Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.05.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 14. MAÍ 1985 49 Video-Gæði — ný myndbandaleiga VIDEO-GÆÐI er ný VHS mynd- bandaleiga sem tekið hefur til starfa að Kleppsvegi 150 í Reykja- vík, gegnt Þróttheimum. Lögð verður áhersla á að bjóða ávallt upp á það nýjasta sem myndbandamarkaðurinn hefur upp á að bjóða hverju sinni, t.d. framhaldsþætti, o.fl., segir í frétt frá eigendum. Einnig eru myndbandstæki leigð út. Eigendur Video-Gæða eru Ell- ert Róbertsson, Bryndís Theo- dórsdóttir, Jakob ólafsson og Steinunn Theodórsdóttir. Myndbandaleigan er opin alla daga frá kl. 13.00-23.00. (FrétUtilkynning) Tölvuþáttur — Nokkrar meinlegar prentvillur eru í forritum sem birtust í Tölvu- þættinum sl. sunnudag. Þar hefur - (mínus) víxlast á nokkrum stöð- um fyrir X (sinnum). Þannig á lína 7 í forritinu TRE að vera: 7 LET y=aXyX(l-y), lína 4 PLOT 100 Xy,x (þ.e. PLOT 100 sinnum y,x) og lína 8 IF x >101 THEN STOP. í forritinu Spurningaleikur leiðrétting kemur sama villan fyrir í línu 210 sem skal vera: 210 PRINT AT 2,0:q$:FOR j=l TO 3:PRINT AT 4+j X2,13J;“ “;c$(j):NEXT j. Þá hefur merkið fyrir „minna en“ prentast sem tvöfalt „stærra en“ merki. í forritinu Lykill hefur merkið fyrir „ekki jafnt og“ prent- ast með sama hætti i línum 50 og 60. MorgunblaAið/Einar Palur I ár útskrifast frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 15 stúdentar. Héma á mynd- inni fyrir ofan sjást stúdentsefnin dimittera. NVTT ÚTUT WCWDIR DOPPEL DUSCH -sjampó og sápa í sama dropa! ISLAND ii pr á leið inn í framtíðina ÓTRÚLEGT. en V>ó satt VERÐ FRÁ- 74.900 ,'V V«5 «s «5«'''«' ISLAND PC tölvan hefur í minnstu útgáfu tvö diskettudrif og 256KB vinnsluminni. Einnig er hægt að fá ISLAND PC með 10 milljón stafa disk. ISLAND PC hefur gulan skjá. Geysilegt úrval hugbúnaöar til hvers kyns nota. ACO hf. hefur mikla og viðtæka þekkingu og reynslu I sölu og þjónustu á tölvu- og tæknibúnaði. Meðal starfsmanna okkar eru sérmenntaðir menn sem tryggja þér örugga viðhaldsþjónustu, enda skiptir rekstraröryggi ekki slður máli en gæði og gagn tölvubúnaðaríhs. Burroughs ■ Memorex ■ Mannesmann ■ Tally ■ Visual ■ Island • Stride • Eskofot ■ Linotype allt fra acohf Laugavegl 168 105 Reykjavfk 0 27333 Sumarbúðir ÆSK Við Vestmannsvatn Aðaldal S-Ping. Flokkaskipting 1. fl. 6. júní til 15. júni, 2. fl. 18. júní til 27. júní, 3. fl. 28. júní til 7. júlí, 4. fl. 8. júlí til 17. júlí, 5. fl. 18. júlí til 25. júlí, 6. fl. 25. júli til 1. ágúst, 7. fl. 6. ágúst til 15. ágúst 8. fl. 16. ágúst til 25. ágúst, strákar/stelpur, 7-11 ára. strákar, 8-11 ára. stelpur, 8-11 ára. stelpur/strákar, 7-9 ára. aldraðir aldraðir strákar/stelpur, 8-11 ára. strákar/stelpur, 10-13 ára. Innritun Innritun í sumarbúðir ÆSK við Vestmannsvatn er hafin. Hún fer fram hjá Gunnari Rafni Jónssyni og Steinunni Þórhallsdóttur, Ketilsbraut 20 á Húsavík. Siminn er 96- 4 14 09. Innritað er alia virka daga frá kl. 17-20, en einnig má hringja á öðrum tímum, ef það hentar betur. Frá og með 3. júní fer innritun fram í sumarbúðunum við Vestmannsvatn. Síminn þar er 96- 4 35 53. Við innritun þarf að greiða 1000 kr. staðfestingar- gjald, sem er óendurkræft, ef umsækjandi hættir við dvölina þremur vikum eða skemur fyrir upphaf hennar, Ella gengur staðfestingargjaídið upp í dvalargjaldið. Sendir verða út gíróseðlar fyrir staðfestingargjaldinu. Þá þarf að greiða innan tveggja vikna. Þegar sú greiðsla hefur borist, fá væntanlegir þátttakendur bréf með öllum upp- lýsingum um sumarbúðirnar og dvölina þar. Dvalargjald Dvalargjald í barnaflokkum er 5100 kr. fyrir barnið. Systkini fá afslátt og er dvalargjaldið þá 4500. Dvalargjald fyrir aldraða er 7000 kr. fyrir manninn. Hjón fá 10% afslátt. Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.