Morgunblaðið - 07.05.1985, Side 67

Morgunblaðið - 07.05.1985, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1985 67 Ný sektaskrá tekur gildi 15. maí: Ný flugvél Suðurflugs Vogum, 6. maí. FLUGFÉLAGIÐ Suðurflug á Kefla- víkurflugvelli hefur keypt 2ja sæta flugvél frá ísafirði í stað flugvélar félagsins sem skemmdist í vetur, er vindhviða feykti henni um koll. Nýja flugvélin er Cessna 152, 2ja s*ta, en það er sama gerð og stærð og hin vélin. Flugfélagið Suðurflug á tvær flugvélar, báðar af gerðinni Cessna, önnur 2ja sæta og hin 4ra sæta. Helstu verkefni félagsins eru flugkennsla, leiguflug og leiga á flugvélum til einkaflugmanna. Aðstaða félagsins á Keflavíkur- flugvelli er ákaflega léleg, t.d. þarf að fara eftir flugbraut til að kom- ast þangað, og fyrir ókunnuga er mjög erfitt að rata. Þá hefur fé- lagið ekki yfir að ráða flugskýli. E.G. í 1. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 500.000 38061 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 12403 29378 38604 55874 72801 26934 34333 42756 59803 76657 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 1472 16906 33959 53660 72358 2606 17841 34002 54140 72542 4560 22101 35582 58944 72817 5599 23526 38922 60288 72925 8374 24332 38986 61201 75133 9446 24380 39073 61237 75274 11752 27122 40814 61590 75493 12632 28772 40832 62239 75522 12784 29999 41128 62854 79022 13557 31307 47382 64958 79444 14616 32195 48425 68713 79518 16123 33428 51536 70842 79789 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 238 12457 31370 43805 57145 1661 13548 32244 44254 57445 2062 14952 33263 45804 58827 2109 18782 33907 46999 61298 3801 21004 35163 47626 61931 4193 21369 35826 47666 62660 4888 21430 36318 48847 63975 5264 22401 36559 48921 65937 5450 23472 36618 49616 66301 6428 23985 37272 50232 66379 6859 25092 37601 50272 66775 7362 27144 38983 51020 67875 7552 28274 39339 52164 68423 7917 28350 39495 52429 69665 8246 28586 40130 52689 71544 10061 28738 40402 53206 72146 10172 28810 41183 53420 72876 11052 28876 41271 53466 73521 11095 29817 41583 53970 74630 11234 30377 42321 55238 75325 12241 31095 43513 55969 76003 12285 31293 43571 56241 79665 Húsbúnaöur eftir vall, kr. 3.000 29 7677 16119 22944 30711 39417 47014 54643 63734 74046 179 7919 16782 23074 30897 39486 47079 54785 63743 74099 518 8068 16897 23132 31786 39695 47457 55237 63778 74237 599 8215 16988 23267 31788 39864 47673 55364 64157 74580 724 8406 17025 23427 32164 39927 47696 55379 64216 74602 778 8418 17252 23673 32169 39974 47699 55494 64356 74693 985 8681 17309 23675 32618 40473 47923 55532 64738 74751 1091 8785 17388 23926 32745 40856 47930 55584 64982 74783 1371 8852 17683 24026 32884 41044 47957 55612 65229 74896 1473 9047 17881 24211 33106 41262 48023 55833 65258 74979 1816 9080 17944 24519 33214 41410 48083 55875 65302 74989 1948 9179 18152 24957 33380 41598 48278 56047 65324 75303 2057 9186 18254 25515 34207 41852 48803 56449 65619 75337 2189 9341 18361 25711 34295 42382 49879 56514 65759 75699 2964 9398 18414 26087 34341 42444 49889 56614 66218 75708 3076 9419 18429 26116 34489 42605 49892 56686 66736 75822 3426 9463 18625 26120 34787 42731 50643 58497 66937 75870 3491 9473 19109 26155 35197 42766 50669 58719 67108 75872 3500 9483 19432 26168 35263 43109 51105 58843 67598 75947 3807 9513 19514 26230 35393 43147 51219 59265 67707 76110 3833 9760 19557 26277 35625 43229 51257 59368 68039 76235 3880 10242 19605 26566 36344 43235 51271 59626 68305 76316 4328 10556 20034 27114 36511 43298 51531 59698 68349 76319 4411 11186 20264 27147 36514 43367 51615 59719 68383 76378 4732 11365 20379 27437 36554 43407 51815 59720 68419 76387 4906 11882 20468 27678 36611 43579 52007 59985 68957 76983 5270 12881 20513 27784 36828 44146 52185 60003 69120 77034 5300 13095 20542 27936 37018 44232 52439 60167 69428 77187 5353 13240 20578 28291 37247 44236 52767 60836 69572 77279 5839 13505 20768 28489 37362 44242 53197 60987 70447 77505 5843 13861 20828 28647 37468 44401 53477 61009 70649 77783 5855 14648 21109 28702 37591 44532 53487 61249 70696 78030 6098 14766 21265 28855 37915 44613 53681 61486 71490 78084 6188 15113 21309 29053 38128 44794 53720 61627 71507 78213 6228 15183 21427 29220 38213 44923 53748 61665 71569 78586 6313 15372 21600 29596 38238 45075 53808 62176 72314 78623 7032 15430 21607 29621 38383 45211 53851 62352 72473 79164 7223 15573 22007 30101 38678 45433 53863 62481 72662 79209 7366 15663 22069 30334 38757 45504 54190 62483 73036 79220 7373 15700 22301 30408 38768 45964 54280 62855 73227 79385 7514 15771 22560 30542 38930 46016 54357 63017 73769 79994 7516 16044 22766 30698 39281 46781 54461 63687 73770 Sektir hækka um 30% RfKISSAKSÓKNARI hefur gefið út nýja skrá yflr meginflokka brota, sem sektarheimild lögreglustjóra (í sumum tilvikum lögreglumanna) nær til og leiðbeiningar um upphæðir sekta. Sektarupphæðir eru hækkaðar um nálægt 30% frá fyrri skrá, sem gefln var út 27. janúar 1983. Hækkun sektanna tekur gildi 15. maí. Lögreglumönnum er heimilt að sekta menn vegna eftirfarandi brota, sektarupphæðir innan sviga: Brot á ákvaeðum um stöðv- unarskyldu og biðskyldu (490 kr.), brot á fyrirmælum um aðalskoðun bifreiða (420 kr.) og brot á ákvæð- um um gangandi vegfarendur (100 kr.). Þau brot sem sektarheimild lögreglustjóra nær til eru öllu fleiri og sektarupphæðir á bilinu 210 til 4.450 kr. fyrir hvert brot. Hér skulu nefnd nokkur dæmi: Ef hliðarspegil vantar á ökutæki eða því er lítið áfátt má sekta eiganda þess um 210 kr. en ef því er stór- lega áfátt er sektarupphæð allt að 2.980 kr. Ef ökumaður er tekinn með einum farþega of mikið í bif- reið sinni er sektarupphæð 420 kr.; vanrækt að færa ökutæki til aðal- skoðunar (580 kr.); akstur bifreið- ar án réttinda (660 kr.); ökuskír- LÖGREGLUMAÐUR úr Hafnarfirði slasaðist þegar bifreið ók í veg fyrir Harley Davidson-bifhjól, sem hann ók. Lögreglumaöurinn brotnaði illa á úlnliði og hlaut stóran skurð á hné. Atburðurinn átti sér stað miðviku- daginn 24. aprfl á Reykjanesbraut gegnt Öldugötu í Hafnarflrði. Leikfélag Ak- ureyrar fjölg- ar leikurum LEIKFÉLAG Akureyrar hefur aug- lýst eftir leikurum fyrir næsta leikár sem befst um miðjan ágústmánuð. Signý Pálsdóttir leikhússtjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að leikfélagið hyggðist nú auka umsvif sín og fjölga leikurum, enda hefði því vegnað mjög vel á þessu leikári. Þá hefur Gestur Einar Jónasson, einn fimm fast- ráðinna leikara leikfélagsins, sagt starfi sinu lausu, en hann mun hafa í hyggju að snúa sér að blaðamennsku og ljósmyndun á fréttablaðinu Degi. Signý kvað átta leikara hafa verið lausráðna i vetur en óvist væru hversu margir nýir yrðu ráðnir fyrir næsta leikár. Færi það algerlega eftir verkefnavali. Nafn eins kórs- ins féll niöur í FRÉTT í Morgunblaðinu 4. maí, þar sem skýrt var frá tónleikum sem fram fóru i Skálholtskirkju og Selfosskirkju, er kirkjukóra- sambandið stóð fyrir, féll niður nafn eins kórsins sem flutti tvö lög á tónleikunum, Söngkórs Miðdalskirkju. Tónleikarnir fóru fram hinn 28. april síðastliðinn. Þetta leiðréttist hér með. Leiörétting RANGLEGA var haldið fram i Morgunblaðinu sl. laugardag að tékkhefti banka og sparisjóða hefðu almennt hækkað um 46%. Gjaldskrá bankanna fyrir ýmiss konar þjónustu er nú frjáls og því er nú verð á tékkheftum mismun- andi í hinum ýmsu bönkum. teini ekki meðferðis (210 kr.); ekið án gleraugna, þrátt fyrir fyrir- mæli í ökuskírteini (270 kr.); akst- ur gegn rauðu ljósi á götuvita (1.520 kr.); ekið gegn einstefnu (790 kr.); ekið fram úr þar sem bannað er (1.000 kr.); eigi stöðvað við gangbraut (1.000 kr.); beygt í veg fyrir ökutæki, sem á móti kemur (1.000 kr.); eigi vikið nægi- lega eða dregið úr hraða vegna ökutækis, sem á móti kemur (790 kr.); eigi virt biðskylda (1.000 kr.) og eigi stöðvað við stöðvunarmerki (1.000 kr.). Ef ekið er hraðar en leyfilegt er eru sektir eftirfarandi: 11—20 kílómetrum of hratt (1.240 kr.), 21-30 km. (1.560 kr.) og 31-40 km. of hratt (2.340 kr.). Ef öku- tæki er ólöglega stöðvað eða lagt (420 kr.); ekið með háum ljósgeisla í stað þess lága (420 kr.); öxul- Lögreglumaðurinn ók bifhjólinu suður Reykjanesbraut. ökumaður Toyota-sendibifreiðar ók norður Reykjanesbraut og hugðist beygja inn á Öldugötu. Hann ók bifreið sinni í veg fyrir bifhjólið, sem skall á bifreiðinni af miklu afli og stórskemmdist. Lögreglumaður- inn kastaðist af hjólinu, sem lenti undir bifreiðinni. Má telja mildi að ekki fór þó verr. þungi allt að 10% umfram leyfi- ~ legt hámark (1.000 kr.) og öxul- þungi meiri en 30% umfram leyfil. hámark (4.450 kr.). Þetta voru nokkur dæmi um sektir vegna brota á umferðarlögunum. Leiðbeiningar um sektir við brotum gegn áfengislögum eru 210 kr. fyrir almennt brot og 520 kr. ef brotið er meiriháttar. Sektir við brotum gegn lögum um tilkynn- ingu aðsetursskipta eru 1.000 kr. Sektir við brotum gegn lögreglu- samþykktum eru þær sömu og við brotum gegn umferðar- og áfeng* islögum, og dæmi hafa verið til- greind um hér að ofan. Vor og veiöar í Stykkishólmi Stjkkishólmi, 5. raai. GRÁSLEPPUVEIÐI hefir nú staðið í nokkra daga eða frá sumardeginum fyrsta. Flestum sem ég hefi talað við, ber saman um að þessir dagar hafi verið mjög lélegir og menn hafi orðið-af* fyrir vonbrigðum. En þetta geti lagast og halda menn stíft i von- ina. Handfæraveiðar hafa gengið vel, en þær hafa ekki margir stundað. Þar fer nú kvótinn að segja til sín og ef til vill að tæm- ast. Vorið er óvenjusnemma á ferð. Það sér maður á fuglinum. Svart- baksegg komin fyrir mánaðamót og þegar hafa menn orðið varir við æðarkollu, sem er byrjuð að verpaap^ og ein fannst t.d. fyrir mánaðamót á 2 eggjum og mun vera sjaldgæft. Sem sagt það lifnar um allt vor og söngur fuglanna í lofti. — Árni Notaðir í sérflokki Simca Horizon árg. 79 Mikiö endurnýjaöur bíll í góöu standi. Hagstæö greiösiukjör. Chrysler LeBaron Medallion ’81 6 cyl. sjálfsk. Vökva- og veltistýri, rafmagnsrúöur. Litaö gler o.fl. Skipti á ódýrari. Ford Mercury Monarch 77 _____________________ Ekinn 85.000 km, 6 cyl. Sjálfsk. í iiav/ia vy> i » ám *70 góifi, meö stóium, vökvastýh. Mazda 323 1,4 arg. 79 Fæst á mjög góöu veröi. Bíll í góðu standi. Silfurgrár. — Góö kjör. Skoda Rapid ’83 Ekinn aöeins 14.000 km. Algjör- lega sem nýr. Litur: Hvítur. 6 mánaöa ábyrgö. Skipti möguleg á ódýrari Skoda. JÖFUR HF. NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 MMHM3*. ABYRGÐ fHRYSI.ER SK®DA C7£cL>®eme€r Lögreglumaður á bifhjóli slasast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.