Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ1985 Strangur dómur fyrir Uverpool Evrópusambandið í knatt- spyrnu hefur kveóið upp strang- an dóm yfir enska liðinu Liver- pool. Sambandið hefur ákveðið að næstu þrjú árin eftir að banni hefur verið aflátt af enskum knattspyrnuliöum hvað varöar þátttðku í Evrópukeppninni fái Liverpool ekki að taka þátt í keppninni þó svo að þeir eigi rátt á þátttöku. Er þetta gert til að hegna liðinu vegna harmleiksins í BrUssel. Þá var ákveöiö aö ítalska liöiö Juventus skuli leika fyrstu tvo leiki stna í Evrópukeppni meistaraliöa fyrir tómum leikvangi. Forráöa- menn Liverpool voru mjög óhressir meö þennan úrskurö og segjast munu áfrýja máli þessu til dóm- stóla ef þess gerist þörf. Þetta er mjög óréttlátur dómur sagði fram- kvæmdastjóri félagsins viö frétta- menn AP. Hvers eigum við eigin- lega aö gjalda bætti hann viö og var dapur í bragöi. Ljóst er aö þessi strangi dómur getur komiö mjög illa viö knattspyrnustórveldiö Liverpool, sér i lagi peningalega. Þá ákvaö Evrópusambandiö aö næstu 10 ár veröi enginn úrslita- leikur í Evrópukeppni í knattspyrnu leikinn í Belgíu. Þess má aö lokum geta aö hreinn hagnaöur Liverpool af úrslitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliöa gegn Juventus var hálf milljón sterlingspunda. Sex ensk lið ætla að halda sérmót í stað Evrópukeppninnar ENSKU líöin sex Everton, Liv- erpool, Man. Utd., Tottenham, Southampton og Norwich aem dæmd voru frá Evrópukeppninni Golf í Grafarholti NK. ÞRIDJUDAG fer fram í Graf- arholti keppnin Minolta-Million. Keppni þessi hefur veriö ákaflega vinsæl, í fyrra voru nærri 150 þátt- takendur og uppselt í hana. Bakhjarl keppninnar er Júlíus P. Guöjónsson, sem gefur öll verö- launin, en þau eru auk verölauna- peninga, vandaðar myndavélar af Minolta-gerö. Leiknar veröa 18 holur meö for- gjöf og veröa veitt verölaun fyrir 3 efstu sætin, auk þess fyrir besta skor. NRæst veröur út frá kl. 9.00 til kl. 18.30. Skráning fer fram í Golf- skálanum og lýkur kl. 18.00 á mánudag. Á sunnudag þ. 23. júní fer fram í Grafarholti hjóna- og parakeppni. Leikin verður „Greenesome", 18 holur meö forgjöf. Keppnin hefst kl. 13.00. í knattspyrni næsta keppnía- tímabil hafa i hyggju að halda innbyrðis mót sín á milli. Hugmyndin er aö allir leiki viö alla, og síöan mætíst stigahæstu liöin í úrslitaleik á Wembley- leikvanginum. Ef þessi hugmynd nær ekki fram aö ganga er hugs- anlegt aö leikiö veröi meö úrslátt- arfyrirkomulagi. Forráöamenn liö- anna segja aö þaö sé lífsnauösyn- legt aö þessi liö leiki saman í ein- hverskonar keppni sem mótleik gegn banninu í Evrópukeppnun- um. Gísli Felix aftur í KR? SVO gæti farið að Gísli Felix Bjarnason, handknattleiksmark- vörður, léki með sínu gamla fé- lagi KR næsta vetur, en hann lék sem kunnugt er með Ribe í Danmörku á síöasta keppnis- timabili við góðan oröstír — en Ribe komst einmitt upp í 1. deild- ina í vetur og lék til úrslita í bikar- keppninni „Þetta verður mjög erfiö ákvörðun fyrir mig — KR hefur engan markvörö nú þegar Jens er farinn, þannig aö þaö getur vel veriö aö ég leiki með liöinu,“ sagöi Gísli Felix í samtali viö blaöamann ! Morgunblaösins i gær. Jens Einarsson, sem lék meö KR í vetur, þjálfar Fram næsta vet- ur þannig aö KR-ingar standa uppi markvarðarlausir. Til liös viö danska liöiö Ribe er nú genginn landsliösmarkvöröur Dana fyrrverandi, Mogens Jeppe- • Gísli Felix ásamt Anders Dehl þjálfara og leikmanni Ribe eftir eð liöiö haföi tryggt sér sssti í 1. deild nsssta vetur með sigrí í 2. deild. sen. Hann er reyndar oröinn „gam- all og þreyttur” — og vitaö er aö Anders Dahí Nielsen þjálfari Ribe vill endilega hafa Gísla áfram hjá liöinu þrátt fyrir aö Jeppesen hafi nú bæst í leikmannahópinn. Roy Aitken og Murdo McLeod kenna við knatt- spyrnuskóla PGL og KR • Eggert Bogason FH er frjáls- íþróttamaöur i mikilli framför. Um siöustu helgi náöi hann næstbesta árangri islendinga í kringlukasti kastaöi 58,84 metra og kastaöi sleggju 56,34 metra. Eggerl hefur æft og keppt í Bandaríkjunum aö und- anförnu og er árangurinn nú aö koma í Ijós. Án efa á Eggert eftir aö gera enn betur síöar í sumar enda mörg mót fram- undan. SÍDASTLIÐID sumar var sfarf- ræktur knattspyrnuskóli á gras völlum KR þar serr þekkti leik menn úr ensku knattspyrnunn miöluðu av reynsli sinn i og kunn- áttu. Þar serr skólinr gekk ve í fyrra hefur verið ákveöiö ao starf- rækja skól« meö svipuðn sniöi í sumar. Slíki fyrirtæki er dýri en vegna góörar samvinnu Flugleiöa Morg- unblaösins, KR og PGL-knatt- spyrnuskólans í Englandi. er mögulegt aö fá hingaö fræga kappa og reynda þjalfara til aö gefa ungum knattspyrnuiökendum kost á aö kynnast stjörnunum og vera meö j>eim í eina viku fyrir lágmarksgjald. Skólinn hefst mánudaginn 1. júli og lýkur laugardaginn 6. júlí. Skosku landsliösmennirnir Roy Aitken og Murdo McLeod, báðir fra hinu fræga félagi Celtic, munu þjálfa í knattspyrnuskólanum nú, ásamt Mick Lambert, sem lék meö Ipswich á árunum 1968 til 1980 og John Ryan, sem á sínum tíma lék 540 deildarleiki fyrir Luton, Nor- wich og Manchester City. Þaöan fór hann til Seattle Sounders í Bandaríkjunum fyrir 70.000 pund. Siöan var hann þjálfari hjá Man- chester City og framkvæmdastjóri hjá Cambridge. Nú starfar hann sem þjálfari viö PGL-skólann. Roy Aitken frá Celtic lék meö skoska landsliöinu á Laugardals- vellinum í heimsmeistarakeppninni fyrir skömmu og þaö var einmitt hann sem braut á Pétri Péturssyni er vítiö var dæmt. í tengslum viö PGL-skólann nú veröur haldiö fjögurra liða mót eins og í fyrra. Þar keppa liö KR, liö PGL-skolans frá Englandi auk tveggja annarra íslenskra liöa. Þess má geta aö þjálfarar í knattspyrnuskólanum munu velja tvo efnilegustu knattspyrnumenn- ina, annan úr hópi þátttakenda 13 ára og yngri og hinn úr hópi þeirra sem eldri eru. Veröur þeim boöiö á knattspyrnuskóla PGl. í Rick- mansworth rétt noröan viö London í ágústmánuöi Golf- punktar Á SUNNUDÖGUM í sumar vwður ókeypts gotfkennsta fyrir böm í Graf- arhotti hjá GR. Kennstuna annas* kennari kkibbeins, John Drummond Fer kennsian fram á æfingævæði vailarins og er kL 14—15. Er þeesi kennsla fyrst og fremst hugsuð fyrir byrjendur í gotfíþróttinnL dagana eru ný námskeið fyrír byrjendur að hefjast í golfi hjá GR í GrafarholtL Kennt er í fárnenn- hópum. Kennan er John um Drummond Upptýsingar og skrán- ing fer fram í gofibúðinni Grafarhotti í sána 82815l i sumar verða sárstakir tsnar fyrir konur í Golfldúbbi Reykjavikur á miövikudögum. KL 13 til 14 verður ókeypts kennsla fyrir konumar á æf- irtgasvæöinu hjá kennara klúbbeins, John Drummond. Stöan veröe frá- teknir rástimar fyrir konumar frá kL 14—1& Murdo McLeod, þekktur enskur knattspyrnumaður, kennir við knattspyrnuskóla PGL og KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.