Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður fasteigna Viö leitum aö dugleguin og reglusömum manni sem á gott meö aö umgangast fólk. Þarf aö hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem allra fyrst. Uppl. um aldur menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 31.5 merkt “ F - 2904“. JL-húsið auglýsir eftir matráðskonu í grill. Vinnutími 8—2. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma. Jli Jón Loftsson hf. /A A A A A A 1 1 llT7S^. - ■11 "IT\ 'j'jn r 1 1 lll 1 1 Hringbraut 121 St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði óskar aö ráða starfskraft til sumarafleysinga á skrifst. spítalans. Æskileg er kunnátta í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Um- sóknir berist fyrir 5. júní nk. í pósthólf 237, 222 Hafnarfirði eöa á skrifst. spítalans. Gamalgróín og traust fasteignasala í mið- borginni óskar eftir sölumanni til starfa strax. Þarf aö hafa bifreiö til umráöa. Leggjum áherslu á dugnað, reynslu og mennt- un. Duglegum sölumanni bjóðast betri kjör en annars staöar þekkjast. Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir kl. 15.00, föstudaginnn 31. þessa mánaöar merkt: “Framtíðaratvinna — 1596“. Matreiðslumaður Óskum aö ráöa nú þegar matreiöslumann. Uppl. gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauðarárstígur 18. Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. Hjúkrunarfræðingar — 3. árs hjúkrunar- fræðinemar Okkur bráövantar hjúkrunarfræöinga til sum- arafleysinga: 1. A handlækningadeild frá 22. júlí-1. sept- ember. 2. A hjúkrunar- og endurhæfingardeild frá 1. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 93 2311. Sjúkrahús A kraness. Starfsfólk óskast Okkur vantar dyraveröi, starfsfólk í fatahengi og starfsfólk í veitingasölu, plötusnúö og skemmtanastjóra. Viö leitum að ungu og hressu fólki. Skemmtistaöurinn opnar 31. maí ’85. Upplýsingar fást aö Skúlagötu 30, þriðjudag- inn 28. maí kl. 16.00—20.00 og miðvikudag- inn 29. maí kl. 16.00—20.00. , 4-; * . v*» MHTI TRlUTI.imi t* * * » * * PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa loftskeytamenn — símritara að fjarskiptastööinni Gufunesi. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá stöövar- stjóra sími 26000. Kokkur Óska eftir matreiöslustarfi til sjós. Upplýsingar í síma 16713. Veitingahúsið ÓÐAL óskar eftir aö ráða starfsfólk á bari í dyra- vörslu og í diskótek. Upplýsingar veittar á skrifstofunni Austur- stræti 17 á morgun, fimmtudag og föstudag kl. 13-15. Engar upplýsingar veittar í síma. Hjúkrunarfræðing- arathugið Oskum eftir aö ráöa hjúkrunarfræöinga í eftir- taldar stööur: 1. Staöa hjúkrunarfræöings á lyflækninga- deild. 2. Tvær stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkr- unar- og endurhæfingardeild. 3. Staöa hjúkrunarfræöings á handlækninga- og kvensjúkdómadeild. Dagheimili og húsnæöi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri á staðnum í síma 93 2311. Sjúkrahús Akraness. Handlæknastöðin — Glæsibæ Skuröstofuhjúkrunarfræöingur óskast í hluta- starf. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá deildarstjóra í síma 685726 og 686311. Sildarverkstjori meö matsréttindi og margra ára reynslu í starfi óskar eftir atvinnu á komandi síldarver- tíö. Uppl. í síma 97-8740 eftir kl. 19.00 eöa 97-8399 á daginn. Nemi óskast Óskum eftir nema í ofsetprentun. Stundvísi, reglusemi og alls ekki reykingar áskilin. Tilboöum merkt: „Nemi - 1985“ sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir 1. júní. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Rafstöð Til sölu lítiö notuð 175 kw rafstöö 380/440 volt. 3ja fasa/50 cyc meö turbo dieselvél. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt “R - 2900“ fyrir 31.5. Verðbréf Höfum til sölu óverðtryggð veöskuldabréf aö nafnvirði 1,2 millj kr. til 4ra ára með 20% vöxtum. Einnig verðtryggö skuldabréf til 1% árs aö verðmæti 1 millj. kr. Uppl. veittar í síma 621644. Lögmenn Lækjargötu 2, i húsi Nýja Bíós 5. hæö, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Guðni Á. Haraldsson hdl. kennsla Hagnýting byggingar- iðnaðarfyrirtækja og iðn- meistara af tölvum Tíu stunda námskeið um möguleika og hag- kvæmni fyrirtækja og iönmeistara í bygging- ariönaði til notkunar tölva til reikningshalds og stjórnunar, veröa haldin í Reykjavík, þriöjudaginn 4. júní og laugardaginn 8. júní. I framhaldi af námskeiöunum veröur lagöur grundvöllur aö samstarfi þátttakenda, er þess óska, aö tölvuvæðingu. Skráning þátttakenda og upplýsingar veittar hjá Landssambandi iönaðarmanna, s. 621590. Stjórn iðnþróunarverkefnis í byggingariónaði. Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 3. júní. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. þjónusta Viðgerðir Tökum aö okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, hurðir, viögeröir á skólp og hita- lögn, alhliöa viögerðir á bööum og flísalögn- um, vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 83153.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.