Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1985 21 Bandariskur réttarlæknir í Sao Paulo: Líkamsleifarn- ar af Mengele Sao Paulo, Bruzilfu, 21. júnf. AP. BANDARÍSKUR réttarlæknir, dr. Lowell Levine, sagði í dag, lostudag, að unnt væri að staöfesta það meö GENGI GJALDMIÐLA Verð á daln- um stend- ur í stað Lundúnum, 21. júní. AP. DOLLARINN hækkaöi nokkuö í veröi í morgun vegna frétta um auk- inn hagvöxt í Bandaríkjunum, en mikil spákáupmennska geröi það að verkum að hækkunin varö að engu síðdegis. Gull lækkaöi í veröi. Þegar gjaldeyrismarkaðir lok- uðu í Tókýó í dag fengust 248,32 yen fyrir dollar. Er það hækkun frá því í gær, en þá fengust 247,37 "yen fyrir dollarann. n í Lundúnum kostaði dollarinn hins vegar 248,35 yen. Gengi doll- ars gagnvart öðrum helstu gjald- miðlum var sem hér segir: 3,0820 vestur-þýsk mörk (í gær 3,0840), 2,5635 svissneskir frankar (2,5655), 9,3850 franskir frankar (9,4050), 3,4585 hollensk gyllini ^3,4725), 1.964,00 ítalskar lírur (1.963,60), 1,3655 kanadískir doll- arar (1,3673). í Lundúnum fengust 1,2835 pund fyrir dollar, en í gær 1,2772 pund. Verð á únsu af gulli lækkaði frá því gær úr 318, 25 dollurum í 314,25 dollara. „nokkuð öruggum vísindalegum rökum“, að líkamsleifar þær, sem grafnar hefðu verið upp í Brazilíu, væru af stríðsglæpamanninum Josef Mengele. Dr. Levine, sem starfar hjá lögreglunni í New York, sagði, að beinaleifarnar væru „örugglega ekki af Wolfgang Gerhard" eins og fram kom á dánarvottorði. í San Francisco í Kaliforníu sagði nasistaveiðarinn, Simon Wi- Josef Mengele esenthal, að „við eigum engra ann- arra kosta völ en að samþykkja niðurstöður sérfræðinganna*. Kúbumaður efstur á millisvæðamótinu Tmxco, Mexfkó, 21. jóaí. AP. KÚBANSKI stórmeistarinn Jesus Nogueiras hefur forystu á millisvæðamótinu í Taxco með 5,5 vinninga eftir átta umferðir. Jan Tiraman frá Hollandi, sem talinn er sigurstranglegastur á mótinu, er í öðru sæti með 4,5 vinninga og tvær biðskákir. áfram í dag, en biðskák Timmans gegn Bandaríkjamanninum Lev Al- burt frá því á miðvikudag verður tefld áfram á sunnudag. Önnur úrslit í áttundu umferð urðu þau að jafntefli gerðu Walter Browne Bandaríkjunum og Josef Pinter Ungverjalandi, Miso Cebalo Júgóslavíu og Spragget, en 1 bið fóru skákir Saeed Alamed Saeed frá Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum og Yuri Balashovs og skák Alburts og Eduardo Prandst- etter frá Tékkóslóvakíu. Auk Timmans eru Kanadamað- urinn Kevin Spragget og Sovét- maðurinn Mikhail Tal með 4,5 vinninga. I áttundu umferðinni sigraði Tal Mexíkómanninn Marcel Sisniega í 26 leikjum og Kínverjinn Jingan Qi vann Englendinginn Jonathan Speelman í 48 leikjum. Skák Nogueiras og Norðmanns- ins Simen Agdestein lauk með jafntefli eftir 32 leiki. Skák Timm- ans og Sovétmannsins Oleg Rom- anishin fór í bið. Verður hún tefld E1 Salvador: 13 manns féllu í skot- árás hryðju- verkamanna N»n Sahador. Kj Salrador, 21. jání. AP. í FYRRAKVÖLD skutu menn, sem klæddust einkeunisbúningum El Salvador-hers, á fólk á útiveitinga- húsi í San Salvador og drápu 13 manns, þar á meðal fjóra banda ríska hermenn og tvo aðra Bandaríkjamenn, að sögn talsmanns bandaríska sendiráðsins I borginni. Hermennirnir gegndu störfum í varðliði sendiráðsins og voru í borgaralegum fötum, er atburður- inn varð, en hinir Bandaríkja- mennirnir tveir voru starfsmenn tölvufyrirtækis. Auk Bandarikjamannanna sex létu a.m.k. sjö manns lífið i skothríðinni, að því er talsmaður sendiráðsins sagði, og þrettán manns urðu sárir. Atburðurinn átti sér stað um kl. 8.45 að staðartíma (02.45 að ísl. tíma), og voru árásarmennirnir átta til tólf talsins, að sögn utan- ríkisráðuneytisins í Washington. Enginn hefur enn lýst ábyrgð á hendur sér vegna hryðjuverks þessa, en talsmaður sendiráðsins kvað líklegt að vinstrisinnaðir skæruliðar hefðu verið þarna að verki. Ronald Reagan, forseti Banda- ríkjanna, hefur fordæmt hryðju- verkið og boðið stjórnvöldum i San Salvador aðstoð til að hafa upp á ódæðismönnunum og koma lögum yfir þá. laugardag frá kl. 13 til 17 Viö kynnum fjóra OPEL bíla á bílasýning- unni í BÍLVANGSSALNUM á laugar- daginn: OPEL KADETT, sem valinn hefur veriö sem bíll ársins 1985, OPEL ASCONA. sem fullnægir flestum knófum bílaáhugamannsins, OPEL WEKOBDi bílinn sem sker sig hvarvetna úr, og OPEL COBSA, smábílinn sem allir falla fyrir. OPEL bilamir eru samnefnari þess besta í þýskri hönnun. Traustir og liprir í akstri og einstaklega þægilegir fyrir ökumann og farþega. Þú kynnist þesSum bílum á Opelsýning- unni aö Höföabakka 9. Ef þú átt góöan notaðan bíl erum viö visir til aö vilja kippa honum upp í einn nýjan og spegilgljáandi OPEL til aö auövelda þér viöskiptin. Gneiösluskilmálarnir hjá okkur eru líka sveigjanlegri en gengur og gerist. BiLVANGUR St= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.