Morgunblaðið - 02.06.1985, Side 13

Morgunblaðið - 02.06.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚNl 1985 B 13 Álitsgerð utn þróun fiskeldis: Fiskeldi verdi sköpuð sjálf- stæð staða und- ir forsætis- ráðuneyti STARFSHÓPUR sem hefur unnið i vegum Rannsóknaráðs ríkisins að álitsgerö um þróun fískeldis leggur til að við nýskipan fískeidismála verði fískeldi sköpuð sjálfstæð staða undir forsætisráðuneyti, en þó í nán- um tengslum við hinar hefðbundnu atvinnugreinar og yfirstjórn orku- mála. Telur starfshópurinn að slíkt fyrirkomulag gæti komið í veg fyrir þá togstreitu um yfírráð yfír atvinnu- greininni sem gætt hefur. Þá er lagt til að yfírstjórn eldis verði í höndum eldisstjórnar, sem sjái um leyfisveit- ingar og starfí í nánum tengslum við eldismenn og atvinnuráðuneyti. Nefndin telur að hlutverk stjórnvalda í uppbyggingu og þróun fiskeldis eigi að vera að: Móta heildarstefnu í fiskeldismál- um í samvinnu við hagsmunaað- ila. Skapa fiskeldi vaxtarmögu- leika, tryggja fjárhag og sam- keppnisstöðu miðað við sam- keppnisþjóðir. Byggja upp þjón- ustu við fiskeldi varðandi eftirlit, rannsóknir og leyfisveitingar sem taki mið af markmiðum eldis. Að hafa í samráði við Landssamband fiskeldisfyrirtækja umsjón með framgangi fiskeldis sem taki mið af landnýtingu og staðsetningu eldisaðferða. Starfshópurinn segir að tilgang- ur leyfisveitinga eldisráðs eigi að vera að gera skipulega uppbygg- ingu fiskeldis mögulega, hindra árekstra við önnur landnot eða hagsmuni, skapa grundvöll fyrir hagkvæma nýtingu auðlinda, hindra óþarfa landspjöll og meng- un, fá faglega umsögn um stað- reyndir sem koma fram í umsögn en slík umsögn gæti verið skilyrði fyrir fyrirgreiðslu úr opinberum sjóðum og að lokum að fylgjast með fjárfestingum erlendra fyrir- tækja. „Birta fyrir blind börn“ DREGIÐ HEFUR verið í happdrætt- inu „Birta fyrir blind börn“, og kom aðalvinningurinn, bifreið, á miða nr. 1063. Kiwanisklúbburinn Esja þakkar öllum sem lögðu málinu lið. Ekki liggur enn fyrir hversu mikill hagnaðurinn var en fréttatilkynn- ing um það verður birt strax og það liggur fyrir. (Birt án ábyrgðar.) HátæknJhf. NÝTT FYRIRTÆKI SEM VARÐAR ALLA Hátæknihf. er innflutningsfyrirtæki með eigin verkfræði- og ráðgjafarþjónustu. Hátæknihf. flytur inn viðurkenndan búnað fyrir hita-, loftræsti- og brunavarnarkerfi. Hátæknihf. flytur inn fjarskiptabúnað fyrir bíla og báta, ásamt fylgihlutum. HátæknJhf. flytur inn hjúkrunarvörur og tæki til notkunar á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum. HátæknJhf. sérhæfir sig í hönnun á loftræstikerfum, hitakerfum og brunavarnar- kerfum, þ. á m. vatnsúðunarkerfum (sprinkler). Það eiga allir erindi til okkar; hönnuðir, innkaupastjórar, verktakar, húsbyggjendur og einstaklingar. Við kappkostum að veita góða þjónustu. Við tökum á móti viðskiptavinum okkar í Ármúla 26 og símarnir eru 31500 og 36700. Pétur Pálsson (Einarsson & Pálsson hf.) Þórður Guðmundsson Finnbogi Kristjánsson (Bitstál sf.) Halldór Sigurðsson Honeywell Q/ Scíinpor ©^IOBIRk BAHCO^ IJþ Háfæknjhf. Saman finnum við svörin KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGSINS I REYKJAVÍK KAFFISALA KAFFISALA Er meö kaffisölu í dag, sjómannadaginn 2. júní, kl. 14.00 í húsi SVFI á Grandagarði Reykvíkingar styrkid og stydjið siysavarna- og björgunarstörf SVFÍ Kvennadeildin. Auglýsir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.