Morgunblaðið - 29.05.1985, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAt 1985
47
icjö=mu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
f dag getur þú hvflt þig raekilega
og gert þaA sem þig langar til að
gera. Heimilisandinn er rólegur
og þiegilegur og allir fjölskyldu-
meölimir eru af vilja geróir til
aA geðjast þér.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú þarft að leggja hardar að þér
til að ná árangri. Reyndu að
▼inna skipulega og skipuleggðu
hvern dag fram í tímann. Ekki
hafa þig mikið í frammi á vinnu-
TVÍBURARNIR
21.MAÍ-20. JÚNl
Þú hefur allan daginn fyrir þér
tíl að sinna persónulegum máÞ
um sem safnast hafa fyrir und-
anfarna daga. Sannaðu fyrir
fjölskyldunni að þér þyki vænt
um hana.
m KRABBINN
21. JÚNl—22. JÍILl
Það gerist lítið merkilegt I dag.
Þú munt hafa ró og nreói og
getur þvf hvflt þig rækilega.
Sinntu samt hreingerningum
fyrir hádegi því þá mun þér Ifóa
betur.
í«j[lLJÓNIÐ
fl%^|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
Haltu þig frá krefjandi störfum
í dag, því þú ert ekki f formi til
aö takast á við þau. Best vjeri að
liggja í leti og láta daginn Ifða
hratt og vel.
jjS3f MÆRIN
M3ll 23. ÁGÍIST—22. SEPT.
Þú ert eirðarlaus og hefur verið
það um nokkurt skeið. Það gæti
samt lagast ef þú forðast heft-
andi aðsUeður. Ákvarðanir þfn-
ar eru ekki upp á það besta um
þessar mundir.
Qk\ VOGIN
PTtSd 23.SEPT.-22.OKT.
Þetta verður rólegur dagur og
þvf kærkomin tilbreyting frá
amstri hversdagslffsins. Sinntu
heimilisstörfum fyrri hluta dags
og gerðu það sem þig lystir f
kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu hress f bragði f dag og
láttu fýlu annarra ekki hafa
áhrif á þig. Gerðu eitthvað
skemmtilegt og taktu fjölskyld-
una með þér f heimsókn til vina
og ætlingja.
1 dag er góður dagur til hvfldar.
Þú ert búinn að vera stressaður
undanfarið og þvf átt þú hvfld-
ina skilið. Sofðu út ef þig langar
til þess og hafðu það gott.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Ljúktu ákveðnu verkefni í dag
og þá mun þér Ifða miklu betur.
Eftir að skyldustörfum er lokið
getur þú gert það sem þér sýn-
ist Stundaðu líkamsræktina af
kappi.
\WÍ$ VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Láttu ekki aðra hafa svona mik-
il áhrif á þig. Þú verður að taka
þfnar eigin ákvarðanir. Það þýð-
ir eltki að vera alltaf sammála
sfðasta rteðumanni. Vertu
beima f kvöld.
B FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Reyndu fyrir alla muni að hafa
stjórn á eyðslusemi þinni. ÞetU
gengur ekki lengur. Þú ert eng-
inn auðjöfur eða hvað? Reyndu
að fá fjölskyldu þfna til að
spara.
X-9
'Aatlijn Tbi/um aJ flefáz
ndJaftrÁum lirus&t'afér>
'Jllmtnnin,
■ Aii) ÍR p£SS!
sJriFU6A SKlPUNHAKl
UNIA9PKEJH BatPS
AUÞUFt PA-PP/H. \Hf>
SBS7CM At pE/K NAF/
UNN/P SAHAN-- OfiKROt
\yEPPUK SAHMALA
'SEM SKRIFsnFUMAPUF
VFRPUR ~BA1ií AUFVSLD
SMD 6N0UT-- EN
CORW6AN ? HANH £>
AUTA HBPPltiN.
UfVAVEFJ-
' JEH- AOV£6 SJÁif-
SA6THÉIAK
-HJVíFMAns FRUAL&
S7APAK- 0G fiP/
f/AtS CG /
. TbfiftAT^PP/.
^ AtllM- ^
GBTUMU Fwn 3
HI6TIL eufióTU,
WP srurruH
Fyv/FH'AHA ?
y Mtrr uka,
’ FPúBatPS,
IUMENNIN EFtU
SlÆáAfll £N Éá JÍ
comoAN-þu ^
AÚTUR lipMANNS/NS
MÍ/VS NA/76A A
P/ApH/ep/ i
DYRAGLENS
AFSAKAÐl),
HUAÐ Eí?
PAV EIGIM-
LEÓA SEM \>Ö
5E6IR PBGAK.
PÚ SEGI£
f SEGI Éó ý
ja' 1?ETXÁ
/ ( „RlBBJP" „RIBBIP"
OFT p
V '
. ::::::::::: :::::::::::::: LJÓSKA
■ iiif ■■■■'Nin •
Fyzirz utaki sem eiz
Bara að ve&a
RÁLi'tIE)
Mkvep/n J ) «
. - -
1 UMMI UU JbNNI
7 STT7 —V -7 ^
HVAPeZUPW/ VEIPA
Pie> /úsuumL FL/erz f
Af) rtFPA
■ :::::::::: :: :::::::::::::::::::::::
ijMrjjttMTnitiiTrrUtö?;;;:;:””;:;:::;::;:;:;:::::;::;;::::::;;:;:::::::::::::::::;::::;:;;:::;::;?
ÞetU var snjöll tillaga ... ef Ég held að ég þurfi Ijós.
leikmadur gerir einhverja ár-
ans vitleysu, þá dreg ég húf-
una hans niður fyrir augun
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Bridgespilið byggist annars
vegar á tækni eða kunnáttu,
og hins vegar á dómgreind.
Tæknikunnátta er nauðsynleg,
því án hennar þyrftu menn sí-
fellt að vera að finna upp hjól-
ið. En hitt er ekki síður stað-
reynd, að það er sama hversu
tæknilega vel að sér menn eru
í íþróttinni, ef þá skortir
dómgreind ná þeir aldrei
árangri. Hér er gott dæmi um
Norður
♦ -
▼ KD86
♦ KG6'
♦ KD8763
Austur
llllll 48432
II ▼ G1092
♦ D
♦ G1054
Suður
♦ KDG10965
▼ -
♦ 1085
♦ Á2
Suður vakti í fyrstu hendi á
þremur spöðum, sem er væg-
ast sagt mikil undirmelding,
og norður passaði vegna eyð-
unnar í spaða. Það var í sjálfu
sér heppilegt, því fjórir spaðar
eru óvinnandi, en eru hin eðli-
lega geimsögn á spilin. Þrjú
grönd standa að vfsu eins og
spilið liggur, en það er útilok-
að að suður geti sætt sig við að
spila grönd með þessa skipt-
ingu.
En þá erum við komin að
kjarna málsins, hvernig tækni
og dómgreind haldast hönd í
hönd í spilinu. Vestur hitti á
að spila út tfgulás og þegar
drottningin kom frá makker
vissi hann að þar ætti vörnin
tvær stungur vísar. 1 þessari
stöðu hefðu margir „tækni-
rnenn" spilað tígulníunni,
hliðarkall, sem bendir makker
á að spila hærri litnum af
þeim sem til greina koma til
baka. En með þeirri vörn fá
A-V aðeins fjóra slagi: tvo á
ásana og tvær stungur.
En ef vestur staldrar örlítið
við og hugsar um spilið, sér
hann að það er vel hugsanlegt
að suður sé með eyðu í hjarta:
hann á fjóra tígla og sex til sjö
spaða. Til að glíma við þá
skiptingu er nauðsynlegt að fá
lauf til baka, til að byggja upp
laufstungu á hendi vesturs.
Því er rétt að spila tígultvist-
inum. Austur trompar og spil-
ar laufi, sem sagnhafi drepur
á ás og sækir spaðaásinn.
Vestur drepur strax og spilar
tígulþristinum til að leggja
enn áherslu á að laufnían hafi
verið einspil. Austur stingur
og á nú auðvelt með að sjá
hvort rétt er að spila hjarta
eða laufi.
það:
Vestur
♦ Á7
▼ Á7543
♦ Á9732
♦ 9
af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 2480