Morgunblaðið - 14.05.1985, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1985
43
smáauglýsinaar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar — raflagnir
G«stur rafvirkjam., ». 19637.
VERPBRÉFAMARKAPUR
HÚSI VERSLUNARINNAR • 6. HÆO
KAUP 00 SALA VBDSKULDABfíÉFA
SlMATlMI KL. 10—12 OQ 15—17
Hilmar Foss
Iðgg. skjalaþýö. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvík. Simar 14824
og 621464.
Sendiráö sambandslýö-
veldisins Þýskalands
óskar eflir að ráóa bifreiöastjóra
til lengri tima. Viökomandi þarf
aö tala þýsku eöa góöa ensku.
Laun samkvæmt 13. launaflokki
BSRB. Uppl. f síma 19535 og
19536 á skrifstofutima.
Bandarískir karlmenn
óska eftir aö skrifast á viö ís-
tenskar konur (á ensku) meö nán-
ari kynni í huga. Sendiö upplýs-
ingar um aldur, starf, áhugamál
ásamt mynd til:
Femina, Box 1021M,
Honokaa, Hawaii,
96727, U.S.A.
I.O.O.F. 8= 1670515814 =
IOOF Rb.1=13451481/2 —
9.0.I.II.III.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Feröir Feröafélagsins
um Hvítasunnu:
1. Skaftafefl. Gönguferöir um
þjóögaröinn. Gist í tjöldum.
2. ðræfajökull. Upplýsingar um
útbúnaö tilbúnar á skrifstofu F.í.
Gist i tjöldum í Skaftafeili.
3. Snæfellsnes — Snæfells-
jökull. Gist á Arnarstapa. Gengiö
á Jökulinn og skoöunarferð
vestur á Nes.
4. Snæfellsnes — Flatey. Gist í
svefnpokaplássi í Stykkishólmi.
5. Þórsmörk — Fimmvöröuháls
— Skógar. Gist í Skagfjörös-
skála.
6. Þórsmörk. Gönguferöir um
Mörkina. Gist í Skagfjörðsskála.
Brottför í allar feröirnar kl. 20.
— föstudag 24. maí. Upplýs-
ingar og farmiöasala á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Feröafélag islands
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir fimmtudag-
16. maí:
1. Kl. 09.00 Ökuferö um sögu-
slóóir Njálu. i þessari ferö
gefst gott tækifæri til þess aö
öölast þekkingu á atburöum í
Njálssögu á einum degi. Far-
arstjóri: Dr. Haraldur Matt-
híasson. Verö kr. 400.-
2. Kl. 13.00. Gönguferö á Vífils-
fell. Verö kr. 250.- Brottför frá
Umferöarmiöstöóinni, aust-
anmegin. Farmiöar viö bfl. Frítt
fyrir börn i fylgd fulloröinna.
Feröafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Vöröuhleösla — sjálf-
boöaliöar — fimmtu-
daginn 16. maí:
Feröafélag falands og stjórn
Reykjanasfólkvangs auglýsa
eftir sjálboöaliöum til aö lagfæra
gamlar vöröur á Salvogsgötu.
Bíll fer frá Umferöarmiöstööinni
kl. 10.30 fimmtudag 16. maí.
Farþegar teknir viö kirkjugaröinn
í Hafnarfiröi og einnig getur fólk
komiö á eigin bílum. Allar nánari
upplýsingar veittar á skrifstofu
Fí, Öldugötu 3. Ókeypis ferö.
Gefandi starf.
Feröafélag islands.
Stjórn Reykjanes-
fólksvangs.
Hvitasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30.
Dorkaskonur
fundur i kvöld kl. 20.30.
Samhjálp.
t'
Grensáskirkja
Biblíulestur veröur i safnaöar-
heimilinu í kvöld kl. 20.30.
Efnió: .Hvaö á ég aö gföra til aö
eignast trú?"
Allir hjartanlega velkomnir.
Takiö bibliuna meö.
Séra Halldór S. Gröndal.
Amtmannsstígur 2B
Almsnnur fólagsfundur i kvöld
kl. 20.30 vegna fyrirhugaöra
byggingarframkvæmda á lóö fé-
laganna viö Holtaveg. Kynntar
veröa þær teikningar og áætlanir
sem fyrir liggja.
Mætum öil.
Undirbúningsnefndin.
Skíðadeild KR
Aðalfundur
skíöadeildar KR veröur haldinn
miövikudaginn 15. maí kl. 20.30
á Hótel Esju 2. hæö.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Fólagar fjölmenniö.
Stjómin.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 17.—19. maí
1. Þóramðrk. Gönguferöir f. alla.
Gist í Útivistarskálanum góöa í
Básum.
2. Tindfjöll — Tindfjallajökull.
Gengiö á Ýml og Ýmu. Gist í
skala Uppl. og farmiöar á
skrifst. Lækjargötu 6a, simar:
14606 og 23732. Sjáumsl.
Utivlst
Sálarrann-
sóknafélag
Suðurnesja
heldur skyggnilýsingafund meö
enska miölinum Al Cattanach I
húsi félagsins 15. mai kl. 20.30.
Forsala aögöngumiöa fyrir fé-
lagsmenn veröur á sama staö
þriójudaginn 14. og miövikudag-
inn 15. mai frá kl. 14.00-18.00.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar j
Fræöslumiöstöö
iönaöarins
Námskeiö
Vökvakerfi
Námskeiö um vökvakerfi, 60 stundir, veröur
haldið dagana 30. og 31. maí, 1., 3., 4. og 5.
júní nk. kl. 08.30 til 14:30 alla dagana, reynist
þátttaka næg.
Námskeiösstaöur: löntæknistofnun íslands,
Keldnaholti.
Verö kr. 8000.- innifalin vönduö hand- og
kennslubók, léttur hádegisveröur og kaffi.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
Kælikerfi
Námskeiö um kælikerfi, 40 stundir, veröur
haldiö dagana 4. t.o.m. 8. júní, nk. kl. 08:15
til 14:00 alla dagana reynist þátttaka næg.
Námskeiösstaöur: Vélskóli íslands í Sjó-
mannaskólanum í Reykjavík.
Verö kr. 4000.- vönduö námsgögn og kaffi
innifaliö.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
Vinsamlega takiö eftir aö námskeiöin skar-
ast um 2 daga, þannig aö menn geta ekki
sótt þau bæöi í þetta sinn.
Fræðslumiöstöð iðnaðarins,
Keldnaholti
110 Reykjavík.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
aö gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuð er
15. maí. Ber þá aö skila skattinum til inn-
heimtumanna ríkissjóös ásamt söluskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið 10. maí 1985.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því
aö eindagi launaskatts fyrir mánuöina janúar,
febrúar og mars er 15. maí nk. Sé launa-
skattur greiddur eftir eindaga skal greiða
dráttarvexti til viöbótar því sem vangreitt er,
taliö frá og meö gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiöanda aö greiöa til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leiö launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Auglýsing frá
Norðurleið hf.
Frá og meö 16. maí 1985 breytast allir tímar
í áætlun Noröurleiöar hf. á leiöinni Reykjavík
— Akureyri og Akureyri — Reykjavík og
veröur sumaráætlun sem hér segir en vetr-
aráætlun veröur eins og áætlun mánudaga til
laugardaga á eftirfarandi tímaáætlun.
mán,- lau.sunnud. mán.- lau.sunnud.
kl. kl. frá tilkl. kl.
08.00 11.00 Reykjavík 17.30 20.00
09.20 12.20 Þyrill Hvalf. 16.25 18.55
09.40 12.40 Akranesvegam. 15.50 18.20
10.00 13.00 Borgarnes 15.30 18.00
10.30 13.30 Bifröst 15.00 17.30
11.20 14.20 Brú 14.10 16.40
12.00 15.00 Staöarskáli 14.00 16.30
12.30 15.30 Noröurbraut 13.00 15.30
13.30 16.30 Blönduós 12.10 14.40
14.30 17.30 Varmahlíð 11.10 13.40
16.00 19.00 Á Akureyri frá 09.30 12.00
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Norðurleið hf.
Bújörð til sölu
Jöröin Heydalur í Reykjafjarðarhreppi N-ís.
er til sölu ef viöunandi tilboö fæst. Réttur
áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa
hafna öllum.
Upplýsingar veita eigendur og ábúendur í
síma 94-4824.
Sumarleiga
Einbýlishús til leigu strax. Staösett í gamla
miðbænum. Leigist til 15. september.
Sími28946.
Fiskiskip til sölu
V/S Jón Þórðarson B.A. 180, 191 lest, byggt
í Noregi 1978. Aöalvél Normo 1025 H.A.
Skipiö er mjög vel búiö til togveiöa og er
einnig búiö línubeitingavél ásamt fullkomnum
fiskileitar- og siglingatækjum. Höfum góöa
kaupendur að 75—100 lesta og 150—200
lesta skipum.
Fiskiskip. Austurstræti 6.
2. hæð. Sími 22475.
Heimasími sölumanns 13742.
Nauðungaruppboð
2. og síöasta á Ólafsvegi 12, eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar veröur
haldiö þriójudaglnn 21. maf nk. kl. 16.00 á eignlnni sjáltrl.
Ólafsflröl 13. mai 1985.
Bæiarfógell.
Nauðungaruppboð
á Tryggvagötu 18. Selfossi, eign Einars Guönasonar, fer fram á
eigninni sjálfri miövikudaginn 15. mai 1985 kl. 10.00 efflr kröfum Jóns
Ólafssonar hrl„ Theódórs Georgssonar hdl., Veödeildar Landsbanka
islands og Tryggingastofnunar ríkisins.
Bæjarfógetinn á Setfossi
X;
Metsölublad á hverjum degi!
v