Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1985 i DAG er laugardagur 22. júní, sem er 173. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 8.54 og síö- degisflóð kl. 21.17. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 2.55 og sólarlag kl. 24.05. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 17.08. (Almanak Háskóla íslands.) Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein, né kvöl er framar til. Hiö fyrra er fariö. (Opinb. 21A) KROSSGÁTA 1 2 3 m B ■ 6 ■ ■ 1 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 frétUwK.fa, 5 gleAi, 6 sefar, 7 skáld, 8 ofsakæti, 11 lejfist, 12 trjllta. 14 muldra, 16 ættarnafn. LÓÐRÉTT: — 1 reitist erfitt að læra, 2 rirki, 3 haf, 4 sigra, 7 afkvemi, 9 reka minni til, II fuglinn, 13 for, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sollur, 5 jo, 6 mjókka, 9 fót, 10 Æ.N., 11 at, 12 und, 13 gils, 15 Óli, 17 aróinn. LÓÐRÍTT: — 1 samfagna, 2 Ijót, 3 lok, 4 róandi, 7 Jóti, 8 kæn, 12 usli, 14 lóó, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA O ára afmæli. 1 dag, 22. OU júní, er áttatfu og fimm ára frú Vilhelmína Kristjáns- dóttir, Vesturgötu 52 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gest- um í dag á heimili sonar síns á Kvisthaga 7 milli kl. 15 og 19. O A ára afmæli. t dag, 22. ÖU júni, er áttræður Jó- hannes Sveinbjörnsson fyrrum bóndi á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit. Kona hans var Margrét Þórðardóttir frá Eilífskoti í Kjós. Hún lést árið 1984. Þeim varð fjögurra barna auðið. Jó- hannes er að heiman. f*A ára afmæli. 1 dag, 22. Ovfjúní, er sextug Olafía Jónsdóttir Voks frá Norður- garði í Mýrdal. Hún er búsett í Lúxemborg og er heimilisfang hennar þar: L—5429 Hette- millen 5, Lúxemborg. * A Þing- völlum ÞJÓÐGARÐURINN á Þingvöllum verður nú með ýmsum hætti gerður aðgengilegur ferðafólki. Þjóðgarðsvörður mun gefa gestum kost á að taka þátt í gönguferðum í þjóðgarðinum um helgar nú í sumar og fram eftir sumri. Það sem um er að ræða er að á röstudögum og laugardögum verður farin Skógarkotsganga kl. 13 frá þjónustumiðstöð inná Leirum. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga verður farin það sem köll- uð er Lögbergsganga: Gengið um þinghelgina. Lagt verður af stað í þessa göngu frá Flosagjá (Pen- ingagjá) kl. 16.30. Kvöld- vökur verða í Þingvalla- kirkju á laugardagskvöld- um kl. 20; Þingvallaspjall og náttsöngur. Þá verða guðsþjónustur í Þingvalla- kirkju kl. 14 á sunnudög- um. Þjóðgarðurinn hefur eigið afgreiðsluborð í þjónustumiðstöðinni á Leirum og þar eru veittar uppl. FRÉTTIR KVENNADEILD Barðstrend- ingafél. fer árlega Jónsmessu- ferð sína á morgun, sunnudag- inn 23. júní. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Hjá þessum konum fást nánari uppl. um förina: María sími 40417, Margrét sími 37751, Helga sími 72802 eða María sími 38185. KVENFÉLAGIÐ Seftjörn á Seltjarnarnesi efnir til skemmtiferðar fyrir eldri bæj- arbúa austur að Sólheimum i Grímsnesi í dag, laugardag 22. júní. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom hafrann- sóknarskipið Árni Friðriksson til Reykjavíkurhafnar. Togar- arnir Arinbjörn og Ásþór fóru til veiða og Esja fór í strand- ferð. í gær lagði Dettifoss af stað til útlanda og að utan kom Laxfoss og Ljósafoss af strönd. Þá kom inn af veiðum rækjutogarinn Eldborg og landaði. Búlgarskur togari, Kondor, um 2000 tonn, kom og veikur skipverji var fluttur í land. MorgunblaÖið/Friðþjófur Þetta er kallað að verið sé að ísa. Myndin er tekin á bryggju í Grundarfirði. Það er togarinn Runólfur sem verið er að setja ís um borð í. Island bar hæst f KORTABÓKUM er oft að finna kort sem kölluð eru „á toppi veraldar". Þau kort sýna gjarnan nyrsta hluta jarðar, oftast með norðurskaut í miðju. Að nefna kort svo er líklega byggt á hefð sem mótast hefur á meðal kortagerðarmanna eftir að áttavitinn komst í al- menna notkun á 16. og 17. öld. Hefðin sem er mjög sterk er sú að snúa norðri ávallt upp á landa- kortum. Nú er halli jarðar á jarðbrautarferli 23‘/s°, þannig að norðurskauts- baugur (66%°) myndar þann feril sem „hest ber“ á jörðinni um sumar- sólstöður. Klukkan 13.04 í gær mun því nyrsta hluta Melrakkasléttu hafa bor- ið hæst á jarðarkringl- unni, klukkan 13.12 Grímsey og klukkan 13.30 sem næst Hornstrandir. Með svolítilli alhæfingu má segja að á milli kl. 13 og 13.30 í gær hafi fsland hnitað ofar öðrum löndum á jarðarkringlunni. Kvöld-, nætur- og holgidagapíónutta apótekanna í Reyk/avík dagana 21. juni til 27. júní aö báóum dögum meótöldum er i Apóteki AuaturtMajar. Auk þess er Lyfj- abúó Breióholtt opiö til hl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudoild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onssmisaögsröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Ðarónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Salfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást t simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö v»ö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um átengtsvandamállö, Síöu- mula 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 61615/84443. Skrifatola AL-ANON, aóstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282. AA-Mmtðkin. Eigir pú viö átengisvandamál aö slriöa, þá er sími samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfraaóistöóin: Ráógjðf í sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjussndingsr útvarpslns tll utlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20.43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noróurlanda. 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvsnnsdsild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnsspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlakningadeild Lsndspítslans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvflabandið, hjúkrunardeild: Hetmsóknartimi frjáls alla daga Gransásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailauvarndarslöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarhsimili Raykjsvikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadaikt: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogahsaHð: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vililsstaðaspitali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurbeknis- héraðs og heilsugæzlustöövar Suóurnesja. Simlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjúnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- voitu, sími 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s íml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslsnds: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Hátkóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjatafnið: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ListaMfn fslands: Opiö sunnudaga, priójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMtn Roykjavfkur: AðalMfn — Útlánsdelld. Þingholtsstrætl 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.30. AðalMfn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá juni—ágúst. AóalMtn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á mlóvikudðgum kl. 11 —12. Lokaö trá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir tatlaða og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvallaMfn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí— 11. ágúst. BústaðaMfn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júM— 21. ágúst. BústaðaMfn — Bókabilar. simi 36270. Vlókomustaóir víös vegar um borgina Ganga ekki frá 15. Júlf—28. ágúst. Norrasna húsið: Ðókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbaejarMfn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. ÁsgrimsMfn Bergstaðaslræti 74: Opið sunnudaga. priójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. HðggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einars Jónssonan Opió alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Húa Jðna Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö mió- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarvalMtaðin Opiö allá daga vikunnar kl. 14—22. BóksMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúnifraðiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAOIR Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miðaö vlö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráóa. Varmórtaug i Mosfellssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Selfjarnarness: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.