Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAÍ1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — Dyrasímar — raflagnir Gmtur rafvirKjam., ». 19637. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn baenasamkoma kl. 20.30. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkoman sem átti aö vera ( kvöld fellur nlöur. ÚTIVISTARFERÐIR Utivístarferöir Sunnudagur 12. maí. Útivistardagur fjölskyldunnar: Kl. 10.30 Marardalur — Hangill. Fjölbreytt gönguland. Verö 350 kr. Kl. 13. Gömul bjóöleið: Heillis- heiöi — Hellukofinn — Drauga- tjörn. Létt ganga. Allir gefa veriö meö. Verö aöeins 250 kr. og fritt f. börn m. fullorönum. Boöið upp á kakó og ksx viö ssalu- húsrústirnar hjá Draugatjörn. Þátttakendur fá afhend afmælis- feröakort Útivlstar. Brottför frá BSi, vestanveröu. Miövd. 15. maí: Kvöldganga og fuglaskoöun á Alftanesi. Uppstigningardagur 16. mai: Kl. 9. Skarösheiði, steinaleit og eggjaleitarferö (svartbaksegg). Kl. 13. Fuglaskoöunarferö á Garöskaga — Hvalnes — Sand- geröi og víöar. Sjáumstl Útivist. smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 12. maí 1. Kl. 10: Fuglaskoöun á Suöur- nesjum og viöar. Fararstjór- ar: Jón Hallur Jóhannsson líffræðingur. Grétar Eiríksson og fleiri kunnugir áhugamenn um fugla og fuglalíf. Þátttak- endur fá afhenta skrá meö nöfnum þeirra fugla, sem sést hafa í þessum feröum frá ári til árs. Merkt viö nöfn þeírra, sem sjást í þessari ferö og nýjum bætt viö. Æskilegt aö hafa meö sjónauka og fugla- bók AB. Verö kr. 400,- 2. Kl. 13: Helgafell (sunnan Hafnarfjaröar). Létt ganga. Verö kr. 250,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ath.: 16. maí — Okuferð um aöguslóöir Njálu. Brottför kl. 09. Feröafélag islands Fer inn á lang flest heimili landsins! raöauglýsingar raöauglýsingar — raöauglýsingar Lóðaúthlutun Eftirtatdar lóöir í Kópavogi eru lausar til um- sóknar: Einbýlishúsalóöir aö Álfatúni 8 og 10 (engar úthlutunarreglur). Raöhúsalóö aö Sæbóls- braut 51. Raöhúsalóö meö verkstæöis- eöa iönaöaraöstöðu í kjallara aö Laufbrekku 14. lönaöarhúsalóöir aö Kársnesbraut 130 og tveir hlutar úr lóðinni Smiöjuvegur 2B. Skipulags- og byggingarskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings í fé- lagsheimilinu að Fannborg 2, opiö virka daga frá 9:30—15:00. Umsóknareyöublöð fást á sama stað. Frá grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna f. 1979 fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 13. maí nk. kl. 11.00. Áríöandi er aö komiö sé meö börnin til innritunar. Dagana 13. og 15. maí nk. fer fram á Fræöslu- skrifstofu Hafnarfjaröar, Strandgötu 4, inn- ritun skólaskyldra barna og unglinga sem skipta eiga um skóla vegna breytinga á búsetu innan bæjarins og þeirra sem flytjast til Hafn- arfjaröar fyrir næsta skólaár. Sími Fræösluskrifstofunnar er 53444. Fræösluskrifstofa Hafnarfjaröar. Plasthúðun Til sölu er ofn til plasthúöunar. Ofninn er 15-18 KW, 220V, en auövelt er aö breyta honum í 380V, 3 fasa. Innanmál: Hæö 145 cm. Dýpt 120 cm. Breydd 105 cm. Frekari upplýsingar veitir Klemens Hermannsson framleiöslustjóri. Verð: tilboö. ___ _____________m____________________ VINNURMAGERÐ ÍSLANDS HF Þverholti 17, sími 16666. tilboö — útboö Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. bjóöa hér meö út niöurrif byggingar á lóðinni Hafnar- götu 57, Keflavík. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Byggingaverktaka Keflavíkur hf„ Keflavíkurflugvelli, frá og meö 9. maí. Aðalfundur Svalanna veröur haldinn 21. maí nk. í Kvos- inni (Nýja bíói) og hefst kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfsbjörg Suðurnesjum Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 16. maí nk. aö Suðurgötu 12, Kefla- vík. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Félagar, fjölmenniö. Stjórnin. Málþing í Danmörku Friður og framtíð Alþjóölega Friöarrannsóknarstofnunin gengst fyrir tveimur alþjóölegum málþingum, „Aö morgundeginum liönum", (After to- morrow) dagana 28. júlí til 10. ágúst og „Framtíö friöarhreyfingarinnar" (The Future of The Peace Movement) dagana 4,—10. ág- úst. Málþingin veröa haldin í Elsinore í Danmörku. Þar veröur jafnframt haldiö hátíö- legt 400 ára afmæli Krónborgarkastala, sem er sögusviö Hamlets, leikrits Shakespeares. Þátttökugjald er 100 pund á viku og er þá innifaliö fæöi, fyrirlestrar, húsnæöi og fleira. Skrifiö eöa hringiö vegna pantana og frekari upplýsinga. The International People’s College, 1 Montebello Alle, DK 3000 Elsinore, Denmark. Sími: 42-2-21-33-61. Veislukaffi Happdrætti og lukkupokar í Domus Medica sunnudaginn 12. maí kl. 2.30-5. Ágóöi rennur til líknar- og menningarmála. Kvennadeild Borgfiröingafélagsins. Vestmanneyingar og gestir Kaffisala Heimaeyjar er á morgun, sunnu- daginn 12. maí, á Hótel Sögu. Kvenfélagiö Heimaey. ýmislegt Gott sveitaheimili óskast fyrir 13 ára dreng yfir sumarmánuöina. Ákveönum mánaöargreiöslum heitiö. Upplýsingar í síma 93-1211 og 93-1938. ^ÍFélagsstorf Frá Landssambandi sjálfstæðiskvenna 15. landsþing Landssambands sjélfstæöiskvenna veröur haldiö á isaflröi dagana 7„ 8. og 9. júní nk. Formenn sjálfstæöiskvenfélaga um land allt eru beönlr um aö tilkynna riöfn fulltrúa sinna félaga á skrifstofu Landssambands sjálfstæöiskvenna í Valhöll simi 82900 fyrir 17. maí nk. Stlómln. Mosfellssveit Almennur fundur veröur haldinn i Hlé- garöi mánudaginn 13. mai kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjómarmál - Hreppur eöa kaup- staður7 Framsögumenn: Jón Gautl Jonsson bæjarstjori í Garóa- bæ. Sigurgeir Sigurós- son bæjarstjón á Settjamamesl. Fjálsar umræóur Fjöimennió og takiö meó ykkur gesti. Sjálfstæðtsfélag Uosfetíinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.