Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985
TOLEN POpið bréf frá veitu-
gur stjóra Selfoss
Mörg hundruö þúsund
metrar af snjóbræöslu-
rörum úr
húls VESTOLEN P
bræöa ís og snjó af ís-
lenskum bílastæöum,
göngugötum, íþróttavöllum og gangstéttum og sjá þannig
um aö hemja Vetur konung.
Snjóbræðslurör úr VESTOLEN P hafa sýnt og sannaö aö
þau hafa meira frostþol en nokkurt annað plastefni, sem
notaö er í sama skyni.
Framúrskarandi tækniþekking og áratuga reynsla standa
aö baki þróunar VESTOLEN P, sem er fjölliða óreglubund-
ið polyprópylen.
Aðrir eiginleikar þessa rörahráefnis eru auðveld og örugg
samsuða, frábært kaldflæðiþol og mikill sveigjanleiki.
Samspil verös og gæöa talar sínu máli fyrir VESTOLEN P.
Viö munum meö ánægju senda yöur allar upplýsingar.
Hafiö samband viö fulltrúa huls á íslandi.
Pósthólf 1249, 121 Reykjavík.
I
*lir»nni auglyonqatiofan ht
- eftir Jón Örn
Arnarson
Þar sem frjálslega hefir verið
farið með staðreyndir undanfarið
í sumum dagblöðum landsins um
undirritaðan og starf hans og
jafnframt látið að því liggja að
hann sé megin ástæða þess að
bæjarstjóri Selfoss hefir sagt upp
störfum, telur undirritaður rétt að
eftirfarandi komi fram varðandi
viðtal við bæjarstjóra í Mbl. 14.
maí sl. en þar telur hann að ásteit-
ingsefnin séu í megindráttum tvö:
1. Stjórnun veitnanna.
2. Bókhaldsmál veitnanna.
Mun hér frekar fjallað um þessi
tvö atriði.
Stjórnun veitnanna
Bæjarstjóri segir í Mbl. 14. maí
sl.:
„Það hafa verið bornar brigður
á uppbyggingu stjórnkerfis kaup-
staðarins og ekki alltaf verið ljóst
hver hefur gegnt hvaða starfi, ég
hefi til dæmis ekki fengið að fylgj-
ast með rekstri veitustofnan-
anna.“
Það sem bæjarstjóri kallar upp-
byggingu stjórnkerfis er skipurit
Selfosskaupstaðar sem hér fylgir
(að hluta).
Skipurit þetta á að vera mynd-
ræn túlkun á settri stjórnskipan.
Mikið hefur verið fjallað um
skipuritið á liðnum mánuðum í
bæjarstjórn Selfoss aðallega
vegna þess að það er ekki sam-
hljóma gildandi reglugerð Raf-
veitu Selfoss.
En samkvæmt lögum skal
stjórnun veitna skilgreind í reglu-
gerð og hún staðfest af ráðherra.
Orkulög frá 1967, kafli IV. 23 gr.
um héraðsrafmagnsveitur:
„Um héraðsrafmagnsveitu, sem
hlýtur einkarétt samkvæmt 18.
gr., skal setja reglugerð, sem
stjórn veitunnar semur og ráð-
herra staðfestir, og skal þar m.a.
setja ákvæði um stjórn og rekstur
veitunnar, orkuveitusvæði hennar,
skilmála fyrir raforkusölunni,
löggildingu rafvirkja og sektir
fyrir brot á reglugerðinni."
Því hefir veitustjórn bent á að
áður en skipurit þetta geti tekið
gildi verði að breyta reglugerð
veitunnar.
Núverandi reglugerð Rafveitu
Selfoss setur eftirfarandi stjórn-
unarhætti:
Reglugerd fyrir Rafveitu Selfoss
3. gr. Stjórn raforkumála. Raf-
veitustjóri.
Yfirstjórn raforkumála hrepps-
ins er í höndum hreppsnefndar, en
framkvæmdastjórnin skal falin
rafveitunefnd ásamt rafveitu-
stjóra, sem hreppsnefnd skipar að
fengnum tillögum rafveitunefnd-
ar, og skal hann um rafmagns-
menntun fullnægja skilyrðum til
háspennulöggildingar a.m.k.
Hreppsnefndin setur honum er-
indisbréf. Rafveitustjóri er fram-
kvæmdastjóri rafveitunnar.
1 rafveitunefnd eiga sæti 3
menn, kosnir af hreppsnefnd.
Rafveitustjóri á sæti á fundum
nefndarinnar með málfrelsi og til-
lögurétti.
5. gr. Verksvið rafveitustjóra.
Rafveitustjóri stjórnar daglegri
starfrækslu og reikningshaldi
rafveitunnar, eftirliti, viðhaldi á
stöðvum, taugum og öðrum útbún-
aði og öllum verklegum fram-
kvæmdum, er snerta hana. Hann
hefur eftirlit með rafmagnslagn-
ingu á orkuveitusvæðinu, þar með
talið efni og tæki, sér um af-
greiðslu og innheimtu við kaup og
sölu á raforku, efni og tækjum,
sem veitan kaupir eða selur.
Rafveitustjóri ræður verka-
menn og starfsmenn veitunnar,
svo sem þörf er á, auk hinna föstu
starfsmanna.
Þá segir í Bæjarmálasamþykkt
Selfoss um sömu mál:
Bæjarmálasamþykkt Selfossbæjar
VII. kafli. Um kosningar, skipan
og starfssvið nefnda.
38. gr.
Bæjarstjórn kýs eftirtaldar
nefndir og starfsmenn til að fara
með tiltekin málefni, eftir því sem
lög mæla fyrir:
C. Til fjögurra ára á fyrsta
fundi eftir bæjarstjórnarkosn-
ingar:
1. Fimm fulltrúa í stjórn veitu-
stofnana og jafnmarga til vara,
kosna á sama hátt. Nefndin ann-
ast málefni rafveitu, hitaveitu og
vatnsveitu. Bæjarstjóri, bæjar-
tæknifræðingur og rafveitustjóri
eiga auk þess sæti á fundum
nefndarinnar, með málfrelsi og
tillögurétti.
39. gr.
Um skipan nefnda, valdsvið
þeirra og verksvið fer eftir því,
sem ákveðið er í lögum eða sam-
þykktum bæjarstjórnar.
Vegna framangreinds var eftir-
farandi ályktun send frá stjórn
veitustofnana.
Úr fundargerð 70. fundar veitu-
stofnana haldinn 8. marz 1984
„Stjórn veitustofnana fer þess á
leit við bæjarstjórn að frestað
verði afgreiðslu á tillögu um
skipurit o.fl. Jafnframt óskar
stjórn veitustofnana eftir viðræð-
um við forseta bæjarstjórnar og
formann bæjarráðs um þetta efni
áður en það verður endanlega af-
greitt."
Bæjarstjórn svarar með eftir-
farandi bókun að loknum viðræð-
um við veitustjóra:
Bæjarstjórn
Bæjarráð
Aðrar nefndir Bygginga- nefnd Stjórn veitust.
Bæjarstjóri
CHEMISCHE WERKE HÚLS AG
Referat1122, D-4370 Marl
J
Bæjarritari
Forstöðumaður
tæknideildar
Veitustjóri
Sláttuvéla
markaðurinn
Smiðjuvegur 30 E-gata,
Kópavogur Sími77066
jfyrir allar stærðir garða
0 Landsins mesta úrval viðurkenndra sláttuvéla.
0 Liprir sölumenn veita faglegar ráöleggingar.
' 0Árs ábyrgö fylgir öllum.vélum.
( 0 Öruggarleiðbeiningarum geymslu ogmeöferösem tryggirlanga endingu.
0Cóö varahluta- og viögeröarþjónusta.
Yfir 20 tegundir sláttuvéla
Fisléttir Flymosvifnökkvar. sem hægt er aö leggja saman og hengja upp á
fvegg eftir notkun 0 Rafsvifnökkvar 0 Bensinsvifnökkvar fyrir litla og
meöalstóra grasfleti 0 Atvinnusláttuvélar fyrir fína grasfleti jafnt sem
sumarbústaöalóöir 0 Snotra meö aflmiklum 3.5 hestafla mótor 0
Hjólabúnaður stillanlegur meö einu handtaki 0 Meö eöa án grassafnara.
Westwood garðtraktorar
Liprir. sterkir og fjölhæfir. 7,5—16 hestafla mótor. Margvíslegir fylgihlutir
fáanlegir Henta vel fyrir sveitarfélög og stofnanir.
Crittall gróðurhús
Margar stærðir. Einnig vermireitir.
Verslið þar sem úrvalið er mest og þjónustan er best.
Flymo
Westwood