Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 57 Það tók okkur tvo daga að vinna að þessum myndum fyrir Officiel. „Ég framfleytti mér á því að klippa íslendingana sem eru margir í París. Jean Pierre var óskaplega illa við að ég væri að vinna fyrir aðra, en svo bauðst mér tækifæri til að vinna með Roman við „Pret-a-porter“-sýn- inguna fyrir sumarið ’85. Það er reynsla sem ég gleymi hreinlega aldrei. Roman er mjög þekktur hárgreiðslumeistari og u.þ.b. fimmtán manns hvaðanæva úr heiminum sem vinna með hon- um á þessum sýningum, þannig að þetta var mikil upphefð fyrir mig. Á þessari sýningu eru þekktustu fyrirsætur heims mættar og tísku- húsin sem sýna vörur sínar eru ekki af verri endanum, Chloé, Coutier og fleiri álíka. Eftir sýninguna var diskótekið Palace tekið á leigu og þar komu saman fyrirsæturnar, hönnuðirnir og frægir gestir eins og t.d. Boy George. Þessi veisla verður mér ógleymanleg. Maður nálgaðist þarna heim, sem maður kemst annars aldrei nálægt og það var svo skrítin tilfinning að horfast í Þessi mynd var tekin fyrir japansk- an hönnuð augu við fyrirsætur sem maður hefur verið að fylgjast með á síð- um timarita um árin.“ — Koma greiðslur frá þér í fleiri tímarit? „Ég á von á því að í næsta ljósmyndablaði Gunnars Larsen birtist 6 til 8 greiðslur eftir mig.“ — Hvað á svo að gera í framtíð- inni? „Tja, það er aldrei að vita. í haust fer ég út ásamt vini mínum og við ætlum að vinna með Roman á „Pret-a-porter“-sýningunni fyrir veturinn ’86 til ’87. Ég á síðan von á því að ég verði hjá henni Elsu áfram á Salon VEH. Þar hef ég verið undanfarin sjö eða átta ár og líkað mjög vel. Elsa er mikill harðstjóri, en betri vinur er ekki til. Hún leggur mikið upp úr því að við séum öll jöfn og gerum hluti vel. Hún er sjálf toppurinn, þann- ig að það getur verið mjög erfitt að þóknast henni, en lærdómsríkt og þroskandi að hafa fengið að vinna með henni. Annars er ég ekki búinn að gefa París upp á bátinn og hver veit hvað gerist þegar myndamappan mín er orðin þykk ... “ — Áttu ekki áhugamál fyrir utan hárið? „Jú, jú. Dansinn hefur í gegnum tíðina skipað stóran sess í lífi mínu og núna er ég í jazzi hjá Sóleyju. Ég sýni einnig með Kar- onsamtökunum og kenni þar á námskeiðum um hár. Hárið er nú númer eitt, tvö og þrjú á lista hjá mér, ef ég á að segja þér alveg eins oger ..." Gere líkaði ekki slúðrið hjá Lane Astarsambandi þeirra Richard Gere og Diane Lane lauk jafn skyndilega og það hófst. Þau Lane og Gere léku saman í kvikmynd- inni „The Cotton Club“ sem sýnd er hér á landi um þessar mundir. Gere og Lane í „Cotton Club“. Fór vel á með þeim, en er ungfrú Lane fór að leka einu og öðru um COSPER COSPCR £sa 0 ~ samband þeirra í blaðamenn, sagði Gere henni að öllu væri lok- ið. Gere hefur jafnan verið lítið gefinn fyrir að flíka einkalífi sínu eins og svo margar aðrar kvik- myndastjörnur og annað frægt fólk gerir gjarnan. Diane tók vinslitin nærri sér, en fyrsti maður sem hún sem hún hitti eftir uppgjörið var leikarinn frægi Warren Beattie, en þau þekktust vart áður. Er þau kynnt- ust nánar, sagði Diane honum að hún væri óhress með ýmislegt í lífi sínu og vantaði vin fremur en ástmann. Að sögn ungu konunnar tók Beattie afar vel í málaleitan- ina og sagði henni að koma til sín með öll þau vandamál sem hana lysti. „Hann var ákaflega indæll að taka mér þannig,“ sagði Diane, en aðspurð hvort „vináttan“ gæti orðið að einhverju meira og stærra í sniðum, sagði hún: „Nei, það kemur aldrei til, ég hef engan áhuga að vera hluti af kvennabúri Warrens.“ — Það er leiðinlegt fyrir pabba að við skyldum gleyma annarri tjaldsúl- unni. Frjáls sem /uglim íflm oa bíl fewumstmeð FEWAMIÐSrÖÐINNI Flug og bíll verð kr. 15.119 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.700.-. Brottför laugardag. 15.119 15.119 Flug og bíll miðað við 4 í bíl verð kr. 15.119, barnaafsláttur kr. 6.700. Brottför föstudaga. STOKKHOLMUR 18.537 Flug og bíll verð kr. 18.537 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 8.400. Brottför föstudaga. Flug og bíll verð kr. 14.271 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför laugardaga. GLASGOW Flug og bíll verð kr. 12.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. 14.271 12.915 12.915 Flug og bíll verð kr. 12.915 miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 5.600. Brottför fimmtudaga. LUXEMBOURG 13.936 Flug og bíll verð kr. 13.936miðað við 4 í bíl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför föstudaga og laugardaga. Flug og bíll verk kr. 14.853 miðað við 4 I bíl, barnaafsláttur kr. 6.400. Brottför föstudaga. KAUPMHOFN Flug og bfll verð kr. 15.915 miðað við 4 I bfl, barnaafsláttur kr. 7.300. Brottför Laugardaga. Flug og bíll verð kr. 13.879 miðað við 4 í bfl, barnaafsláttur kr. 6.500. Brottför sunnudaga. SALZBURG 14.853 15.915 13.879 11.784 Flug og bíll verð kr. 11.784 miðað við 4 f bfl, barnaafsláttur kr. 5.000. Brottför miðvikudaga. BOURNEMOUTH ENSKA RIVIERAH 15.611 Sumarleyfisparadfs Englendinga. Bjóðum góða gistingu f fbúðum og á hótelum. Innifalið f verði er flug, gisting fslensk fararstjórn og keyrsla til og frá flugvelli. Verð fyrir 4ra manna fjölskyldu frá kr. 15.611. Ath. einnig að frítt er fyrir börn á aldrinum 0 — 4 ára f fbúðunum. Brottför alla laugardaga. |jg=j FEROA Mmiðstodin AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.