Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 Sverrir Hermannsson, iönaðarráðherra: Stjórn Sementsverk- smiðjunnar verður að axla meiri ábyrgð FRUMVARP til laga, þar sera gert er ráð fyrir að Sementsverksmiðju ríkisins verði breytt í hlutafélag og 20% hlutafjár verði selt, kom til annarrar umrseðu í efri deild Alþingis, en atkvæðagreiðslu var frestað. Þeir þingmenn Vesturlands sem til máls tóku lögðust allir gegn samþykkt frumvarpsins, að svo komnu máli. Sverrir Hermannsson, iðnaðar- ráðherra, sagði í umræðum um frumvarpið að með því væri verið að auka atvinnulýðræði og gefa starfsmönnum kost á að kynnast innviðum fyrirtækisins. Ráðherra lagði einnig áherslu á að með því að breyta sementsverksmiðjunni í hlutafélag yrði ábyrgð stjórnar fyrirtækisins meiri. Stjórn sem- entsverksmiðjunnar þarf að axla meiri ábyrgð og standa betur í ístöðunum. Hún er nú kosin dauf- dumbri kosningu á Alþingi og sit- ur meðvitundarlitil í fjögur ár. Sementsverksmiðian hefur alla burði til að verða myndarfyrir- tæki sem gæti orðið þess megnugt að greiða sína skatta til samfé- lagsins, en með breytingunum mun verksmiðjan þurfa að standa undir hærri sköttum. Valdimar Indriðason, (S) harm- aði mjög ummæli iðnaðarráðherra Bandalag jafnaðannanna: Þjóðfundur um nýja stjórnarskrá Tveir þingmenn Bandalags jafnaðarmanna, Guðmundur Einarsson og Kristín Kvaran, hafa lagt fram frumvarp til laga um þjóðfund um nýja stjórnarskrá. „Kveðja skal saman þjóðfund,“ segir í fyrstu grein frumvarpsins, „er álykta skal um nýja stjórnarskrá lýðveldisins Is- lands.“ Þjóðfundur skal skipaður 60 fulltrúum, kosnum með jöfnum atkvæðum í núverandi kjördæm- um og „skulu gilda um kosningu þeirra lög um kosningar til Al- þingis eftir því sem við getur átt, þ.á m. um kosningu varafulltrúa. Kosningar til þjóðfundar skulu fara fram síðasta laugardag í maí 1986. Þjóðfundur skal koma sam- an fyrsta sinn 17. júni 1986. Hann skal standa þrjá mánuði sumar hvert og ljúka störfum innan fimm ára. Þjóðfundur skal starfa í einni málstofu. Forseti Sameinaðs þings setur, stýrir og slítur þjóðfundi. Hann leggur og fram tiliögu um nefndaskipan á þjóðfundi og vinnutilhögun. Þingsköp Alþingis gilda. Þjóðfundur skal haldinn í húsa- kynnum Alþingis og skulu starfs- menn Alþingis vera starfsmenn hans. Heimilt skal að ráða til starfa, meðan þjóðfundur situr, sérfróða menn um einstaka þætti stjórnarskrárinnar. Þjóðfundarmenn skulu njóta sömu kjara og alþingismenn frá kjördegi til fundarloka ár hvert. Er þjóðfundur lýkur störfum skal forsætisráðherra leggja ályktun þjóðfundar fyrir Alþingi sem frumvarp til stjórnskipunar- laga. I greinargerð segir að Bandalag jafnaðarmanna hafi verið stofnað um róttækar breytingar á stjórn- skipun íslenzka lýðveldisins. Nauðsynlegt sé „að gera það sem gera átti fyrir 40 árum“, að ákveða stjórnskipan og grundvallarreglur hins nýja lýðveldis Þess vegna st nú lagt til að kveða saman sér stakt stjórniagaþing. um stjórn sementsverksmiðj- unnar og lagði til að frumvarpið fengi hvíld, jafnframt því sem það yrði athugað betur. Undir þetta tóku Skúli Alexandersson, (Abl.) og Eiður Guðnason, (A) er sagði frumvarpið rökleysufrumvarp. Svipmynd frá Alþingi Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæð- ismanna, á þingflokksfundi. Samninganefnd um stóriðju: Kostnaður 1983 og 1984 „Allur kostnaður vegna samninga- umleitana við Alusuisse og athugan- ir tengdar álverinu í Straumsvik hef- ur mörg undanfarin ár verið færður á sérstakan lið hjá iðnaðar- ráðuneytinu og verið greiddur með sérstakri greiðsluheimild, sem fjár- málaráðherra hefur veitt hverju sinni og tekin hefur verið af álgjaldi óskiptu." Þannig segir í svari Sverris Hermannssonar, iðnaðarráðherra, við fyrirspurn frá Geir Gunnarssyni (Abl.), sem fjallar m.a. um kostnað vegna starfs samninganefndar um stóriðju og vegna stóriðjunefndar. „Undir þetta," segir í svarinu, „falla samningaumleitanir um málefni álversins, mengunar- rannsóknir, öflum ýmissa upplýs- inga um áliðnað, kostnaður við sáttanefndir, gerðardóma o.fl.“ Ýmsir sérfræðingar, sem störfuðu fyrir álviðræðunefnd, héldu áfram að veita ráðgjöf fyrir samninga- nefnd um stóriðju. Árið 1983 vóru færðar á þennan lið tæplega 9,5 m.kr., þar af vóru 4,6 m.kr. vegna ákvarðana sem teknar vóru fyrir júni 1983. Sam- svarandi kostnaður 1984 er 21 Þóknun til einstakra nefndar- manna 1983 var kr. 14.000.— en kr. 21.000.— til nefndarformanns. Þóknun til nefndarmanna 1984 var kr. 24.000.— en kr. 36.000,— til formanns. Hér á eftir birtist yfirlit yfir kostnað vegna samninganefndar 1. Samninganefnd um stóríðju (sjá athugasemd í formála). a. Heildarkostnaður: 27 935 þús. kr. b. og c. Sundurliðun eftir árum og verkefnum: Samningar við Alusuisse ............ þar af ákveðið fyrir 1. júní ............ + 4 597 Samtals: Samtals Endurskoðun samninga um fslenska járnblendifélagið ... d. Þóknun til einstakra nefndarmanna: Vegna samninga við Alusuisse. Nefndarmenn og þóknun: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri ....... GuðmundurG. Pórarinsson verkfræðingur GunnarG. Schram prófessor............... Hjörtur Torfason hrl.................... Ritari nefndarinnar: Garðar Ingvarsson hagfræðingur ......... Fundi nefndarinnar sat: Páll Flygenring ráðuneytisstjóri ....... Greiðslur til starfsmanna: Vegna sammnga við Alusuisse: Garðar Ingvarsson ......................... Guðmundur G. Þórarinsson .................. Gunnar G. Schram . ........................ Jóhannes Nordal ........................... Júlíus Sólnes.... ......................... Árni Kolbcinsson .......................... Halldór J. Kristjánsson.................... Hjörtur Torfason........................... Vegna samninga við Sumitomo: Guðmundur G. Pórarinsson ................. Gunnar G. Schram .......................... Jóhannes Nordal ........................... e. Þóknun til einstakra ráðunauta (aðkeypt ráðgjöf): Samningar við Alusuisse ...................... þar af ákveðið fyrir 1. júní ................. 1983 þús. kr. 1984 þús. kr. (9 492) + 4 597 : 4 895 21 083 348 1 609 5 243 22 692 1983 1984 kr. kr. 21 000 36 000 14 000 24 000 14 000 24 000 24 000 14 000 24 000 14 000 24 000 1983 1984 kr. kr. 212 810 392 768 86 207 345 612 86 207 314 257 86 207 19 501 294 621 21 552 21 552 25 144 6 807 4 552 12 000 61 000 67 364 140 272 110 387 113 375 Samtals: 2 255 14 391 1983 1984 Þóknun til einstakra ráðgjafa: kr. kr. Coopers & Lybrand 1 218 367 3 560 135 l.ipton 251 484 1 865 561 Fasken & Calvin 1 400 782 Surrey 1 100 648 Ragnar Aðalsteinsson 341 154 1 095 384 Eiríkur Tómasson 100 913 990 753 Tomas Kaufmann 854 952 Phillips & Vinberg 728 626 Hjörtur Torfason 132 500 679 745 M. F. Enginer 153 030 661 316 Endurskoðunarskrifstofa Sigurðar Stefánssonar 238 000 G. O. Gutman 217 972 Doyle Reporting 193 955 (ðntæknistoínun 248 391 141 302 Resource Strateg; 133 480 Royal 111 833 m kr. herra lagði það fram í gær: Samuel Moment 97 854 Hringsjá 73 750 Gunnar G. Schram 66 521 Stefán Svavarsson 60 580 Stefán M. Stefánsson 22 000 J King 50 167 Aðrir minna en kr. 20 000. f. Ferðakostnaður: 1983 1984 þús. kr. þús. kr. Samningar við Alusuisse 1 219 3 985 Endurskoðun samninga um Járnblendifélagið... . 126 1 030 Samtals: 1 345 5 015 g. Annar knstnaður: 1983 1984 þús. kr. þús. kr. 1 013 1 084 2. Stóriðjunefnd. a. Heildarkostnaður: 1884 þús. kr. b. og c. Sundurliðun eftir árum: 1983 1984 þús. kr. þús. kr. 208 1 676 d. Þóknun til einstakra nefndarmanna og starfsmanna: 1983 1984 kr. kr. Birgir ísl. Gunnarsson alþm 12 600 26 401 GuðmundurG. Þórarinsson verkfræðingur .... 5 000 11 602 Lárus Jónsson alþm 5 000 8 600 Helgi G. Þórðarson, verkfræðingur 5 000 8 600 Sigurgeir Jónsson aðstoðarbankastjóri 5 000 11 600 Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri 5 000 10 400 Ritari nefndarinnar: Hermann Sveinbjörnsson deildarstjóri 5 000 12 200 Ráðunautur nefndarinnar: Garðar Ingvarsson hagfræðingur 5 000 12 200 Greiðslur til starfsmanna: Ólafur ísleifsson 29 744 e. Þóknun til einstakra ráðunauta (aðkeypt ráðgjöf): 1983 1984 þús. kr. þús. kr. 4 220 Þóknun til einstakra ráðgjafa: 1984 kr Auk hf 143 232 Ragnar Árnason 16 254 Kísilmálmvinnslan 27 911 Verkfræðistofa Baldurs Líndals 10 453 f. Ferðakostnaður: 1983 1984 þús. kr. þús. kr. 46 716 g. Annar kostnaður 1983 1984 þús. kr. þús. kr. 74 474
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.