Morgunblaðið - 07.05.1985, Page 58

Morgunblaðið - 07.05.1985, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ Í985 ALLT í RÖÐ OC RECLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrastí barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.550.- krónur! (Innifalið i verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) _ STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 Rceðið við okkur um raf- mótora Þegar þig vantar rafmótor þá erum við til staðar. Við bjóóum nánast allar stærðir rafmótora frá EOF í Danmörku. Kynnið ykkur verðið áður en kaupin eru gerð. HEÐINN SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Metsölublad á hverjum degi! Morgunbladid/ Fríðþjófur Heiðar Kristinsson, skipstjóri, Björn Björnsson, vélstjóri og Aiel Gíslason, framkvæmdastjóri Skipadeildar Sam- bandsins í brúnni í nýja Jökuífellinu. Jökulfell — skip með hæfni tveggja SKIPADEILD Sambandsins tók fyrir skömmu í notkun nýtt flutn- ingaskip, Jökulfell. Jökulfellið er út- búið sem frystiskip, en getur enn- fremur nýtzt sem gómaflutningaskip og fhitt almenna stykkjavöru og laust korn. Kaup skipsins eru liður í endurskipulagningu flutninga Skipa- deildarinnar til Bandaríkjanna. Axel Gíslason, framkvæmda- stjóri Skipadeildarinnar, sagði meðal annars er skipið var kynnt blaðamönnum, að það kostaði 320 milljónir króna. Það væru miklir peningar, en í þessu skipi samein- uðust kostir tveggja. Til þessa hefðu flutningar okkar til Banda- ríkjanna nær einskorðast við frystan fisk og því krafizt sér- stakra frystiskipa eða frystigáma. Frystiskipin hefðu hins vegar ekki hentað fyrir flutning á stykkja- vöru og fleiru þess háttar til baka. Til þess að leysa þessi vandkvæði hefði Skipadeildin frumhannað skip, sem sameinað gæti hæfni frystiskipa og gámaskipa og feng- ið það byggt í Englandi. Því ætti hún nú eitt skip, sem byggi yfir hæfni tveggja. Að sögn skipstjóra Jökulfells- ins, Heiðars Kristinssonar, reynd- ist skipið vel á leið sinni til lands- ins og þeim 17 höfnum, sem það hefur að undanförnu lestað freð- fisk. Það er búið fullkomnum sigl- ingar- og stjórntækjum, fjórum stórvirkum krönum og tveimur einangruðum lestum með milli- þilfari og lóðréttum veggjum. í þeim er hægt að halda hita frá 13 Stokkfaólmí, 3. nuL AP. SÆNSKI ríkissaksóknarinn, Clais Zeime, sagði í gær, að skattsvika- ákænir á hendur Leif Stenberg, fyrsta gervihjartaþeganum í Svfþjóð, hefðu verið látnar niður falla. Stenberg, sem er 53 ára gamall kaupsýslumaður, var kærður fyrir skattsvik fyrir sjö árum. Saksóknarinn ákvað að láta málið niður falla með tilliti til „persónulegra aðstæðna" Sten- bergs. stigum niður í 28 stiga frost. Skip- ið getur flutt 164 20 feta gáma, þar af 40 frystigáma og í lestum getur það flutt 2.512 vörupalla. Skipið hélt úr höfn í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag lestað freðfiski, en einnig flytur það nokkra gáma vestur um haf, sem Skipadeildin hefur áður flutt hingað til lands frá Evrópu. Er þetta í fyrsta sinn, sem Skipa- deildin flytur vörur milli megin- lands Evrópu og Bandaríkjanna, en slíkir flutningar eru áætlaður vaxandi þáttur í starfseminni. Hefði orðið að kalla hann fyrir, hefði málarekstrinum verið fram haldið, og hefði slikt verið álitið óhugsandi. „Það er augljóst, að það hefði orðið honum ofviða," sagði saksóknari i simaviðtali. Hjartaaðgerðin á Leif Stenberg fór fram 7. apríl sl., á páskadag, á Karolinska sjúkrahúsinu i Stokk- hólmi, og er hann fjórði maðurinn í heiminum, sem fær gervihjarta. Gemhjartaþeginn í Svíþjóð: Skattsvikaákærur felldar niður Develop 10 Minnsta Ijósritunarvél í heimi Ljósritunarvél fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Ótrúlega lítil, áreiðanleg og auðveld í notkun. Vél sem skilar svörtu kolsvörtu og hvítu snjóhvítu. KJARAN HF ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 Ævintýraleg V2 mánaðar sumardvöl fyrir börn Börnum á aldrinum 8—12 ára er boðið upp á V4 mánaöar prógram sveitalífs, hestamennsku, íþróttanámskeiða, útilífs og skoöunarferöa á sumardvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskups- tungum í sumar. Þú getur valiö úr eftirtöldum námskeiöum: Námskeiösnúmer frá til Námskeiðsnúmer frá til 1. 27. maí 8. júní 5. 21. júlí 3. ágúst 2. 9. júní 22. júní 6. 4. ágúst 17. ágúst 3. 4. 23. júní 7. júlí 6. júlí 20. júlí 7. 18. ágúst 31. ágúst Þú getur leitaö upplýsinga og pantaö dvöl hjá Jóni Inga Gíslasyni í síma 53443 á daginn eöa í síma 17795 á kvöldin. Innritun í námskeiöin fer fram á Hofsvallagötu 59, 1. hæö, þessa viku, vikuna 6.—11. maí. Viö innritun greiöist kr. 2.000 af dvalargjaldinu, sem er aðeins kr. 9.300 fyrir hálfs mánaöar dvöl. Sjáumst í sveitinni í sumar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.