Morgunblaðið - 11.05.1985, Side 39

Morgunblaðið - 11.05.1985, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Dyrasímar — raflagnir Gmtur rafvirKjam., ». 19637. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn baenasamkoma kl. 20.30. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkoman sem átti aö vera ( kvöld fellur nlöur. ÚTIVISTARFERÐIR Utivístarferöir Sunnudagur 12. maí. Útivistardagur fjölskyldunnar: Kl. 10.30 Marardalur — Hangill. Fjölbreytt gönguland. Verö 350 kr. Kl. 13. Gömul bjóöleið: Heillis- heiöi — Hellukofinn — Drauga- tjörn. Létt ganga. Allir gefa veriö meö. Verö aöeins 250 kr. og fritt f. börn m. fullorönum. Boöið upp á kakó og ksx viö ssalu- húsrústirnar hjá Draugatjörn. Þátttakendur fá afhend afmælis- feröakort Útivlstar. Brottför frá BSi, vestanveröu. Miövd. 15. maí: Kvöldganga og fuglaskoöun á Alftanesi. Uppstigningardagur 16. mai: Kl. 9. Skarösheiði, steinaleit og eggjaleitarferö (svartbaksegg). Kl. 13. Fuglaskoöunarferö á Garöskaga — Hvalnes — Sand- geröi og víöar. Sjáumstl Útivist. smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 12. maí 1. Kl. 10: Fuglaskoöun á Suöur- nesjum og viöar. Fararstjór- ar: Jón Hallur Jóhannsson líffræðingur. Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla og fuglalíf. Þátttak- endur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa í þessum feröum frá ári til árs. Merkt viö nöfn þeírra, sem sjást í þessari ferö og nýjum bætt viö. Æskilegt aö hafa meö sjónauka og fugla- bók AB. Verö kr. 400,- 2. Kl. 13: Helgafell (sunnan Hafnarfjaröar). Létt ganga. Verö kr. 250,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ath.: 16. maí — Okuferð um aöguslóöir Njálu. Brottför kl. 09. Feröafélag islands Fer inn á lang flest heimili landsins! raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar Lóðaúthlutun Eftirtatdar lóöir í Kópavogi eru lausar til um- sóknar: Einbýlishúsalóöir aö Álfatúni 8 og 10 (engar úthlutunarreglur). Raöhúsalóö aö Sæbóls- braut 51. Raöhúsalóö meö verkstæöis- eöa iönaöaraöstöðu í kjallara aö Laufbrekku 14. lönaöarhúsalóöir aö Kársnesbraut 130 og tveir hlutar úr lóðinni Smiöjuvegur 2B. Skipulags- og byggingarskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings í fé- lagsheimilinu að Fannborg 2, opiö virka daga frá 9:30—15:00. Umsóknareyöublöð fást á sama stað. Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna f. 1979 fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 13. maí nk. kl. 11.00. Áríöandi er aö komiö sé meö börnin til innritunar. Dagana 13. og 15. maí nk. fer fram á Fræöslu- skrifstofu Hafnarfjaröar, Strandgötu 4, inn- ritun skólaskyldra barna og unglinga sem skipta eiga um skóla vegna breytinga á búsetu innan bæjarins og þeirra sem flytjast til Hafn- arfjaröar fyrir næsta skólaár. Sími Fræösluskrifstofunnar er 53444. Fræösluskrifstofa Hafnarfjaröar. Plasthúðun Til sölu er ofn til plasthúöunar. Ofninn er 15-18 KW, 220V, en auövelt er aö breyta honum í 380V, 3 fasa. Innanmál: Hæö 145 cm. Dýpt 120 cm. Breydd 105 cm. Frekari upplýsingar veitir Klemens Hermannsson framleiöslustjóri. Verð: tilboö. ___ _____________m____________________ VINNURMAGERÐ ÍSLANDS HF Þverholti 17, sími 16666. tilboö — útboö Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. bjóöa hér meö út niöurrif byggingar á lóðinni Hafnar- götu 57, Keflavík. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Byggingaverktaka Keflavíkur hf„ Keflavíkurflugvelli, frá og meö 9. maí. Aðalfundur Svalanna veröur haldinn 21. maí nk. í Kvos- inni (Nýja bíói) og hefst kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfsbjörg Suðurnesjum Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 16. maí nk. aö Suðurgötu 12, Kefla- vík. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Félagar, fjölmenniö. Stjórnin. Málþing í Danmörku Friður og framtíð Alþjóölega Friöarrannsóknarstofnunin gengst fyrir tveimur alþjóölegum málþingum, „Aö morgundeginum liönum", (After to- morrow) dagana 28. júlí til 10. ágúst og „Framtíö friöarhreyfingarinnar" (The Future of The Peace Movement) dagana 4,—10. ág- úst. Málþingin veröa haldin í Elsinore í Danmörku. Þar veröur jafnframt haldiö hátíö- legt 400 ára afmæli Krónborgarkastala, sem er sögusviö Hamlets, leikrits Shakespeares. Þátttökugjald er 100 pund á viku og er þá innifaliö fæöi, fyrirlestrar, húsnæöi og fleira. Skrifiö eöa hringiö vegna pantana og frekari upplýsinga. The International People’s College, 1 Montebello Alle, DK 3000 Elsinore, Denmark. Sími: 42-2-21-33-61. Veislukaffi Happdrætti og lukkupokar í Domus Medica sunnudaginn 12. maí kl. 2.30-5. Ágóöi rennur til líknar- og menningarmála. Kvennadeild Borgfiröingafélagsins. Vestmanneyingar og gestir Kaffisala Heimaeyjar er á morgun, sunnu- daginn 12. maí, á Hótel Sögu. Kvenfélagiö Heimaey. ýmislegt Gott sveitaheimili óskast fyrir 13 ára dreng yfir sumarmánuöina. Ákveönum mánaöargreiöslum heitiö. Upplýsingar í síma 93-1211 og 93-1938. ^ÍFélagsstorf Frá Landssambandi sjálfstæðiskvenna 15. landsþing Landssambands sjélfstæöiskvenna veröur haldiö á isaflröi dagana 7„ 8. og 9. júní nk. Formenn sjálfstæöiskvenfélaga um land allt eru beönlr um aö tilkynna riöfn fulltrúa sinna félaga á skrifstofu Landssambands sjálfstæöiskvenna í Valhöll simi 82900 fyrir 17. maí nk. Stlómln. Mosfellssveit Almennur fundur veröur haldinn i Hlé- garöi mánudaginn 13. mai kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjómarmál - Hreppur eöa kaup- staður7 Framsögumenn: Jón Gautl Jonsson bæjarstjori í Garóa- bæ. Sigurgeir Sigurós- son bæjarstjón á Settjamamesl. Fjálsar umræóur Fjöimennió og takiö meó ykkur gesti. Sjálfstæðtsfélag Uosfetíinga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.