Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 31

Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1985 31 Lengst tíi Tinstri eru BorgfirAingarnir Sævar Guðmundsson í Arnarholti, Skúli Hákonarson í Norðurtungu og Jóhann Oddsson i Steinum. Eysteinn Sigurðsson i Arnairatni f Mýratnssveit er lengst til hægri, og Björn Birkis- son í Birkihlíð í Súgandafirði þriðji fri hægri. Þungt hugsi yfir erfiðum vandamihim sauðfjirbænda. Við borðið næst eru m.a. Borgar Símonarson í Goðdölum í Skagafirði (lengst til vinstri) og Aðalsteinn Aðalsteinsson i Vaðbrekku i Jökuldal, annar fri hægri. arsamband bænda og önnur bændasamtök i landinu. Hann sagði að stofnun samtakanna lýsti ákveðinni óánægju með árangur hinna samtakanna og í raun und- arlegt að slík félög skyldu ekki hafa verið stofnuð fyrr. „Við erum ekki að stofna þessi samtök til höfuðs Stéttarsambandi bænda,“ sagði Jóhannes, „staðreyndin er hinsvegar sú að hin hefðbundnu bændasamtök eru orðin milliliður ríkisins og bænda. Þau virðast hafa yfirdrifnum verkefnum að sinna fyrir ríkisvaldið. Þá eru þessi félög þannig upp byggð að þau geta ekki unnið sérstaklega að hagsmunamálum einstakra bú- greina," sagði Jóhannes. Jóhannes Kristjánsson var kos- inn formaður félagsins eins og áð- ur er getið. Fjölnir Torfason á Hala í Suðursveit var kosinn var- aformaður og meðstjórnendur þeir Björn Birkisson í Birkihlíð í Súgandafirði, Eysteinn Sigurðs- son á Arnarvatni í Mývatnssveit og Sigurður Jónsson á Stóra- Fjarðarhorni á Ströndum. Tækifæri lífs þíns Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sams^rfi viö einstakl- ing eöa fyrirtæki á eftirtöldum stööum, til aö koma upp nýrri þjónustu viö bifreiðaeigendur á viökomandi stööum. Búiö er aö reyna hugmyndina og er henni feikivel tekiö. Staöirnir eru: . Hafnarfjöröur, Keflavík, Selfoss, Egilsstaöir/Neskaupst. Akureyri, ísafjöröur, Akranes, Vestmannaeyjar, Kópavogur, Reykjavík. Þú þarft ekki aö uppfylla önnur skilyröi en aö vera tilbúinn aö vinna og geta lagt fram 850.000 á næstu mánuöum. Hægt er að lofa miklum tekjum. Áhugasamir vinsamlega sendiö upplýsingar um hversvegna þetta hentar þeim ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri til blaösins merkt: „TLÞ — 2816“ fyrir 22. maí. ÍxÍHaIXíí!) PtNERS CLUB INTERNAHONAL BOOTS kemst lengra á Camel-skónum Vinsæhi Camel- skómir í úrvali Frábærir útivistarskór Níösterkir en þó mjúkir og liprir. Domus Medíca, Eiríksg. 3, s. 18519. ——A JKIIP JI5JR8. ■ «*» •«*’ * Póstsendum. Einkaumboð á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.