofnað tlíka reikninga. Búnaðarb., Sparib. m. serv...................33,0 Verzkmarb., Kaskóreikn: ................. 24-33,5 Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 24—32,5 Alþýðub., Sérvaxtabók: .................. 30—36,0 Sparisjóöir, Trompreikn: ......................3,5 Bundiðté: Iðnaðarb., Bónusreikn: ......................31,0 Búnaöarb., 18 mán. reikn: ...................37,0 Búnaóarbankinn 10,00% lönaöarbankinn 8,00% Landsbankinn 1040% Samvinnubankinn 1040% Sparisjóöir 1040% Útvegsbankinn 10,00% Verzlunarbankinn 1040% UMl-.X.lH- noniOBioti- Iwaiur vaxte og/eðs verðbðla 1 áárí 1 áári 1 áári 4 á ári 1 áári 2 á árí 4 á ári 1 mán. Allt að 12 á ári 6 mán. 2 á ári CbiiMakfðl .jmann oKuiuoOfvi, MTnonfi. Landsbankinn.....................32JW Útvegsbankinn...................33,00 Búnaöarbankinn..................32,00 lönaöarbankinn..................34,00 Verzlunarbankinn................33,00 Samvinnubankinn.................34,00 Alþýðubankinn...................34,00 Sparisjóðirnir..................32,50 Viðakiptaakuldabráf: Utvegsbankinn...................34,00 Búnaöarbankinn..................33,00 Verzlunarbankinn.............. 35,00 Samvinnubankinn................ 35,00 Sparisjóöirnir..................33,50 Verðtryggð lán miðað við lánakjaraviaitðlu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2'h ár........................ 5% Vanakilavextir......................... 48% Överðtryggð akutdabrát útgefin fyrir 11.08. 84............. 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lfteyriaajðður atarfamanna rikiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur Sérboð VaxtaleWr. VarMrygg.- ÓbundW t*: Natnvextir (úttektargj.) timabil Landsbanki, Kjörbók: .................... 32,5 2,1 3 mán. Útvegsbanki, Abót: .................. 24—32,8 ... 1 mán. 1,8 3 mán. ... 3 mán. ... 3 mán. ... 3 mán. Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadoilar Alþýöubankinn..................940% Búnaöarbankinn................8,00% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................8,00% Samvinnubankinn...............8,00% Sparisjóöir....................840% Útvegsbankinn.................8,00% Verzlunarbankinn..............7,50% Sterlingapund Alþýðubankinn..................940% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................13,00% Samvinnubankinn.............13,00% Sparisjóöir.................. 12,50% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn.............10J)0% Veatur-þýak mðrk Alþýöubankinn.................4,00% Búnaöarbankinn................5,00% iönaöarbankinn................5,00% Landsbankinn..................5,00% Samvinnubankinn...............5,00% Sparisjóöir...................5,00% Utvegsbankinn.................5,00% Verzlunarbankinn..............4,00% Danakar krðnur Alþýðubankinn.................9,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaóarbankinn.............. lönaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýöubankinn............... Sparisjóóirnir.............. Viðakiptavíxlar Alþýöubankinn............... Landsbankinn................ Búnaðarbankinn.............. lönaóarbankinn.............. Sparisjóðir................. Samvinnubankinn............. Verzlunarbankinn............ Útvegsbankinn............... Yfirdráttaríán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ Útvegsbankinn............... Búnaöarbankinn.............. lónaöarbankinn.............. Verzlunarbankinn............ Samvinnubankinn............. Alþýðubankinn............... Sparisjóöirnir.............. Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað___________ lán i SDR vegna útflutningsframl...... ... 29,00 ... 30,00 29,50 ... 29,50 ... 31,00 .. 31,00 ... 31,00 ... 30,50 32,00% 30,00% 30,50% 32,00% 31,50% 32,00% 32,00% 32,00% ... 30,00 ... 31,00 ... 30,50 . 32,00 32,00 ... 32,00 .. 32,00 .. 31,00 2845% 10,00% og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmrl, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmsnna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrlssjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir maí 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stlg. Hækkun milli mánaðanna er 1,2%. Miö- aö er vlö visitöiuna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrlr apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrðf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.