Morgunblaðið - 14.05.1985, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR14. MAÍ 1985
fris Bjarasdóttir og Sigrióur Elsa Vilmundardóttir héidu tombólu til
ágóða fyrir Blindrabókasafn fslands. Söfnuóu þ«r 310 kr. Blindrabóka-
safn falands þakkar þeim luerlega fyrir stuóninginn.
Myndbandainnflutningur
ekki skráður sérstaklega
Innflutningur myndbanda viröist ekki sundurliðuð. Myndbönd eru ið 1983. Árið 1984 jókst innflutn-
hafa aukist mjög á undanförnum ár- einungis skráð sem vörur. ingur á þessum vörum hinsvegar
um, ef marka má fjölgun mynd- í skýrslum Hagstofunnar er um rúmlega helming. Á því ári
bandaleiga á landinu. innflutningur á myndböndum voru myndbönd, átekin hljómbönd
skráður undir tollnúmerinu og hljómplötur flutt inn fyrir
Til þess að fá upplýsingar um 92.12.29. ásamt hljómplötum, 25.659.775 kr.
hve mikil aukningin hefur orðið hljómböndum o.fl.
hafði Morgunblaðið samband við Samkvæmt innflutningsskýrsl- Morgunblaðið hafði einnig sam-
Seðlabanka íslands og Hagstofu um Hagstofunnar vai innflutning- band við tvo íslenska myndbanda-
íslands. Ur á vörum undir þessu tollnúmeri innflytjendur, en ekki reyndist
Hjá Seðlabankanum fengust mjög svipaður árin 1982 og 1983. unnt að fá upplýsingar um hve
þær upplýsingar að skráning á Árið 1982 var flutt inn fyrir mikið af myndböndum þeir höfðu
innfluttum myndböndum væri 13.530.000 kr., en 13.582.000 kr. ár- flutt inn.
Ert þú
umsjónarmaður sparibauksins á vinnustaðnum,
fjárhaldsmaður, fjármálastjóri, sparifjáreigandi,
eða þarft þú að varðveita fé á góðan og öruggan hátt?
VHð geram þér sérstaM ttbod:
Reynist meðalinnstæða á Bónusreikningi, á árinu 1985, 500.000 kr. eða hærri
verður 2% Vaxtabónus lagður við þann Bónusreikning.
Vaxtabónus reiknast af samanlögðum áunnum verðbótum og vöxtum á árinu 1985
og verður lagður við þá Bónusreikninga, sem uppfylla ofangreind skilyrði,
þann 20. jan. 1986.
Tilboðið gildir fyrir alla þá sem eiga nú fé á Bónusreikningi eða stofna Bónusreikning
fyrir 15. maí nk.
Iðnaðarbankinn
Ársávöxtun á Bónusreikningi
jan. - mars 1985 var =
Með Vaxtabónus
hefði hún orðið =
jlój% mÉrtjftlBM