Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.05.1985, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ1985 Búnaðarbanki og Verzlunarbanki: Vextir lækk- aðir í dag VAXTALÆKKANIR taka gildi í Búnaðarbankanum og Verzlun- arbankanum í dag, 11. maí, eins og í Landsbankanum, en frá því var skýrt í Mbl. í gær. Vextir lækkuöu einnig í Búnaðarbankan- um 1. maí sl. og hafa frá og með deginum í dag lækkað samtals í þessi tvö skipti um VA til 2‘A% af útlánum, en 2—2‘A % af innlánum. Vextir Verzlunarbankans lækka í dag að meðaltali um 2%. Vextir Iðnaðarbankans lækk- uðu 1. maí sl. um sem svaraði 2% að jafnaði. Ragnar önundarson, bankastjóri Iðnaðarbankans, sagði í viðtali við Mbl., að sú vaxtalækkun hefði verið ákveðin með hliðsjón af lánskjaravísi- tölu. Nú væri útlit fyrir að verð- bólgustig frá upphafi til loka júnímánaðar yrði 23% en hefði verið 28% í maímánuði og mætti því reikna með breytingum á lánskjaravísitölu, en hún er reiknuð út 21.—22. hvers mánað- ar og tekur gildi um mánaðamót. Ragnar sagði, að ákvörðun Landsbankans um enn frekari vaxtalækkanir þýddi, að forráða- menn Iðnaðarbankans myndu kanna frekar tilefni til vaxta- breytinga næstu daga. Það kom einnig fram í viðtöl- um við Jón Adolf Guðjónsson, bankastjóra Búnaðarbanka ís- lands, og Höskuld Jónsson, bankastjóra Verzlunarbankans, að gera mætti ráð fyrir enn frek- ari vaxtalækkunum miðað við stöðu mála í dag. Höskuldur sagði, að jafnvel mætti gera ráð fyrir að til vaxtabreytinga kæmi á nokkurra daga fresti. Morgunblaðift/Júllua „Vegna breytinga verður bensínstöðin lokuð f dag“ stendur i skilti við bensínstöðina í Fellsmúla. Búist er við að fógeti taki afstöðu til kröfu Olís um lögbann i jarðrask Hreyfils eftir helgi. Forskot tekið i sæhina. Þessar stölhir brugðu i leik í Eden-Borg síðdegis f g*r. MorgunblaðiJ/Bjarni Skemmtigarður í Hveragerði Skemmtigarðurinn Eden-Borg opnar í Hveragerði í dag. Þar hef- ur verið komið fyrir marvíslegum leiktækjum i 60 dögum, en tveir minuðir eru liðnir síðan fyrsta skóflustungan var tekin að mann- virkjum í Eden-Borg. Eigendur garðsins eru Eden í Hveragerði og Kaupland í Reykjavík, en síðar- nefnda fyrírtækið rekur einnig Hótel Borg. Um 35 manns munu fyrst í stað starfa í skemmtigarðinum, sem verður opin daglega fri klukkan 14—23 fram í miðjan september að minnsta kosti. I dag verður þó ekki opnað fyrr en klukkan 15. Viðskiptaráðherra á fund framkvæmdastjóra EB: Reyni að fá saltfisk- tollinn felldan niður Deilur Hreyfils og Olís um bensínstöð Olís krafðist í gær lögbanns við jarðraski á vegum Hreyfils við bensínstöð í Fellsmúla OLÍUVERSLUN íslands setti í gær fram kröfu um lögbann við jarðraski við bensínstöð við Fellsmúla. Forriðamenn Hreyfils höfðu fengið gröfu að stöð- inni til þess að fjarlægja benzfn- og olíugeyma, sem standa i lóð bifreiða- stöðvarinnar. Deilur hafa sprottið upp með forriðamönnum Olís og Hreyfils, en bifreiðastöðin hefur um iratugaskeið verslað við Olís. — segir Matthías Á. Mathiesen um fyrirhugaða inngöngu Spánar og Portúgals í Efnahagsbandalagið „Samningur Hreyfils og Olís rann út þann 1. janúar síðastlið- inn og hafa viðræður um nýjan samning staðið yfir síðustu 4 til 5 mánuði. Samkomulag náðist ekki og sögðu forráðamenn Olís samn- ingnum upp með þeim orðum, að frekari samningaumleitanir væru til einskis," sagði Einar Geir Þor- steinsson, framkvæmdastjóri Hreyfils, í samtali við Mbl. „Forráðamenn Olís sögðu, að ef við gerðum ekki upp viðskipta- skuld okkar væru þeir reiðubúnir að fara með hafurtask sitt af lóð Hreyfils við Fellsmúla. Við tókum þá á orðinu og gáfum þeim frest til 1. maí að hafa sig á brott og fyrrínótt þrennt — tvo karlmenn og konu eftir að um 1300 lítrar af bruggi fundust í fbúð í Norðurmýr- inni í Reykjavík. Lögreglan lagði hald á bruggið ásamt um 50 lítrum af spíra, auk bruggtækja og eim- ingartækja, sem komið hafði verið upp í íbúðinni. Talið er að verðmæti áfengisins, fulleimaðs, sé á svörtum áskildum okkur rétt til þess að fjarlægja eignir Olís á þeirra kostnað. Við greiddum skuld okk- ar við Olís að upphæð 7,4 milljónir króna og nokkrum klukkustundum eftir að við hófum framkvæmdir, kröfðust forráðamenn Olís lög- banns. Við bíðum niðurstöðu fóg- eta,“ sagði Einar Geir. Mbl. sneri sér til Þórðar Ás- geirssonar, forstjóra Olís, og bað hann skýra sjónarmið Olíuversl- unar íslands. „Ég tel að forráða- menn Hreyfils hafi hallað réttu máli, en ætla þó ekki að flytja málið á síðum blaðanna eins og sakir standa, heldur bíða úrskurð- ar fógeta," sagði Þórður Ásgeirs- markaði á fjórða hundrað þúsund krónur. Grunur leikur á að sala hafi faríð fram f íbúðinni um nokkurt skeið. Fíkniefnadeild lögreglunnar hafði mennina, sem eru um fimmtugt, undir smásjá um skeið vegna gruns um fíkniefnamisferli. Á fimmtudagskvöldið aflaði lög- MATTHÍAS Á. Mathiesen, við- skiptaráðherra, mun á fundi með framkvæmdastjóra Efnahags- bandalagsins 24. maí næstkom- andi leggja að bandalaginu að fella niður stórhækkaða tolla á saltfíski til Efnahagsbandalags- landanna, þar á raeðal Portúgais. „Takist það ekki munum við leggja að þeim að lækka þessa tolla, sem útlit er fyrir að verði 12—13% eftir inngöngu Portú- gals í Efnahagsbandalagið, í stað 3% eins og hann er nú,“ sagði ráðherrann í simtali frá Vínarborg í gær. Matthías sat í gær og fyrra- dag fundi ráðherranefndar EFTA í Vínarborg. „í framhaldi af umræðum um inngöngu Portúgals í Efnahagsbandalagið og ákvörðun um innflutningstoll á saltfiski var ákveðið að ég færi til fundar við Jacques Delors, framkvæmdastjóra bandalags- ins, og fleiri embættismenn þess í Brússel 24. maí næstkomandi," sagði hann. reglan sér húsleitarheimildar og lét til skarar skríða í fyrrinótt. Lögreglan í Reykjavík setti fram kröfu um gæzluvarðhald yfir mönnunum tveimur og síðdegis í gær voru þeir úrskurðaðir í gæzlu- varðhald af dómara við Sakadóm Reykjavíkur, en konunni var sleppt úr haldi. Matthías benti á, að kvóti Efnahagsbandalagsins á toll- frjálsum saltfiski væri 25 þús- und tonn. Islendingar hefðu á síðasta ári selt 36 þúsund tonn „VIÐ höfum þegar gert íslensk- um stjórnvöldum Ijóst, að við teljum ekki að krafa íslendinga til lögsögu á Hatton-Rockall- svæðinu eigi sér nokkra stoð í alþjóðalögum. Við munum á næstu dögum ítreka mótmæli okkar við íslensku ríkisstjórn- ina,“ sagði talsmaður breska utanríkisráðuneytisins í samtali við Mbl. í gær er leitað var af- stöðu stjórnar hans til útgáfu reglugerðar um afmörkun land- grunns íslands og kröfur fslend- inga til svæðisins. Talsmaðurinn sagði að Einar Benediktsson, sendiherra íslands í London, hefði í gærmorgun gengið á fund Timothys Renton aðstoðar- utanríkisráðherra bresku stjórn- arinnar og afhent þýðingu reglu- gerðarinnar, sem Geir Hallgríms- son utanríkisráðherra gaf út á miðvikudaginn. „Það eru engar áætlanir um við- ræður milli landanna ennþá,“ sagði talsmaður utanrikisráðu- neytisins, „en ég er viss um að til til Portúgals. Af því mætti sjá hversu miklir hagsmunir væru í húfi fyrir Islendinga að fá toll- ana fellda niður eða stórlækk- aða. þeirra mun koma“. AP-fréttastofan hafði í fyrri- nótt eftir talsmanni breska utan- ríkisráðuneytisins að frá sjónar- miði bresku stjórnarinnar til- heyrði Rockall og landgrunn klettsins bresku krúnunni. Læknar sam- þykkja samning LÆKNAR i Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur sam- þykktu nýgeröan kjarasamning við ríkisvaldið og Reykjavíkurborg á fjölmennum fundi f Domus Medica í gær. Aðeins einn greiddi atkvæði gegn kjarasamningnum. „Menn vildu fá meira, en miðað við gang mála hafa ýmsir ástæðu til að kvarta meira en við,“ sagði Sverrir Bergmann, fo’rmaður samninganefndar lækna í samtali við Mbl. í gærkvöldi, en hann vildi ekki tjá sig frekar um samnine- inn. son. 1300 lítrar af bmggi í heimahúsi: Áætlað söluverð yfir þrjú hundruð þúsund krónur LÖGREGLAN í Reykjavík handtók f Rockall er bresk eyja — segja talsmenn breska utanríkisráduneytisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.