Morgunblaðið - 29.05.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1985
I DAG er miövikudagur 29.
maí, 149. dagur ársins
1985. imbrudagar hefjast.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
1.41 og síödegisflóö kl.
14.23. Sólarupprás í Rvík
kl. 3.30 og sólarlag kl.
23.22. Sólin er í hádegis-
staö kl. 13.25 og tungliö í
suöri kl. 21.39. (Almanak
Háskólans.)
Eins hefi óg beöiö Drott-
in, það eitt þrái ég: Aö
ég fái aö dveljast í húsi
Drottins alla ævidaga
mína til þess aö skoöa
yndisleik Drottins,
sökkva mér niður í hug-
leiöingarnar í musteri
hans. (Sálm. 27,1. 4—5.)
KROSSGÁTA
8 9
16
5
/■
LÁRÉTT: — I aumt, 5 hlífa, 6 kindin,
7 titill, 8 fyrir innan, II komast, 12
renna, 14 andTari, 16 kenndi gMa
snki.
LÓÐRÉTT: - I ónota, 2 glæsileiki, 3
mílmur, 4 skordýr, 7 ósoðin, 9 lík-
amshluti, 10 ójafna, 13 eyói, 15 hvilt
LAUSN .SÍfMISTlI KROSSGÁTU:
LÁRÉHT: — 1 rífast, 5 ju, 6 njörvi, 9
ger, 10 ís, II In, 12 urt, 13 ásar, 15
fró, 17 aflaói.
LÓÐRÉTT: — 1 rangláU, 2 fj«r, 3
aur, 4 teista, 7 Jens, 8 vír, 12 urra, 14
afl, 16 óó.
ÁRNAÐ HEILLA
*7 PT *ra er í dag Hákon Þor-
• O kelsson, Arahólum 4,
Reykjavík. Hann verður að
heiman.
FRÉTTIR
HALLGKÍMSKIRKJA. Starf
aldraðra. Á morgun, fimmtu-
dag 30. maí, verður opið hús í
safnaðarsal kirkjunnar og
hefst samkoman kl. 14.30.
Gestir verða frú Hulda Stef-
ánsdóttir, Hörður Áskelsson
og kona hans Inga Rós Ing-
ólfsdóttir og dóttir þeirra
Guðrún Hrund. Kaffiveit-
ingar.
AÐALFUNDUR félagsins ísland
— ísrael verður haldinn í Hall-
grímskirkju fimmtudaginn 30.
maí kl. 20. Kl. 21.15 verður
fundurinn opnaður gestum og
þá m.a. sýndar kvikmyndir frá
ísrael. Allir velkomnir.
Stjórnin. 2. hefti
MERKI KROSSINS, 1985, er
komið út. Efni þess er þetta:
Skírnarsakramentið, eftir séra
Ágúst K. Eyjólfsson; séra Vro-
omen látinn, eftir Torfa
Ólafsson; Um mál og stílform í
Biblíunni, IV, eftir dr. H. Fre-
hen biskup; Ur myndasafninu;
Fimmtíu ára klausturafmæli,
eftir Torfa Ólafsson; Móðir og
systir Móður Teresu dóu í
fangabúðum, eftir dr. Rudolf
Grulich; Hverju trúum við?
eftir Otto Hermann Pesch.
Auk jiess bókarfrétt og orða-
skýringar.
FRÁ MÆÐRASTTYRKS-
NEFND. Úthlutun á fatnaði
fer fram á morgun, fimmtu-
dag, kl. 15. til 18 í Garðastræti
3. Skrifstofa Mæðrastyrks-
nefndar er opin frá kl. 14 til 16
þriðjudaga og föstudaga.
Lögfræðingur nefndarinnar er
til viðtals á mánudögum frá
kl. 10 til 12.
ISLENDINGAR S0LARMEGIN
í TILVERUNNI í 30 ÁR
Ferftaskrifstofan Otsýn á 30 ára
starfsafmsli á þessu ári
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlíð 8. í apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Árbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugarnesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek og Apótek
Keflavíkur. I Bókabúðum:
Bókabúö Máls og menningar,
Bókabúð Safamýrar, Bókabúð
Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra-
nesi; Verslunin Traðarbakki.
f Hveragerði: Hjá Sigfríð
Valdimarsdóttur, Varmahlíð
20.
Morgunblahih/ Sigurgeir
Humarvertíð hefur farið vel af stað og láta sjómenn vel af aflabrögðum. Myndin er tekin í
Vestmannaeyjum á dögunum er þar var verið að landa.
Kvöld-, nautur- og hulgidugaMAnuuU apótekanna í
Reykjavík dagana 24. maí til 31. maí aö báöum dögum
meötöldum er í Ingótti Apóteki. Auk þess er Laugarnes
Apótek opiö tll kl. 20—21 alta daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
BorgarapHalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
siösuöum og skyndiveikum allan sölarhringinn (simi
61200). Effir kl. 17 vfrka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmitaögerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvamdarstöö Raykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini.
Nayöarvakt Tannlæknafél. fslands i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Gsröabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11 —14.
Hatnarfjöröun Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tíl skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hatnarfjöröur, Garöabær og Álftanes siml 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Simsvarl Heilsugaaslustöövarinnar, 3360, gelur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Setfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvðidin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tii kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvenneathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplanió: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-fMagiö, Skógarhlfö 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, símí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
Hmmtudaga kl. 20. S)úkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Elgir þú viö átengisvandamál aö striöa, þá
er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöistööin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i Stefnunet tll austur-
hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldtréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Ailir timar eru isl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kt. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Ssang-
urkvannadaiid: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetm-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapitali
Hríngaina: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningadeild
Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — LandakotsspAaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspftaiinn i Foaavogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi trjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hailauverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — FaaöingarhsimiH Raykjavikur Alla daga kl. 15.30
tll kl. 16.30. — KlappaspAali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tM kl. 19.30. — FlóksdaHd: AHa daga kl. 15.30
tll kl. 17. — Köpavogshsaliö: Efllr umtall og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — VHilaafaöaspAalk Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sf. Jóaefsspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió
hjúkrunarheimHi i Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Ksflavikurtsaknia-
Itéraða og heilsugæzlustðövar Suöurnesja. Símlnn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerti vatns og hits-
voAu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög-
um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu:
Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskúlabúkasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartíma útibúa i aöalsafni, síml 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þrlöfu-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaatn lalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Roykjavikur: Aöalaatn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl.
10.00—11.30. Aöataafn — lestrarsalur, ÞinghoAsstræti
27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaó
frá júní—ágúsl. Aóalsafn — sérútlán Þlngholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaóar sklpum og stofnunum.
Sölhaimasafn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er etnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofavallasafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaöasatn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst
Bústaöesafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlf—28. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í stma
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Slgtún er
opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einara Jónaaonar Oplö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jöna Siguróssonar i Kaupmannahöfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
KjarvaisataMr Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrfr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræötofofa Kópavoge: Opin á miövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000.
Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTADIR
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugamar I Laugardal og Sundtoug Vaalurbæjar
eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Braföholfi: Opln mánudaga — 'östudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunarlíml er miöaö ylð þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mín. til umráöa.
Varmártoug I MosfeHasvait: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Képavoga: Opln mánudaga—föatudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundtoug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl.
g__11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — löstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug SaAiamamaaa: Opin mánudaga-fðaludaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.