Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.05.1985, Qupperneq 58
M,r; í .aia/ 58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ1985 iUJORnu- ípá HRÚTURINN |lil 21. MARZ-19.APRIL H afkasUr mjög miklo í dag og því skalto einbeita þér sð verk- efnum sem þér finnsst leiðinleg. Borgsðn alla reikninga og þér mun ISða betur á eftir. Farðu í bíó f kvöld. NAUTIÐ m'Vfl 20. APRfL-20. MAl SinnU skapandi verkefnum f dag. Hahu þig innan um fjöld- ann þvf þér Ifður best í marg- menni. Astarmálin ganga vel sérsUklega ef þn beitir ímjnd- unaraflinn. Vertn heima f kvöld. ’/'ðj&Í TVÍBURARNIR ÍJÍíS 21. MAl—20. JÍINl Rejndu að vinna upp glataðan tfma. Ljúktu við þau verkefni sem hvfla á þér og þá mun þér líða betur. llaltu þig naerri þfn- um nánnstu seinni hluU dags þvf ekki máttu vannekja ástvin- msk KRABBINN 21.JtNl-22.JtLi Eftir að hafa vanrækt fjármálin undanfarna daga er þetU góður dagur til að koma þeim á rétUn kjöl. HlustaAu á ráð cttingja þínna og þá mun þér vel farn- LJÓNIÐ 23. JtLl—22. ÁGtST Þn kemnr meiru f verk f dag en þó áttir von a. Heilsa þinna nán- ustu er með besu móti og geti það verið ástreðan fjrir þvf hve vel þér gengur. ÁsUrmálin ganga vel. MÆRIN 23.AGtST-22.SEPT. iðasti dagur vinnuvik- unnar verður hinn ágetasti. Hin svartsjnu viðborf þfn munu brejtast til hins betra. Mörg verkefni eru framundan og þér líður veL Wk\ VOGIN P?ÍSr«d 23. SEPT.-22. OKT. Fólkið í kringum þig er f mjög góðu skapi. Notaðu þvf daginn til að innbeimU gamlar skuldir. Sannaðu til þér verður vel tekið á ölhim vígstöðvum. Lestu góða bók í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vandamálin munu gufa upp f dag vegna þess að þó befur trá- að ástvinnm þínum fjrir þeim. Þeir munu hjálpa þér að lejsa vandann. Láttu þér ekkert koma á óvart í dag. |f4| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nó er heilsurektin farin að skila árangri og þó ert i mjög góðu formi þessa dagana. Þér er þvf óhaett að UkasU við erfið verkefni. Sinntu fjölskjldunni í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. ÞetU verður hinn ákjósanleg- asti dagur til vinnu. Bjartsjni þfn er orðin miklu meiri og hef- ur þú nó kjark til að Ukast á við mikilvieg verkefni. Hvfldu þig í kvöld. Þessi dagur verður keimlíkur gærdeginum en ef eitthvað er þá mun hann skila betri hagn- aði. Bjóddu fólki heim í kvöld og það mun áreiðanlega heppn- ast mjög vel. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Mikilvrgt fólk mun stjðja við bakið á þér. Þó ert mjög orku- rfknr um þessar mundir og cttir að rejna að njU þessa orku til einhvers gagnlegs. Skokkaðu í kvöld. ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: X-9 i4JdsKfi}sbiu. 'P-dtiláor— | K+gi ~ ::::::::::: HVA€> FINJNST pBR. UAA MýjA SÖLUSA/viNlNö- inn Se/vA é<3 ::::::::::::::: SMÁFÓLK Já, fröken, það er ég sem er undir þessu! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Islandsmeistararnir Páll Valdimarsson og Sigtryggur Sigurðsson voru meðal þeirra fáu para sem náðu hjarta- slemmu á fslandsmótinu í þessu spili: Norður ♦ Á106 ♦ K98 ♦ K1072 ♦ ÁG6 Austur ♦ 985 ♦ 762 ♦ ÁDG4 ♦ 1053 Suður ♦ K73 ♦ ÁD10543 ♦ - ♦ K742 Á bridgemáli heitir þetta „sénsarík” slemma. Gangi svíningin fyrir laufdrottning- una er spilið nánast unnið, en þrátt fyrir misheppnaða laufsvíningu eru ýmsir mögu- leikar eftir. Ef laufið er 3—3 og hjartað 2—2 er hægt að kasta spaða niður f þrettánda laufið og trompa spaða í blind- um. Auk þess eru ýmsir mögu- leikar á kastþröng ef hjartað er 3—1 eða laufið 4—2. Og ekki má gleyma því að tígulás- inn eða spaðadrottning gæti komið út. Þeir Páll og Sigtryggur sögðu þannig á spilin: Norður Suður — 1 hjarta 3 grönd 4 tíglar 4 hjörtu 4 spaöar 4 grönd 5 lauf 6 hjörtu Pass Þrjú grönd Sigtryggs sýndu 14—15 punkta og jafna skipt- ingu með a.m.k. þrílit í hjarta. Fjórir tíglar lofuðu einspili eða eyðu. Það þótti Sigtryggi ekki góð tíðindi með tígul- kónginn og sló af með fjórum hjörtum, en Páll hélt áfram að þreifa fyrir sér og þá sá Sig- iryggur að það var engin ástæða til að skammast sín fyrir 15 punkta í ásum og kóngum. Vesitur ♦ DG42 ♦ G ♦ 98653 ♦ D98 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti ungra meistara í Zug í Sviss í marz kom þessi staða upp i viður- eign danska alþjóðameistar- ans Klaus Berg og Svisslend- ingsins Markus Trepp, sem hafði svart og átti leik. 31. — Bg5! (Aðalhótunin er nú 32. - Hxel mát) 32. Kdl — Dg4+, 33. De2 — Hxel+, 34. Kxel — Dgl+ og hvftur gafst upp því eftir 35. Dfl — Bd2 — er hann glataður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.