Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 31
MOBGUNBliAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garðsláttur og ðnnur lóöavínna. Lóöaþjónustan. s.: 33048 og 33263. Garðsláttur - garövinna Vönduö og ódýr vinna. Hringiö í síma 14387 eöa 626351. Skerpingar Skerpi handsláttuvólar, hnífa, skaBri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. tapaö fundiö Giftingarhringur tapaöist merktur: ,þin Slgurlina". Vin- samlegast hringiö í sima 15818. Muniö Jónsmessugleöina i Hamragili laugardagskvöldiö 22. júní. FeröfráStórageröi 25,kl. 17:00. Gleymiö ekki grillinu og olíunni. Stjórnin. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörö og þakkar- gjörö. Krossinn Samkoma á laugardagskvöld kl. 20.30. Samkomur á sunnudög- um kl. 16.30. Biblíulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Heimatrúboð leikmanna Hverfísgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní 1. Kl. 08.00 Þórsmðrk, eins- dagsferö. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. Verö 650 kr. 2. Kl. 10.30 Náttúruskoöunar- ferö viö Þjórsárósa. Tilvalin fjöl- skylduferö. Frasöst um fjörulíf og fleira. Verö 400 kr. Fritt f. börn. 3. Kl. 13.00 Hverakjálki — Reykjadalur. Létt ganga. Skemmtilegt gönguland. Verö 400 kr. Fritt f. börn. Brottför frá BSl, bensinsölu. Sjáumst. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 23. júní kl. 20.00 Jónsmessunæturganga Úlivist- ar. Ekiö um nýja Bláfjallaveginn í Dauöadali og gengiö þaöan i Grindarskörö. Einn besti staöur í nágr. Reykjavíkur til aö skoöa miönætursólarlagiö Verö 350 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Útlvist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íveruskúrar til sölu Tilboö óskast í íveruhús sem vinnuflokkar hafa notaö, stærð 2,5x7,5 m og 2,5x5,5 m. Skúrarnir veröa til sýnis dagana 24.-28. júní. Tilboö veröa merkt: RARIK 85009 og veröa þau opnuö þriöjudaginn 2. júlí 1985 kl. 14.00. HRARIK N RAFMAGNSVEITUR RlKISINS innkaupadeild. Laugavegi 118, 105 Reykjavík. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var f 35., 37. og 41. tbl. Lögblrtlngablaösins 1985 á fast- eigninni Fálkaklettl 11, Borgarnesl, þinglesinnl eign Þorvaldar Þor- valdssonar, fer fram aö kröfu Baldurs Guölaugssonar hrl. á eignlnni sjáltri föstudaginn 28. júni nk. kl. 11.00. Sýslumaóur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35., 37. og 41. tbl. Lögblrtingablaösins 1985 á fast- eigninni Fálkakletti 8, Borgarnesl, þlnglesinni eign Völundar Sigur- björnssonar, fer fram aö krðfu Inga Inglmundarsonar hrl. á eignlnnl sjálfri föstudaginn 28. júní nk. kl. 10.30. Sýslumaöur Mýra- og Borgarf/aröarsýslu. Nauðungaruppboö á Vatnsholti I. Villingaholtshreppi, þinglýstri eign Kristjáns Einarssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 24. júni 1985 kl. 14.00, eftir kröfum Jóns Ölafssonar hrl, Sveins H. Valdlmarssonar hrl, Gísla Gisla- sonar hdl og Árna Pálssonar hdl. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögbirtlngablaösins 1985 á fast- eigninni Beitistööum, Leirár- og Meiahreppi, Borgarfjaröarsýslu. þlng- lesinni eign Guömundar Óskarssonar, fer fram aö krðfu Jóns O. Ingótfssonar hdl., Jóns Sveinssonar hdl., Slguröar I. Halldórssonar hdl„ Sigríöar Thortadus hdl„ Kristins Sigurjónssonar hrl„ Ama Guö- jónssonar hrt„ Stofnlánadeildar landbúnaóarins og Skúla J. Pálma- sonar hrt. á eigninni sjálfrl föstudaginn 28. júni nk. kl. 14.00. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 41. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1985 á fast- eigninni Litla-Hvamml, Reykholtsdalshreppi, Borgarfjaröarsýslu, þinglesinnl eign Guömundar Kjerúlf, fer fram aö kröfu Landsbanka íslands, Guójóns Ármanns Jónssonar hdl„ Trygglngarstofnunar rfkis- ins og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 28. júnf nk. kl. 15.30. Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Egilsbraut 4, Þorlákshöfn, þinglýstri eign Erlends Ó. Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri flmmtudaglnn 27. júní 1985, kl. 10.00 eftir krðfu Áma Einarssonar hdl. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Sambyggö 12,2B, Þortákshöfn, þinglýstrl eign Áma Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriójudaginn 25. júní 1985, kl. 10.30 eftlr kröfu Innheimtumanns ríkissjóós. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiöarbrún 46, Hverageröi, þinglýstrl eign Hannesar Sigurgeirsson- ar o.n„ fer fram á eigninni sjálfri mánudaglnn 24. |úní 1985 kl. 10.00, eftir kröfu lönaöarbanka Islands hf. Sýslumaöur Arnessýslu. I ýmislegt Rhodos-farar Lítiö inn hjá Studio Exclusive Furs Int. 64 Socrates Str. Rhodos. Þaö borgar sig. Fyrstu sígaretturnar með varnaðarorðum landlæknis NÚ HEFUR Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins borist fýrsta sendingin af sígarett- um með nýjum merkimiðum sem vara við hsettunni af reykingum. Samkvæmt nýjum reykingavarnarlögum má engar sígarettur flytja til landsins eftir 1. júlí, in þessara merkimiða. Um er að ræða sex tegundir miða. Megináherslan er lögð á sjúkdómshættu af völdum reykinga og fjölda þeirra dauðsfalla sem rekja má til þeirra. Á einum miðanum stendur „Reykingar eru beilbrigðisvandamál sem þú getur átt þátt f að leysa". Það er embætti Landlæknis sem gefur miðana út, en þeir eru settir á pakkana erlendis. Miklaholtshreppur: Bændahátíð að Lýsuhóli Borg f MikliholUifareppi, 20. júnf. EFTIR sérlega góðan og veðurblíðan vetur hefur vorið komið hér á réttum tíma. Útlit er fyrir góðan grasvöxt, þótt nokkrir dagar fyrri part júní- mánaðar væru svolítið þurrir. En undanfarandi dagar nú hafa verið hlýir, 16—18 stiga hiti flesta daga. Að vísu óskuðu margir eftir meiri vætu svo að áburðarverkan- ir yrðu örari. Það er mjög sjald- gæft að við sem búum sunnan fjalls á Snæfellsnesi þráum skúr- ir, en ósk okkar var svo sannar- lega uppfyllt í gær. Hressileg skúr kom seinni partinn, þá var hitinn 14 stig, en í morgun var glamp- andi sól og mikill hiti. Virkilega gott grasveður. Vorstörf hafa gengið vel, jörðin miklu þurrari en i fyrra og góð til yfirferðar. Eru nú túnin falleg yfir að líta, ljótu kalskellurnar frá fyrri árum farnar. Sauðburður gekk alls staðar vel og fleiri ær tvílembdar en undanfarin ár. Hér í sveitinni á að byggja nýj- ar brýr á tvær ár. Fyrir nokkru var hafin bygging á brú á Fá- skrúð. Þegar því verki lýkur verð- ur byggð brú á Laxá. Verður það góð samgöngubót, því þessar brýr voru að falli komnar, byggðar um 1930. Yfirsmiður við þessar brýr er Jónas Gíslason brúarsmiður. Nýlega sendi Skógræktin falleg- ar plöntur til gróðursetningar. Var það ein planta á hverja konu hér í sveitinni. Plönturnar voru gróðursettar til skjólbeltis í graf- reit kirkjunnar á Fáskrúöarbakka. Næstkomandi laugardag verður bændahátíð haldin að Lýsuhóli í Staðarsveit. Verður þar fjölbreytt skemmtidagskrá. Þar verður ör- ugglega fjölmenni, því menn eru í sólskinsskapi í þessari hagstæðu veðráttu. Enga ósk eigum við heitari en að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir til heyöflunar, því und- anfarin sumur hafa verið erfið. Samkvæmt upplýsingum bygg- ingafulltrúa eru hér í sveitum töluverðar nýbyggingar á þessu ári. Ber það vott um að menn horfi björtum augum til framtíðarinn-^' ar. Páll Þing Norðurlanda- samtaka úrsmiða ÞING Norðurlandasamtaka úr- smiða stendur hér á landi. Sam- tökin voru stofnuð árið 1913, en Úrsmiðafélag íslands gerðist að- ili að þeim 1957. Þingin eru haldin árlega, til skiptis á Norðurlöndunum. Á þingunum er fjallað um marg- vísleg hagsmunamál úrsmiða og starfsskilyrði fyrirtækja innan greinarinnar. Að þessu sinni verður einkum fjallað um fræðslumál greinarinnar og markaðs- og sölumál. Þinj lýkur 23. júní. (Úr Mttitilkjuii Leiðrétting MISRITUN varð í frétt í Morgun- blaðinu í gær um sýningu Mynd- listarklúbbs Mosfellssveitar um fjölda verkanna á sýningunni. Þau eru 112. Þá er sýningin opin i dag og á morgun til klukkan 20 en ekki til 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.