Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985
23
F/ug/e/ð/rbjóða f/ugogb/7í tengslum viðáætlunarflugfélagsinstil 11 borga I Evrópu.
Þessir staðir eru: Björgvin, Glasgow, Gautaborg, Frankfurt, Kaupmannahöfn,
London, Luxemborg, Osló, París, Salzburg og Stokkhólmur. Ef þú vilt hafa
fararstjórnina í eigin höndum, þá hentar enginn ferðamáti þér betur en
flug og bíll.
Það er ódýrt að ferðast um Evrópu á bílaleigubíl.
Við hittum ykkur kannski í Búdapest.
LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA UM FLUG & BÍL
A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIOA.
hjA umboðsmönnum
FÉLAGSINS, EÐAA
FERDASKRIFSTOFUNUM.
sem viljá
heiminnog
skilja hannbetur
RÍO er alveg ekta...
RlÓkaffipakkinn er harður og lofttæmdur því þannig helst
RÍÓkaffið ferskt og bragðríkt alla leið í bollann þinn.
Rjúkandi RÍÓ - hörkugott kaffi
FLUGLEIDIR