Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 9
9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1985
Hvítasunnu-
kappreiðar
Fáks
verða haldnar á skeiðvelli félagsins dagana 23.,
24., 25. og 27. maí 1985.
Keppnisgreinar verða: Gæðingakeppni barna
A og B fl. gæðinga. og unglinga:
150 metra skeiö 250 metra skeiö
350 metra stökk 800 metra stökk
300 metra brokk 250 metra stökk unghrossa
Þátttökuskráning verður í nýja félagsheimilinu á
Víðivöllum 14. og 15. maí, milli kl. 14 og 18. Sími
er 82355.
Skráningagjald er kr. 300 í A og B flokki og kr. 400
fyrir kappreiðahross, er greiöist við skráningu.
Frítt fyrir börn og unglinga.
Hestamannafélagiö Fákur.
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Vandinn sem
við er að glíma
Höfuðvandamál íslenzks
efnahagslífs eru þrjú:
O 1) Verðbólga, sem er
margföld miðað við verð-
lagsþróun í helztu sam-
keppnis- og viðskipta-
löndum okkar. Verðbólga,
sem getur hæglega snúizt
upp f óðaverðbólgu eins og
hér var 1978—1983, ef
ekki er staðið á öllum
bremsum.
O 2) Mikill viðskiptahalli
við útlönd, sem hefur verið
nær stanzlaus sL mörg ár,
sem þýðir einfaldlega að
við eyðum langt um efni
fram.
e 3) Erlendar skuldir, sem
hrannast hafa upp á sL átta
árum og skerða verulega
þjóðartekjur og kjör í land-
inu.
Davíð Sch. Thorsteins-
son, formaður bankaráðs
Iðnaðarbankans, sagði á
aðalfundi hans f síðasta
mánuði:
„Astandið er orðið svo
alvarlegt, að á síðasta ári,
árinu sem lýðveldið varð
40 ára, vantaði meira en 2
milljarða króna tU þess að
andvirði alls þorskafla fs-
lendinga nægði tU að
greiða umsamdar afborg-
anir og vexti af erlendum
skuldum okkar."
Við státum okkur stund-
um af atvinnuöryggi á
sama tíma og aUt að 10%
vinnufærra manna ganga
atvinnulaus í mörgum ríkj-
um Vesturlanda. Við skell-
um hinsvegar skollaejrum
við fullyrðingum, sem
verða æ háværari, þess efn-
is, að hér sé haldið uppi
atvinnu nu. með erlendrí
skuldasöfunun. Við lokuin
og augum fyrir hættuboð-
um verðbólgu, sem víða
sjást, en ein verðbólguhrin-
an enn gæti vel velt um
atvinnugreinum, einkum f
útflutningsframleiðshi,
sem lengi hafa staðið á
rekstrarlegum brauðfótum,
vegna óstöðugleika í ís-
lenzku efnahagslifl, og
hleypt atvinnuleysinu inn í
íslenzkt samfélag.
HVER ER ÁRANGURINN?
LAND VEROLAGSHÆKKUN S L 15 AR: 1965-1980 SAMKEPPNIS- REGLUR FYRIRKOMULAG VERÐMYNOUNAR
V-ÞVZKALAND BANDARÍKIN 85% 160% BANNA SAMKEPPNIS- HÖMLUR FRJALS VERÐMYNDUN
SVlÞJÖÐ 200% EFTIRLIT MEÐ SAMKEPPNt
NOREGUR DANMÖRK 185% 255% VERÐLAGS- EFTIRLIT
ISLAND 2.960% ENGAR REGLUR VÍOTÆK VERDMYNDUNAR- HÖFT
Höfuömarkmiö efnahagsstjórnunar
„Höfuömarkmið efnahagsstjórnunar veröi lækkun verö-
bólgu, jafnvægi á vinnumarkaöi og stöövun skuldasöfnun-
ar erlendis. Ekki veröi falliö frá áformum um 1.000 m.kr.
lækkun á opinberum lántökum erlendis á þessu ári. Stjón
peninga- og og lánsfjármála og gengiskráning íslenzku
krónunnar miöizt viö aö ná hallalausum utanríkisviöskipt-
um þegar á árinu 1986. Frjálsræðisþróun á fjármagns-
markaöi veröi haldið áfram.“ Þessi stefnumörkun er tekin
úr landsfundarsamþykkt Sjálfstæöisflokksins. Staksteinar
staldra lítið eitt viö hana í dag.
Verðbólgan
eins og fal-
inn eldur
Á fyrsta ársfjórðungi
1983, fyrír aðeins tveimur
árum, hafði íslenzk verð-
bólga skrúfað sig upp í
130% vöxt, umreiknuð á
tólf mánaða tímabili, og
stefndi í alh að 180% vöxt
fyrír árslok, ef ekki hefðu
komið til mótaðgerðir.
Fyrirsjáanlegt var að Qöldi
fyrírtækja, einkum í út-
flutningsgreinum, hefðu
stöðvast, ef fram hefði
haldið sem horfði, og
fjöldaatvinnuleysi blasað
við.
Efnahagsaðgerðir, sem
m.a. komu fram í því að
höggva á hnút víxlhækk-
ana verðlags og kaup-
gjalds, færðu verðbólgu
niður á fáum mánuðum,
þann veg, að vöxturínn var
ekki nema um 15%á miðju
ári 1984, umreiknaður á
tólf mánaða tímabilL Þetta
var undraverður árangur,
enda þótt að verðbólga í
nágrannalöndum væri enn-
þá minni, eða víða kringum
5% Þessi þróun leiddi til
tímabundis stöðugleika {
verðlagsþróun og efna-
hagsh'fí. Merki samkeppni
sáust á peningamarkaði og
vaxandi bjartsýni sagði til
sin í atvinnustarfsemi,
einkum iðnaði, _ eftir
margra ára stöðnun. Áhugi
á fjárfestingu í atvinnulffi
lét kræla á sér.
En Adam var ekki lengi
í Paradís. Við fengum einn
kollhmsinn enn sfðla árs
1984. Verðbólgan, sem enn
er eins og „falinn eldur" {
þjóðarbúskap okkar, tók
vaxtarkipp. Hvort þjóðin
stígur hrunadansinn áfram
á haustnóttum skal ósagt
látið.
Viðræður, sem
vonir eru
bundnar við
Þríhliða viðræður, verk-
lýðssamtaka, vinnuveit-
enda og ríkisvalds standa
yflr eða eru framundan.
Þaö er mjög mikilvægt að
þessar viðræður leiði til
sáttar um að vinna þjóðar-
búið út úr aðsteðjandi
vanda.
Enginn vafl er á þvf að
skertar þjóðartekjur og
efnahagsaðgerðir, sem
grípið var til, hafa leikið
ýmsa þjóðfélagshópa grátL
Þar ber fyrst að nefna
ekfra fólk, sem ekki hefur
annan Iffeyrí en frá trygg-
ingum, og ungt fólk sem
stendur í húsbyggingura
eða íbúðarkaupum. Sama
máli gegnir raunar um lág-
launaheimli sem hafa að-
eins eina fyrirvinnu. Fram
hjá þessum vanda er ekki
hægt að horfa.
Það er miltið talað um
fríð þessa dagana. Hans er
sannarlega þörf í ísienzk-
um þjóðarbúskap, eins mál
standa nú. Fríðarfræðsla á
þeim vettvangi mætti
gjarnan vera meiri en raun
ber vitni.
13íllamaíka?utLnn
Mitsubishi Pajero Diesel 1983
Blár, stuttur, ekinn 41 þús. km. Vökvastýrl,
utvarp, segulband. breiö dekk, spoke felgur.
Verö 650 þús.
Toyota Torcel 4x4 1983
Gullsans. Ekinn 19 þús. km. 5 gíra. Útvarp.
Verö 440 þús.
Toyota Tercel 1981
Ekinn 58 þús. km. Verö 235 þús.
Mazda 929 4 dyra 1983
Ekinn 27 þus. km. Verö 410 þús.
Mazda 626 Coupé 1983
Ekinn 45 þús. km. Verö 390 þús.
Daihatsu Rocky 1984
Eklnn 11 þús. km. VerO 590 þús.
Citroén BX 16 TRS 1984
Svartur eklnn 15 þús. km. 5 gira. Vðkva-
stýrí, útvarp, aegulband, litaö gler og o.fl.
Verð 540 þús.
Daihatsu Runabout 1980
Grásans. Ekinn 58 þús. km„ útvarp, segul-
band. Verö 160 þús.
Honda Accord EX 1981
Ekinn 45 þús. km. Verö 300 þús.
Subaru Station 4x4 1982
Ekinn 63 þús. km. Verö 350 þús.
BMW 320 1982
Ekinn 38 þús km. Verö 430 þús.
BMW 728i 1980
Ekinn 8 þús km. m/öllu. Verö 750 þús.
Suzuki Fox 1982
Blðsans., ekinn 33 þús. Verö 280 þús.
Einnig Fox 1983. Verö 330 þús.
Mazda 323 Saloon 1984 Rauöur, ekinn 27 þús. km. Bensin, vökva-
Vinrauöur. eklnn 18 þús. km. Verö 325 þús. stýri, útvarp, segulband.
RÖÐRECLA
HILLUKERFI
OG HENGJUR
OTRULEGIR MÖGULEIKAR
ELEMENT
SYSTEM
í BILSKÚRINN.SMÍÐAHERBERGID EÐA CEYMSLUNA
ÞÝSK GÆDI Á GÓÐU VERÐI
Útsölustaðir á Reykjavíkursvæði:
BYKO Kópavogi, COS Nethyl 3, Húsiö Skeifunni, JL-Byggingavörur Hringbraut,
Málmur Hafnarfiröi, Smiösbuö Caröabæ, VMJ Síöumula.