Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUH 22. JUNl 1985 44 ÞAÐ þykir tíöindum ssata þegar íslenskir íþróttamenn hasla sér vöi; é erlendri grund í íþrótt sinni og gerc; garöinn fraagan. Enda er þaö mikiS og góö landkynning. Þeir eru orönir nokkuö margir garparnit sem hafa staöió sig vel í ýmsun greinum. En þeir eru ekki eins margír sem hafa réöist í þaö aö taka aö sér íþróttaþjélfur ó erlendri grund og néö langt íþróttaþjélfarar sem né góðurr érangri meö liö sín og (þrótta- menii eru mikils metnir í V-Þýskalandi og eru þeir gjarnan {sviósljósinu. Sér í lagi knattspyrnuþjélfar- arnir. Eins og sjélfsagt öllum er' kunnugi sem fylgjast meö íþrótt- um þé hefur íslenskur íþrótta þjélfari gert þaö mjög gott í Kiei síöastliöin ér. Þetta er Jóhann Ingi Gunnarsson handknattleiks- þjélfari sem hefur haalað sér völi ó meöal bestu handknattleiks- þjélfara V-Þýskalands. Og er þaö mjög athyglisvert. Blaóamaóur Morgunblaösins sótti Jóhann Inga heim í lok siö- asta keppnistímabils og fylgdist meö síöastu leik Kielar-liösins. Og þaö veröur aö segjast alveg eins og er aö stemmningin i kring um handknattleikinn é staönum kom mér verulega é óvart. Þaö var deginum Ijósara aö Jóhann Ingi hafði unnió þrekvirki meö lió Kielar og komiö því í fremstu röö. Ehda étti lióiö möguleika é að hreppa meistaratitilinn f ér og var aóeins hérsbreidd fré þvf. En þaö var ekki aöeíns é síöasta keppn- istímabili sem liöiö stóö sig vel. Þau þrjí’ ér sem Jóhann hefur þjélfaó liöif hefur þaö veriö f fremstu röö. Áttu ekkj von á miklu Ég ræddi viö þýskan blaöamann i Kiel sem hefur fylgst meö íþrótt- oipn þar í tvo áratugi. Hann sagöi mér aö í Kiel væri handknattleikur- inn í fyrsta sæti. I Kiel væri ekkert • fþróttahöllin í Kiei er hin glssilegasta eins og sjé mé é þessari mynd. Áhorfendapallarnir eru byggöir hringinn í kríng um völlinn og gerir þaö stemmninguna sem myndast é leikjum mjög sérstaka. Handknattleiksliö Kiel leikur évallt fyrír fullu húsi éhorfenda en höllin tekur sjc þúsund manns í ssti og stsöi. Ekkert handknattleikalió í V-Þýskalandi annaó en Kíel f getur stétaö af slfku. Þessi mynd er tekin é heimaleik hjé Kiel og eins og sjé mé er íþróttahöllin þéttsetin. Jóhann Inqi sóttur heim: í Kiel er handboltinn númer eitt knattspyrnuliö sem skaraöi framúr jgg það heföi alltaf veriö gífurlega mikill áhugi fyrir handknattleik þar. En þaö er langt siöan lið Kielar hefur verið í fremstu röö sagöi hann. — Þaö er sífellt veriö aö skipta um þjálfara. Þeir koma og fara og fæstir þeirra ná nokkrum árangri. Svo var þaö fyrir fjórum árum aö framkvæmdastjóri Kiel lagöi til aö íslenskur þjálfari yröi ráöinn. Hann haföi heyrt hans getiö og sóö til vinnubragöa hans er hann stjórn- aöi íslenska unglingalandsliöinu sem sigraöi þaö V-þýska í heims- meistarakeppni unglinga 21 árs og yngri. Hann réöi því öörum fremur aö Jóhann Ingi var ráöinn til liös- ins. „Því ber ekki aö leyna aö viö blaöamennirnir sem skrifum um íþróttir hér í Kiel glottum og höfö- um lúmskt gaman af því þegar viö sáum Jóhann i fyrsta skipti. Hann veröur nú ekki lengi viö stjórnvöl- inn þessi unglingur, hugsuöum víö. Okkur þótti Jóhann vera svo ung- legur og óreyndur aö þaö hvarflaöi ekki aö neinum okkar aö hann gæti stjórnaö leikmönnum Kielar af einhverju viti í hinni höröu 1. deildarkeppni. Hér eru þjálfarar umsvifalaust reknir ef þeir standa SLQ ekki og á keppnistímabilinu sem er aö Ijúka fengu sjö þjálfarar aö fjúka. Já þetta er ekkert elsku mamma hér hjá okkur.“ Og blaöamaöurinn þýski hélt áfram. „Við áttum ekki von á miklu. En þaö kom fljótlega í Ijós aö viö höföum á röngu aö standa. Þaö fóru fljótlega að sjást breyt- • Jóhann Ingi þykir vora frekar rólegur aom þjélfari. En fyrir kemur aö spennan heltekur hann f hita leiksins og þé ar akki sökum aö spyrja. Hér ar hann riainn é fsstur og farinn aö gefa fyrirskipanir og er greini- lega œstur. ingar á leik Kiel. Liöiö fór aö vinna ólíklegustu leiki, og var nær ósigr- andi á heimavelli. Leikmenn léku yfirvegaöan og skipulagöan hand- knattleik sem skilaöi ríkulegum ár- angri. Og þegar keppnistímabilinu lauk var Kiel i ööru sæti í deildinni. Þessum góöa árangri vai fyrst og fremst Jóhanni Inga oc, pólska leikmanninum Panas aö þakka Allir voru sammála um þaö. Jó- hann haföi sannaö getu sina sem þjálfari og þaö rækilega. Þetta geröi þaö aö verkum aö áhorf- endafjöldinn á heimaieikjum fór vaxandi og i dag er alltaf uppselt á alla leiki. Myndir þú trúa því aö uppselt er á alla heimaleiki hjá Kiel á næsta keppnistimabili og þaö svona löngu fyrir fram?! Svo mörg voru orö íþróttafrétta- mannsins sem ég ræddi viö. Hann var greinilega stoltur af handknatt- leiksliöi Kiel og þeim góöa árangri sem liðið haföi náö undir stjórn ís- lendingsins. Gífurleg stemmning Ég hef viöa fariö og bæöi tekiö þátt í mörgum handknattleiksleikj- um og fylgst meö fjölda leikja víöa um Evrópu og Bandaríkjunum. En þaö veröur aö segjast alveg eins og er aö hvergi hef ég upplifaö aöra eins stemmningu í kringum handknattleiksleik og í íþróttahöll- inni í Kiel. Höllin var troöfull löngu fyrir leik og áhorfendur tóku mjög virkan þátt i leiknum. Þaö átti aö sjálfsögöu sinn þátt í stemnmingunni aö Kiel átti mögu- leika á V-Þýskalandsmeistaratitli í handknattleik. Liöiö vann öruggan og stóran sigur, en þaö nægöi ekki. Liö Gummersbach lék á sama tíma og vann með einu marki, sem dugöi þeim eins og fram hefur komiö Hefði Gumm- ersbach gert jafntefli í leiknum var Keil oröiö meistari. Minni gat mun- urinn varla veriö. En þó svo aö meistaratitillinn heföi ekki unnist þá voru allir giaöir og ánægöír meö annaö sætiö í deildinni. Þaö var alveg greinilega rétt aö hand- boltinn er númer eitt á vinsælda- listanum yfir íþróttirnar í Kiel. „Var búinn aö undirbúa mig undir 3 mánaöa dvöl ytra“ Ég baö Jóhann Inga aö segja mér frá tíldrögum þess aö hann geröist þjálfari hjá Kiel. — „Þaö var áriö 1982 sem mór var boöiö þjálfarastarf hjá Kiel. Þaö sama ár haföi danska hand- knattleikssambandiö haft sam- band viö mig og innt mig eftir þvi hvort ég heföi áhuga á því aö taka aö mér þjálfun danska landsliös- ins. Rétt skömmu síöar fékk ég svo mjög gott tilboö frá Kiel og ákvaö aö taka því. Þaö sem réöi sjálfsagt úrslitum i þvi aö þessir aöilar höföu samband viö mig var aö 21 árs landsliöiö íslenska haföi náö mjög góöum árangri í heims- meistarakeppninni í handknattleik undir minni stjórn. En þá vann liöiö meöal annars landsliö Austur- og Vestur-Þjóöverja. Viö höfnuöum í sjöunda sæti í heimsmeistara- keppninni sem var náttúrlega frá- bær árangur. Þar hefur veriö fylgst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.