Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.05.1985, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. MAl 1985 H lk í fréttum Hópurinn sem útskrifadist UiiA frá vinstri: Kolbrún Erna Péturadóttir, Alda Arnardóttir, Rósa Þéradóttir, Jakob Þór Einarason, Einar Jón Briem, Þér H. Tulinius, Barði Guðmundsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Meðgurnar Alda Arnardóttir og Anna Kristín Þórarinsdóttir leikarar. Alda sem útskrifaðist núna frá Leiklistarakólanum er dóttir önnu Krist- ínar, en hún er dóttir öldu Möller fyrrum leikkonu. Þetta er því þriðji ettliðurinn sem leggur leiklistina fyrir sig. Að lokinni frumsýningu Atta leikarar útskrifaðir að var stór stund í lífi þessara átta ungmenna þegar þau stolt á svip tóku við skírteinum sínum eftir velheppnaða frumsýningu á þriðjudagskvöldið síðasta. Leikstykkið „Fugl sem flaug á snúru“ eftir Nínu Björk Arnadóttur var samið sér- staklega fyrir útskriftarhóp- inn og er það lokaverkefni hans við Leiklistarskóla Is- lands. Nína Björg Árnadóttir og Sveinn Eg- ilsson reðast við að lokinni frumsýn- ingu á verki Nínu „Fugl sem flaug á snúru“. Meðal frumsýningargesta voru foraeti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir, skólastjóri Leildistarakólans Helga Hjörvar og Margrét Pálsdóttir kennari. Morgunblaðið/Bjarni Kvennamálin koma Julio enn á ótraustan ís að á ekki af kvennabósanum og söngstjörnunni Julio Iglesi- as að ganga. Maðurinn með silki- röddina og væmnu textana er jafn- an að syngja um eða útlista fyrir hverjum sem er, að hann geti aldr- ei elskað eina konu og aðrar ekki, því standi hann ævinlega i harm- þrungnum skilnaðarmálum þar eð hann elskar þær allar jafn heitt. Slúðurblöðin elta hann á röndum, hann er gott efni fyrir þau. Sér- staklega hefur hið spænska „Sem- ana“ tekið hann undir væng sinn, en í hverri viku að heita má eru nokkrar síður skrýddar Julio og nýjustu vinkonunum, sem jafnan eru miklu yngri og stuttklæddar kynbombur. En nú er Julio í klípu. Margmillj- ónamæringur einn frægur, Urs Zondler að nafni og vestur-þýskur, hefur höfðað mál á hendur Júlíusi. * Urs heldur því fram, að Julio hafi komið upp á milli sfn og konu sinn- ar Zorah, sem mun farin frá bónda sínum. Einhver samskipti áttu þau Julio og Sorah og Julio vill sem minnst láta hafa eftir sér í þessu sambandi. Ef dómstóll tekur mál- stað Urs, þá mun það kosta söngv- arann spænska um 250 milljónir í 1 skaðabótafé til handa Urs. Nýja Dallas-stjarnan rólegur heimilisfaðir í öllu er sett heimsmet... w Alslandi setja menn met i pönnuköku- bakstri. í Danmörku er tekið öðru vísi á hlutunum til þess að komast á metaskrá. Hinn 32 ára gamli bakari, Jan Smedengaard, ákvað fyrir skömmu að setja heimsmet í brauðhleifabakstri. Honum tókst að bora sér leið inn á síður heimsmetabókarinnar sem kennd er við ágæta bjórtegund með þvf að baka 12.016 brauðhleifa á nákvæmlega 24 klukkustundum. Hér má sjá Jan með hluta af „uppskerunni"... Nýjasta stjarnan í Dallas heitir John Becic. Þessir þættir eru nú komnir svo langt hér á landi, að John er ef til vill löngu kominn til sögunnar, en ef svo er ekki, þá uplýsist það hér með, að hánn leikur kappa þann sem tekur saman við Pamelu Ewing, eftir að þau Pam og Bobby skilja. John þessi þykir nokkuð líkur Nick Nolte, nema bara enn myndarlegri, stærri og loðn- ari á bringunni. Dallas-nafn Johns er Mark Graison. John er ekki þessi hefðbundna Hollywood-ntýpa“, alltaf á kafi í skemmtanalífinu og oftar á for- síðum slúðurblaða en heima hjá sér. Þvert á móti, hann er fjölskyldumaður og kann hvergi betur við sig en heima hjá konu sinni, barni og hundi. „Það er ekkert æsispennandi við mig, ég er bara rólyndur heimilisfaðir í góðri vinnu,“ segir John.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.