Morgunblaðið - 14.05.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 14.05.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fræðslustjóri óskast Stjórnunarfélag íslands óskar aö ráöa starfsmann í stööu fræðslustjóra. Starfiö felst aðallega í eftirfarandi: ★ Umsjón meö námskeiðahaldi, þ.m.t. sam- skipti viö leiðbeinendur og frágangi náms- gagna. ★ Umsjón með tölvubúnaöi SFÍ og vinnu viö uppsetningu tölvunámskeiöa. ★ Samskiptum viö viöskiptavini og náms- gagnagerð. Fræöslustjóri starfar í nánu samstarfi viö framkvæmdastjóra SFÍ. Gerö er krafa um háskólamenntun, góöa þekkingu á tölvum og hugbúnaði og góöa framkomu. Skriflegar umsóknir er tilgreini m.a., upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Stjórnunarfélagi íslands, pósthólf 8796, 128 Reykjavík, fyrir 21. maí nk. merkt- ar: „Fræðslustjóri*4. Meö allar umsóknir er fariö sem trúnaöarmál. Upplýsingar eru ekki gefnar í stma Stjórnunarfélag íslands rekur umfangsmikiö námskeiöahald um stjórnun og rekstur fyrir- tækja og tölvur og tölvunotkun, auk þess sem það á og rekur Málaskólann Mími. Aö félaginu standa um 800 fyrirtæki og ein- staklingar. Sjúkrahúsið Bolungarvík Auglýst er laust til umsóknar starf hjúkrunar- forstjóra við sjúkrahús Bolungarvíkur frá 1. júlí nk. Ljósmóöurmenntun æskileg. Uppl. um starfiö gefur sjúkrahúslæknir og bæjarstjóri. Bolungarvík 10. maí 1985, bæjarstjóri. Kennarar óskast til aö kenna eftirtaldar námsgreinar til stúd- entsprófs skólaáriö 1985—1986: ★ Stæröfæröi ★ Eölisfræði ★ Tölvufræði ★ Hagfræöi Umsækjendur hafi samband viö skólastjóra. Verzlunarskóla íslands Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Kennara vantar til aö kenna eftirtaldar náms- greinar skólaáriö 1985-1986: íslensku, ensku, dönsku, þýsku, stæröfræði, samfélagsfræöi, líffræöi, eölisfræöi, sauma, smíðar, matreiöslu, vélritun, bókfærslu. Ennfremur til stuðningskennslu og bóka- safnsfræöing á skólasafn. Upplýsingar gefur Gylfi Pálsson, skólastjóri, í síma 666186 - 666153 og Steinþór Þráinsson, yfirkennari, í síma 666586 - 667174. Óskum að ráða 2 kokka til starfa strax í matvöruverslanir til aö sjá um heitan mat í hádeginu o.fl. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn og síma- númer á augl.deild Mbl. fyrir 21. maí merkt: „Heitur matur — 1“. Fasteignasala — Meðeigandi Fasteignasala í Reykjavík meö langa starfs- reynslu óskar eftir meöeiganda. Hugmyndin er aö selja 50% eignarhlut í fasteignasölunni aöilja sem vildi starfa viö hana. Kjöriö tækifæri fyrir þá sem vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu. Möguleiki á hagstæöum greiöslukjörum. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til augl.deild Mbl. fyrir 17. maí 1985 merkt „Meðeigandi — 1778“. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál Vinna við hús- gagnaframleiöslu Viljum ráöa vana og vandvirka starfsmenn til starfa viö húsgagnasmíöi og húsgagnabólstr- un í Húsgagnaiöjunni, Hvolsvelli. Vinnuaöstaöa er góö og um framtíöaratvinnu aö ræöa. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaup- félagsstjóri í síma 99-8121. Okkur vantar til leigu lítiö fallegt hús eöa góöa íbúö, helst í Bústaðahverfi eöa Vogum. Fyrsta flokks meömæli. Upplýsingar í síma: Vinna 30000 eöa 35000. Heimasími: 35544. Vinna — lagtækir Óskum aö ráöa nokkra lagtæka menn til framleiðslustarfa og annarra starfa strax eöa mjög fljótlega. Framtíöarstörf. Umsækjendur eldri en 23 ára koma helst til greina. Uppl. veittar á skrifstofu 13,—15. maí. Starf ferskfisk- matsmanns í Þorlákshöfn Starf ferskfiskmatsmanns í Þorlákshöfn er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ríkismati sjáv- arafuröa, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Rikismat sjávarafuröa. Staða bókavarðar Staöa bókavaröar viö Amtsbókasafniö í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1985. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Staöan veitist frá 1. júlí 1985 eöa síðar eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist til formanns stjórnar bóka- safnsins, Jóhannesar Árnasonar, sýslu- manns, Stykkishólmi, sem veitir nánari upp- lýsingar. Amtsbókasafnið, Stykkishólmi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Skrifstofumaður óskast viö skiptiborö Kópavogshælis. Vinnu- tími kl. 8 til 16. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Erindreki — ritstjóri Samband ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, SÍBS, hefir samþykkt aö ráöa starfsmann til erindreksturs og ritstjórnar fréttablaðs. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu SÍBS, Suöurgötu 10, pósthólf 515, 121 Reykjavík, fyrir 10. júní 1985. SÍBS. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboð Óska eftir tilboöum í utanhússmálningu á 10 hæöa fjölbýlishúsi í Kópavogi. Nánari upplýs- ingar í síma 40730 eftir kl. 18.30. Útboð — Vinnuskúrar Vegna misritunar er útboðstími auglystur flmmtudaginn 16. maí kl. 11:00. en á að vera föstudaginn 17. maf nk., kl. 11:00 l.h. — Þetta leiöréttist hér meö. Vinsamlegast athugiö aö liöur nr. 16 (eldhús á hfótum+anddyri. Selfossi) misritaölst; rétta numerlö er AE2-67 (en ekki LE1-76). INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgarlúni 7, simí 26844. iB* ku*ci> Tilboö óskast f prentun kennslubóka fyrlr Námsgagnastofnun. Út- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á sama staö kl. 11:00 f.h. 22. mai nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartum 7, simi 26844

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.