Morgunblaðið - 02.06.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JtlNl 1985
B 37
Brldge_________
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge
Það stefnir í góða þátttöku í
Sumarbridge 1985. Sl. fimmtu-
dag mættu 60 pör til leiks, þrátt
fyrir góða veðrið í bænum. Spil-
að var í 4 riðlum og urðu úrslit
þessi (efstu pör):
A) Baldur Asgeirsson
— Magnús Halldórsson 252
Þráinn Sigurðsson
— Vilhjálmur Sigurðsson 240
Bernódus Kristinsson
— Þórður Björnsson 234
Albert Þorsteinsson
— Stígur Herlufsen 228
B) Ragnar Ragnarsson
— Stefán Oddsson 185
Birgir Sigurðsson
— Oskar Karlsson 179
Aldís Schram
— Soffía Theodórsdóttir 175
Sigríður Ingibergsdóttir
— Jóhann Guðlaugsson 170
C) Guðni Kolbeinsson
— Magnús Torfason 194
Ragnar Björnsson
— Sævin Bjarnason 189
Sigfús Þórðarson
— Valgarð Blöndal 184
Gróa Eiðsdóttir
— Júlíus Snorrason 183
D) Grethe Iversen
— Sigríður Eyjólfsdóttir 201
Hannes Gunnarsson
— Ragnar Óskarsson 185
Björn Theodórsson
— Jón Ámundason 165
Steingrímur Jónasson
— Þorfinnur Karlsson 163
Meðalskor í A var 210 en 156 í
B-C og D-riðlum. Og efstu spil-
arar eftir 2 kvöld í Sumarbridge
eru:
Ragnar Ragnarsson 5
Stefán Oddsson 5
óskar Karlsson 5
Til hægðarauka fyrir kepp-
endur má geta þess, að umsjón-
armaður er yfirleitt mættur á
staðinn vel fyrir kl. 18, þannig að
spilamennska í fyrstu riðlum
getur hafist tímanlega, þ.e. um
leið og þeir fyllast.
Spilað er í Borgartúni 18, í
húsi Sparisjóðs vélstjóra. Öllum
er heimil þátttaka meðan hús-
rúm leyfir. Umsjón annast Ólaf-
ur Lárusson.
Bridgefélag Breiðholts
Síðasta spilakvöld starfsárs-
ins var sl. miðvikudagskvöld.
Spilaður var tvímenningur. Úr-
slit urðu þessi:
Stig
Friðrik Jónsson —
Garðar Garðarsson 148
Gísli Baldursson —
Steingrímur Davíðsson 115
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 110
Meðalskor 108
Að loknu starfsári þakkar
stjórn félagsins starfsfólki
Gerðubergs lipra þjónustu, spil-
urum góða þátttöku, dagblöðum
og stjórnendum bridgeþátta reg-
lulegar birtingar frétta frá fé-
laginu og síðast en ekki síst
keppnisstjóra, Hermanni Lár-
ussyni, fyrir frábæra stjórnun.
Sjáumst kát og hress í sept-
emberbyrjun.
Bridgefélag BreiðholLs
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Vetrarstarfi félagsins lauk 16.
maí sl. með verðlaunaafhend-
ingu fyrir þær keppnir sem spil-
aðar hafa verið frá áramótum.
Einnig var þá spilaður eins
kvölds tvímenningur með þátt-
töku 14 para.
Úrslit urðu:
Trausti Finnbogason — stig
Sæmundur Árnason Þorvaldur Þórðarson — 189
Guðm. Þórðarson 182
Sigrún Pétursdóttir —
Rósa Þorsteinsdóttir 174
Meðalskor 156
Föstudaginn 17. maí sl. var
síðan aðalfundur félagsins hald-
inn. Aðalstjórn félagsins var öll
endurkjörin en hana skipa Gróa
Jónatansdóttir, formaður, og að-
rir í stjórn: Ragnar Björnsson,
Guðrún Hinriksdóttir, óli M.
Andreasson og Sigrún Péturs-
dóttir.
Bridgefélag Kópavogs sendir
öllum sem spilað hafa hjá félag-
inu í vetur og öðrum sem hlut eig
að mái þakkir fyrir veturinn —
sjáumst í byrjun september.
Tafl- og bridge-
klúbburinn
Aðalfundur TBK verður hald-
inn miðvikudaginn 5. júní nk. og
hefst kl. 20.00 í Domus Medica.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa fer fram verðlaunaaf-
hending fyrir keppni vetrarins.
Á meðan verða bornar fram
kaffiveitingar.
Félagar úr TBK fóru þann 17.
maí sl. i heimsókn til Bridgefé-
lags Akureyrar og fór fram
sveitakeppni á 6 borðum. Úrslit
voru sem hér segir:
Félagar í TBK:
Borð: stig
1. Anton Gunnar 16
2. Tryggvi Gísla 25
3. Rafn Kristjáns 7
4. Árni Guðm. 10
5. Sigtr. Jóns 9
6. Karl Nikul. 17
84
Bridgefélag Akureyrar: Borð stig
1. Páll Pálsson 14
2. Örn Einars 5
3. Júl. Thor 23
4. Sig. Vígl. 20
5. Kristj. Guðj. 21
6. Þorm. Einars 13
96
Daginn eftir, eða þann 18. maí,
var keppt í tvímenningi með
Mitchel fyrirkomulagi og voru
úrslit sem hér segir:
N-S riðill:
1. Haukur — Óli B. BA 252
2. Sigtr. — Sigurð TBK 251
3. Rafn — Þorst. TBK 245
4. Gissur — Ragnar BA 244
5. Anton — Friðjón TBK 232
A-V riðill:
1. Hjálmar — Arndís TBK 257
2. ófeigur — Reynir BA 253
3. Guðm. E. - Guðl. N. TBK 242
4. Árni — Margrét TBK 220
5. Sig. S. - Sigurj. H. TBK 218
Þátttakendur frá TBK í ferð-
inni norður þakka félögum í Bri-
dgefélagi Akureyrar ánægjulega
helgi og frábærar móttökur, og
vonast til að sjá bridgefélaga BA
að hausti.
Norðurlandsmót
í bridge
Norðurlandsmót í bridge var
haldið á Húsavík um hvítasunn-
una. 22 sveitir tóku þátt í því og
komu frá svæðinu frá Hvamms-
tanga til Húsavíkur.
Úrslit urðu:
Sveit:
1. Gunnlaugs Guðmundssonar
Akureyri 149
2. Páls Pálssonar
Akureyri 128
3. Arnars Einarssonar
Akureyri 120
4. Valtýs Jónassonar
Siglufirði 120
5. Jóns Stefánssonar
Akureyri 116
6. óla Kristinssonar
Húsavík 114
í sveit Gunnlaugs voru Pétur
Örn Guðjónsson, Magnús Aðal-
björnsson, Friðfinnur Gíslason,
Haki Jóhannesson og Hreinn
Elliðason. Keppnisstjórar voru
Albert Sigurðsson, Akureyri og
ólafur Lárusson, Reykjavík.
Sveit Gunnlaugs Guðmundaaonar spilar við nrit Vahýs Jónassonar en sveit
Stjórnin Valtýs sigraði 1984.
Jersey Sumarleyfísparadís í Ermasundi
Jersey-eyja er í miðjum Golfstrauminum
aðeins 21 km. frá Frakklandi. Loftslagið og
umhverfið minnir mjög á Frakkland og hið sama
má segja um matinn og hin gómsætu vín, sem
þar eru ræktuð. Gestrisnin og hin frábæra
aðstaða til hvers kyns íþróttaiðkana er hins vegar
dæmigerð fyrir Englendinga. Ibúarnir tala ensku
og verðlagið er sérstaklega hagstætt vegna
tollfríðinda. A Jersey eru fjölmargir góðir
veitinga- og skemmtistaðir og baðstrendurnar
eru einstakar. Á leiðinni til eða frá Jersey er
tilvalið að koma við í London og njóta alls þess
sem heimsborgin hefur upp á að bjóða.
Leitið frekari upplýsinga hjá
Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar eða
Ferðaskrifstofunni Urval eða klippið út miðann
og sendið hann til: Dept. CXl, States of Jersey
Tourism, Weighbridge, Jersey, Channel Islands.
Sendið mér upplýsingar um ferðir til Jersey og
gistingu þar
Nafn______________________________________
Heimilisfang_________________________________
Póstnr.