Morgunblaðið - 02.06.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JUNI 1985
B 3
FRAMBÚÐARLAUSNIR Á
NÚTÍMAVANDAMÁLUM
ccy IITA
GÆÐATEIKNARI
FYRIR FLESTAR
GERÐIR TÖLVA
Enginn vafi er á því að talna-
upplýsingar eru miklu auðskild-
ari í formi súlna- og línurita og
annarra skýringamynda heldur
en í löngum og einhæfum upp-
talningum. Hewlett Packard
veit af þessu og hefur hannað
tvær gerðir af grafískum teikn-
urum sem bjóða upp á nútíma-
lausnri á skýrslugerð. HP 7470
er tveggja penna, ótrúlega
hraðvirkur og teiknar á A4
pappír. HP 7475 er hins vegar
sex penna, gífurlega fjölhæfur
og teiknar á A3 pappír. Báða
teiknarana má tengja við flest-
ar gerðir tölva og þeir kosta
minna en þú heldur. Leyfðu HP
teiknara að gera þínar skýrslur
auðskiljanlegar.
FJARHAGSBÓKHALD
AUKANNARS
HUGBÚNAÐAR FYRIR
FLESTAR TÖLVUR
Við kynnum hið ómissandi fjár-
hagsþókhald okkar, skrifað af
TOK sérstaklega fyrir þarfir
íslenskra fyrirtækja. Hér erum
við með lausnir sem henta þók-
haldi smærri og meðalstórra
fyrirtækja og einstaklinga í sjálf-
stæðum atvinnurekstri. Bók-
haldsforrit okkar auðveldar
yfirlit og samanburð á afkomu
milli ára með tilliti til þátta eins
og verðbólgu, breytts gengis,
o.fl. o.fl. Fyrirhafnarlaust er árs-
reikningur skrifaður út. Þetta
'forrit er flytjanlegt á stóru HP
3000 tölvuna sem býður upp á
byrjun í míkró tölvu og tilfærslu
þaðan upp í míní tölvu með
lágmarks tilkostnaði. Yfir 40 slík
kerfi hafa nú þegar verið tekin í
notkun hjá endurskoðendum,
verslunum, útgerð, fiskvinnslu
og stéttarfélögum. Auk þess
eigum við lika til fjöldan allan af
öðrum forritum, svo sem við-
skiptagrafík, o.fl. Komdu við og
ræðum málin.
HP 150-TÖLVAN MEÐ
SNERTISKJÁINN
Þú losnar undan því að þurfa
að nota sjálft lyklaborðið fyrir
skipanir á HP 150-tölvunni með
snertiskjáinn. Þér nægir að
benda með fingrinum á þann
reit á skjánum sem inniheldur
þá skipun sem þú vilt að sé
framkvæmd. Þannig sparast
mikill tími. HP 150 kennir þér
um leið og þú notar hana og
þú losnar undan notkun þykkra
og tormeltra leiðbeiningabóka.
Enn ein nýjunginn frá Hewlett
Packard - nafn sem viðskipta-
lífið þekkir og treystir.
TÖLVUPRENTARI
SEM Á ENGAN
SINN LÍKA
Laser Jet gæðaprentarinn frá
Hewlett Packard er svo sannar-
lega einstakur. Mjög hljóðlátur,
skrifar hann átta síður á mínútu
með miklum gæðum. Að sjálf-
sögðu er einnig hægt að velja
úr mörgum leturgerðum og er
Laser Jet þannig mjög hentugur
þar sem kröfur eru gerðar til rit-
vinnslu. Utskrift út Laser Jet
heldur gæðum sínum fullkomn-
lega um ókomin ár, ólíkt útskrift-
um flestra venjulegra prentara,
sem dofna smám saman. Er
Laser Jet því að mörgu leyti
líkari Ijósritunarvél en hefð-
bundnum prenturum. Hann er
hlaðinn nýjungum sem koma
þér á óvart og hann er hægt
að nota við flestar gerðir tölva.
TOK
TÖLVUVINNSLA 06 KERFISHÖNNUN HF.
TÖLUUUERSLUn
. . Borjjartúni 23 sími 17199
uÉLBúnflaun *
HUGBÚnfiÐUfi
UfiSfiTÖLUUfi
hp hewlett
USI PACKARD
SÖLUUMBOÐ