Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNl 1985 MjCHnu- ípá :':::':::::i!!!!i!i!!i!:?í‘f!!H!!!l!!!ii‘!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!H!!!!!!!!!!!!!ll!!!‘?!!?!ií!!!!!!!!!!?T!T?y!!?TTTy!l!;!!!!!l!!!!!1111111 X-9 HRÚTURINN Ull 21. MARZ-19.APRIL Þó M haTir ráógert að fara í feróalag þá er þetu ekki rétti tíminn til þeas. Þn þarft al koma ýmHum máhim á hreint áAur en þú ferð I frí. Vertu beima hjá vinum f kvold NAUTIÐ á«| 20. APRfL-20. MAl Fjötakyldnmálin eru mjög vió- kvaem um þeanr mundir. PorA- aatn eins og heitann eldinn að lenda I rífrildi við fjolskylduna. Kf þú gerir þai) þá mun allt fara í háalofl. TVÍBURARNIR _____21.MAI-20.JÚNI Þn fcrA einhverja frábcra hugmynd f dag. Láttu til akarar skrfAa og hríntu benni í fram- kvatmd. Vertu viaa um aA þaA borgar sig. Mundu aA hika er sama og *A tapa. SkokkaAu f kvöld. KRABBINN 21. JCnI—22. JÚLl Ekki slaka mikiA á f dag. Þú ert aA Ijúka viA mikilvaegt verkefni og því er ágætt aA Ijúka því f dag. Þú getur eytt kvöldínu með Ijöbkyldunni og farið f heim- sókn. ^allLJÓNIÐ JClI-22. ÁGCST GerAu eitthvaA menningarlegt í dag. Karóu í leikhús eða á list- sýningu. Taktu Ijötakylduna með þéf ef hún hefur áhuga. SkaraAu ekki stöðugt eld að þinni köku. Taktu tillit til ann- MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. AndrúmsloftiA beima kjá þeir er lævi blandið. Þvf sttir þú að forða þér þaðan hið snarasU og gera eitthvað skemmtilegt upp á eigin spýtnr. Njóttu þess aA vera til í náttúrunni. &<h\ VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Þú munt komast aA raun um að hregt er að njóta lífsins án þess að eyða miklum peningum. Eyddu svolitlum tfma til að efla Itatræua hsfileika þfna. FarAu f heimsókn til vina og borðaðu DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞaA verður ekki mikið að gerast hjá þér í dag. Allt gengur sinn vanagang og þér leiðist. Fjöl- skyldan nöldrar og þú ert frekar leiAur á benni. Stilltu samt skap þitt. Farðu í heimsókn f kvöld. ,fi| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES Óventir atburAir sem gerast í dag eru betrí en á borfðist f fyrstu. Þvf þarftu ekkert að óttast. HmrsAur við matborðið gætu snútai upp í rifrildi ef þú hefur þig ekki hægan. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Vinir og fjölskyldumeðlimir munu verða heldur niðurdregnir í dag. Láttu það ekki á þig fá og taktu góða bók í bönd og lokaðu þig inni i þinni draumaveröld um stund. p[|f|! VATNSBERINN UaSÍfi 20. JAN.-18. FEB. AAgát skal böfð í nærveru sálar. Þú verður að taka Ullit til skoð- ana annarra. SærAu ekki annað fólk meó orðum. Reyndu að vera hlýr og samvinnuþýður ef þú mögulega getur. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ástvinir þínir hafa gert áætlanir sem þeir hafa gleymt að minn- ast á við þig. Ekki reiðast vegna þessa enda er eagin ástæða til þesn. Áætlanirnar eru f þfna þágn. Vertu heima í kvöld. /£f GoBWGAH F/.Vr/M SÍK £XKlj£A, 7ofVM ie/i7v>n/ / i V, IKúlf/M/- ■N--FFFI >- FÓU<- « fo»///6/-þo t/irud' n Tat/B#/6 st/, ........ í KÁVSMA//MS. /Fn/ „ L tf/)//M ? / PFP bi /7<Coa/u£ rWDA/^l CBJC S! ' ::::::::::::::::::: u - • ^ EEt) /viAÖjáK FLU60K HéeP OJA- ZG &Ý5T UlP Þv«- pÓNOKKEA^ H\JAPA TE6UNPF’ FISKIFL060I?7 HÚSFLUáUe"?, „FANPAFLUóUfiZ PETTA- , 5e:<SpU/her ALLT SEA/I þú 6e TUK /HUNAP \^j!AA P/EK LJÓSKA Éfi KEYPTI ÖLL t?E5SI FÖT 'A ÚTSÖLV 'AF HUBieTU PA&F HOW ALLTAF AP S.VPA pewiN6-< um til Þess aí> sfaka pAf I ::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI iililll FERDINAND SMÁFÓLK I UJA5 A FLOP AT TME OANCE YE5TERPAV AFTERNOON, U)ASNt 1,5IR? 77^ WEtl, YOU PIP TURN OUT TO BE KINP OF A UUALLFLOWER, MARCIE Ég var misheppnuð á ballinu í g*r, var það ekki, herra? Ja, þú varst eiginlega eins og skrautblóm á veggnum, Magga. Verra en það ... Eins og illgresi á veggnum! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þótt bridge sé vissulega mikil afslöppun frá amstri hversdagsins er ekki þar með sagt að menn eigi að sofa við spilaborðið. En sagnhafi gerði sig sekan um að dotta á við- kvæmu augnabliki á meðan austur hélt vel vöku sinni: Vestur ♦ 86 ♦ 10873 ♦ D953 ♦ 1092 Norður ♦ ÁG7 ♦ K54 ♦ G42 ♦ DG63 Austur ♦ K4 ♦ ÁD92 ♦ Á1076 ♦ 854 Suður ♦ D109532 ♦ G6 ♦ K8 ♦ ÁK7 Norður Suóur — 1 spaði 2 Krðnd 4 spaðar Vestur spilaði út tígul- fimmu, þriðja eða fimmta hæsta. Hvernig líst þér á samninginn, á hann að vinnast eða tapast? Or því að vestur hitti ekki á hjarta út er samningurinn óhnekkjandi — þ.e.a.s. svo fremi sem tígulgosinn er sett- ur upp í blindum i fyrsta slag. En sagnhafi var of syfjaður til að sjá mikilvægi þess fyrr en allt var um garð gengið. Aust- ur var hins vegar glaðvakandi og setti tíuna, sem þvingaði út kónginn. Þegar austur komst síðan inn á trompkónginn, spilaði hann undan tígulásn- um yfir á drottningu makkers og fékk hjartað í gegn. Glæsileg vörn, en þó full- komlega rökrétt. Miðað við sagnir suðurs var mun líklegra að hann ætti tígulkónginn en drottninguna. Umsjón: Margeir Pótursson f þriðju skákinni í æfinga- einvígi þeirra Gary Kasparovs og Ulf Anderssons sem nú stendur yfir í Belgrad, hafði Kasparov hvítt og átti leik i þessari stöðu: 19. Dxb7! — Dxb7, 20. Rd6+ — Kd7, 21. Rxb7 — Bb6, 22. Rc5+ — Bxc5, 23. Bxc5 og Kasparov vann síðan endataflið auð- veldlega. Þegar síðast fréttist var staðan 2'Æ—l'h Kasparov í vil og tvær skákir eftir. Kasparov er að æfa sig fyrir einvígið við Karpov í haust, en í næstu vikur teflir Andersson á millisvæðamótinu í Biel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.