Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 00 SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ISLANDS Pósthólf 681 121 Reykiavik a Félagsfundur Skýrslutæknifélag íslands boöar til félagsfundar í Norræna húsinu, fimmtudaginn 30. maí, kl. 14.30. Efni: Ada-þýöandi fyrir míkrótölvur Vilhjálmur Þorsteinsson og Örn Karlsson frá is- lenskri forritaþróun sf., kynna forritunarmáliö Ada og hinn nýja Ada-þýðanda IF. Ada-forritunarmálinu mun veröa lýst stuttlega og gerö grein fyrir sérstööu þess. Aö því loknu veröur fjallað um Ada-þýöanda IF, bæöi tæknilega og markaöslega. Skýrt veröur frá helstu hönnunar- ákvöröunum, og þýöandinn borinn saman viö aöra Ada-þýöendur fyrir míkrótölvur. Jafnframt veröur minnst á markaðsáætlanir. Fyrirlesturinn er ætlaöur öllum þeim, sem áhuga hafa á íslenskum hugbúnaöariönaöi og útflutningi hugbúnaöar, svo og þeim, sem hafa áhuga á aö skyggnast bak viö tjöldin í gerö þýöanda fyrir for- ritunarmál. Stjórnin BMI Rollfix Mælihjól Nákvæmt vandað Fyrir löggæslu vegamælingar Umboð: Agnar K. Hreinsson hf. Hafnarhús. Pósthólf 654 121 Reykjavík. í Allt á sínum staö l Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig Shtmnon skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö". Útsölustaöir: ÍSAFJÖRÐUR Bókaverslun Jónasar Tómassona' BORGARNES Kaupfélag Borgfiröinga. SAUOARKRÓKUR Bókaverslun Kr Bkjndal, SIGLUFJÓRÐUR, Aöalbuöin bókaverslun Hannesar Jónassonar AKUREYRI, Bókaval bóka og ritfangaverslun HUSAVÍK, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR Elís Guönason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI, Kaupfólag A-Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR. Bókabuöm EGILSSTAÐIR Bókabuðin Hlöðum REYKJAVÍK. Pennmn Hallarmula KEFLAVÍK, Bókabúö Keflavikur ÓlAíUR OÍSIASON 4 CO. IIf. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 8480C Til sölu Tækjabúnaður til upptöku og vinnslu kynningar-, heimildar-, sölu- og fræðslumynda. Hentar vel stórum fyrirtækjum, félagssamtökum, kapalkerfum eða litlum tilvonandi sjónvarpsstöðvum. Kennsla og uppsetning tækjanna með í kaupunum. U-matic standard upptökutæki frá JVC ásamt vinnslutækjum frá Panasonic. Tækifærisverð vegna rekstrarbreytinga. Myndun, Bolholti 6, sími 687720. HE3ISUBOT Hjálparþér að losa streitu úr huganum Slaka á stifum vöövum, liðka liöamótin, halda líkamsþunganum í skefjum. (/Markmiö okkar er aö draga úr hrörnun og efla heilbrigði á sál og líkama. Undir kjöroröinu fegurð — gleöi — friður.” Láttu eftir þér aö líta inn. Pantaöu tíma. Morguntímar—Dagtímar—Kvöldtímar Saunabaö—Ljósalampar Reyndir leiöbeinendur. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Hátúni 6a sími 27710 og 18606 Þrýstimælar Allar stæröir og geröir ■WLL ^QtyurflaDtuisKuiir <@t Vesturgötu 16, sími 13284) STEYPIBAÐ Þú stillir vatnshitann með einu handtaki á hitastýrða baöblöndunartækinu frá Danfoss, og nýtursíðan steypibaðsins vel og lengi. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2,SlMI 24260 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. r ^ Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉL AVERZLUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.