Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 29. MAl 1985 31 Réttarhöldin vegna banatilræðisins við páfa: Því miður get ég alls ekki svarað þessu í dag“ — sagði Agca er dómarinn spurði hvar hann hefði fengið byssuna R»m, 28. mii'. AP. MEHMET Ali Agca, helsta vitni saksóknara, truflaði I dag öðru sinni réttarhöldin vegna banatilrKöisins við páfa og neitaði að bera vitni um, hvar hann hefði fengið byssuna, sem hann notaði. Agca gaf þó í skyn, að hann örum og fjórum Tyrkjum fyrir kynni að bera vitni um þetta síðar, og Antonio Marini saksóknari kvaðst engar áhyggjur hafa af gönuhlaupum hans. „Þegar hann (Agca) byrjar að tala um staðreyndir, þá er hann mjög trúverðugur," sagði Marini við fréttamenn. Agca sagði í fyrstu, að hann hefði verið einn sins liðs er hann skaut á Jóhannes Pál páfa II. Seinna sagði hann rannsóknarað- ilum málsins, að um hefði verið að ræða alþjóðlegt samsæri, sem undirbúið hefði veriðl Búlgaríu. Þessi vitnisburður Agca leiddi til ákæru á hendur þremur Búlg- Viðræður um Macao verða á næsta ári Macao, 27. maí. AP. Antonio Ramalho Eanes, forseti Portúgals, sagði í dag, að samninga- viðræður milli stjórnanna í Peking og LLssabon um framtíð portúgölsku nýlendunnar Macao myndu hefjast á næsta ári. Eanes kvað samningaviðræðurn- ar mundu stuðla að pólitísku og efnahagslegu jafnvægi í nýlend- þátttöku í tilræðinu, sem átti sér stað 13. mai 1981. Þegar Severino Santiapichi dómari spurði Agca, hvar hann hefði fengið skotvopnið, svaraði sakborningurinn: „Því miður get ég ekki svarað þessu i dag. En það jafngildir ekki þvi, að ég neiti al- farið að svara.“ Virtist Agca með þessu vera að gefa til kynna, að hann mundi e.t.v. bera vitni siðar um þau at- riði, sem varða ekki ákæruna á hendur honum sjálfum i þessum réttarhöldum. Agca var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir tilræðið við páfa, en nú er hann fyrir rétti vegna ákæru um ólöglegan innflutning byss- unnar. Getur það haft 12 ára fang- elsisdóm í för með sér, verði hann fundinn sekur. Mehmet Ali Agca í búri sakborningsins við réttarhöldin í gær. AP/Simunynd Fresturinn er a renna út rjr unni. Sl. fimmtudag lýstu kínversk stjórnvöld yfir, að þau hefðu sam- þykkt að ræða formlega við Portú- gal um framtíð nýlendunnar, en þann dag var Eanes staddur f Pek- ing í eins dags heimsókn. Eanes tilgreindi ekki hvenær við- ræður landanna hæfust. Kvað hann undirbúning mundu fara fram með aðstoð sendifulltrúa landanna. AF SKATTS KY UDUM TEKJUM AF ATVINNUREKSTRI Fyrirtækjum og einstaklingum sem hafa tekjur af atvinnurekstri er nú heimilt að draga 40% frá skatt- Veður víða um heim Lagst Hsast Akureyri 8 lóttsk. Amsterdam 15 28 heióskírt Aþena 26 Mttsk. Barcetooa 21 Mttsk. Bertin 13 28 heióskirt Brtissel 8 15 heióskirt Chicago 7 17 heiðskirt Dublin 4 15 skýjaó Feneyiar 25 þokum. Franklurt 14 29 rigning Gent 13 24 skýjaó Heisinki 24 heióskírt Hong Kong 25 30 heióskírt Jerösalem 18 25 heíóskirt Kaupm.hóln 23 skýjaó Las Palmas 17 Mttsk. Lissabon 13 19 skýjaó London 12 18 skýjaö Los Angeles 15 23 skýjaó Luxemborg 16 skýjaó Malaga 20 skýjaó Mallorca 23 skýjaó Miami 25 28 skýjaö Montreal 8 17 skýjaó Moskva 9 22 heiðskírt New Yorfc 20 30 skýjaó Osló 14 23 skýjaó Paris 14 22 heióskirt Peking 14 22 skýjaó Reykjavik 8 úrk. i gr. Rio de Janeiro 16 31 heióskfrt Rómaborg 13 31 heióskfrt Stokkhólmur 12 25 heióskfrt Sydney 12 21 heióskirt Tókýó 19 24 skýjaó Vínarborg 13 27 heióakirt Pórshófn 13 9 alskýjaó skyldum tekjum til að leggja í fjárfestingarsjóð. Frádrátturinn er bundinn því skilyrði að helm- ingur fjárfestingarsjóðstillagsins sé lagður inn á bund- inn 6 mánaða reikning fyrir 1. júlí n.k. vegna tekna árs- ins 1984. Ef reikningsárið er annað en almanaksárið skal lagt inn á reikninginn innan 5 mánaða frá lokum reikningsárs. Innstæður á reikningunum eru verðtryggðar sam- kvæmt lánskjaravísitölu og bera sömu vexti og aðrir 6 mánaða reikningar. Reikningsinnstæðum má ráðstafa að loknum 6 mánaða binditíma, en innan 6 ára. Enn er hægt að njóta þeirra skattfríðinda sem að framan er lýst, við álagningu tekjuskatts og eignaskatts á árinu 1985 vegna tekna ársins 1984. Fresturinn að þessu sinni er til 1. júní n.k. Upplýsingar um stofnun fjárfestingarsjóðsreikninga eru veittar í sparisjóðsdeildum og hagdeild Landsbankans. LANDSBANKINN Græddur er geymdur eyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.