Morgunblaðið - 22.06.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚNl 1985
GuAspjall dagsins:
Lúk. 15.:
Hin mikla kvöldmáltíð.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Guösþjónusta í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd.
Organleikari Jón Mýrdal. Unnur
Jensdóttir syngur einsöng í
messunni. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11.00. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 10.00 árd. Organleikari
Guöni Þ. Guömundsson. Hjónin
Sólrún Bragadóttir og Bergþór
Pálsson syngja. Ath. sumartím-
ann. Sr. Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Organleikari Siguröur isólfsson.
Sr. Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
10.00. Organleikari Sigurður is-
ólfsson. Sr. Þórir Stephensen.
ELLIHEMILIÐ GRUND:
Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Lár-
us Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11.00. Organ-
isti Guöný Margrét Magnúsdótt-
ir. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Guösþjónusta kl. 14.00. Ræöu-
efni: „Vér, eldri synir". Fríkirkju-
kórinn syngur. Söngstjori og
organleikari Pavel Smid. Fluttur
veröur sálmurinn „Enn í trausti
elsku þinnar" eftir sr. Pál Jóns-
son í Viövík. Sr. Gunnar Björns-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Sr. örn Báröur
Jónsson messar. Jón G. Þórar-
insson organisti. Altarisganga.
Sóknarnefndin.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fyrirbænaguösþjónusta á þriðju-
dag fellur niöur vegna presta-
stefnu.
LANDSSPÍT ALINN: Guösþjón-
usta kl. 10.00. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Sr. Gunnlaug-
ur Garöarsson frá Þingeyri mess-
ar kl. 11.00.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11.00
árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Pétur Þ. Maack. Organisti Krlstín
Ögmundsdóttir. Ljóöakórinn
syngur. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugard.
22.06. Guösþjónusta i Hátúni 10
B 9. hæö kl. 11.00 árd. Sunnud.
23.06. Sumarferö Laugarnes-
sóknar til Akraness. Lagt af staö
kl. 9.30 frá Laugarneskirkju.
Skoöunarferö um Akranes.
Messa kl. 14.00 í Akraneskirkju.
Kaffi á Hótel Akranesi áöur en
lagt er af staö heim. Takiö meö
nesti til hádegisveröar. Þriöjud.
25.06, bænaguösþjónusta kl.
18.00. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guösþjónusta kl.
11.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Mánud. 24.06. Fariö veröur í fyrri
Vestfjaröaferöina kl. 8.30 árd. frá
kirkjunni. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
SELJASÓKN: Guösþjónusta er í
Ölduselsskóla kl. 11.00 árd.
Fyrirbænasamvera fimmtud.
27.06 kl. 20.30 í Tindaseli 3.
Sóknarprestur.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum, þá
kl. 14.
MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há-
messa kl. 11. Lágmessa mánu-
dag — föstudag kl. 18.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg:
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræöumaöur Anna J. Hilmars-
dóttir. Söngur Laufey G. Geir-
laugsdóttir.
KIRKJA JESÚ Krists hinna síöari
daga heilögu, Skólavist: Sam-
koma kl. 10.30. Sunnudagaskóli
kl. 11.30.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Utisam-
koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 20.30. Kvödd
verður major Dagný Tellefsen.
GARDAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 14. Sr. Örn Báröur Jónsson
messar. Sóknarprestur.
VÍDIST AÐASÓKN: Guösþjón-
usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi
Guömundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guösþjónusta kl. 11. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirói: Guös-
þjónusta kl. 11. Orgel- og kór-
stjórn Þóra Guömundsdóttir.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 14. Prédikun flytur Carl-
os Ferrer guöfræöinemi. Organ-
isti Einar Sigurösson.
Samband norðlenskra karlakóra:
Heldur fjórtánda
söngmót sitt
HELfiINA 22.-23. júní heldur Samband norðlenskra karlakóra, HekJa,
fjórtánda söngmót sitt. Á þessu ári eru liðin fimmtíu ár frá fyrsta söngmóti
sambandsins, en það var haldið hinn 23. júnf 1935 í Nýja-Bíói á Akureyri.
Starfandi karlakórar á Noröur-
landi hafa verið mismargir, en alls
hafa fimmtán kórar tekið þátt i
söngmótum söngsambandsins.
Tveir þeirra, Geysir og Karlakór
Akureyrar, hafa verið með í öll
skiptin.
Að þessu sinni taka átta kórar
þátt í söngmótinu eða nálega 250
söngmenn alls. Söngstjórar
stjórna hver sínum kór í sérlögum
þeirra, en skipta með sér stjórn
þeirra laga, sem kórarnir syngja
allir. Undir hinn sameiginlega
söng leikur Symfóníuhljómsveit
Tónlistarskóla Akureyrar. Martin
Sr. Losching
prédikar í
Nýju postula-
kirkjunni
NÝJA postulakirkjan er kristinn
söfnuður. Kirkja safnaðarins er á
Háaleitisbraut 58, Miðbæ.
Um þessa helgi heimsækir sr. A.
Losching, starfsmaður Nýju postula-
kirkjunnar í Kanada, íslenska söfn-
uðinn og mun hann predika í kirkju
safnaðarins næstkomandi sunnu-
dag, 23. júní, kl. 11.00.
Eftir messu er kirkjugestum
boðið í mat til forstöðumanns ís-
lenska safnaðarins á Háaleitis-
braut 47, 3.h., en þar geta menn
fræðst nánar um þessa nýju
kirkjudeild á (slandi og starfsemi
hennar hér og annars staðar I
heiminum.
Berkovsky leikur undir á píanó í
einu verki fyrir karlakórinn
Hrein.
Nafn sitt, Hekla, tók sambandið
í arf frá karlakórnum Heklu, sem
Magnús Einarsson organisti
stofnaði á Akureyri árið 1900. Ár-
ið 1938 eignaðist Samband norð-
lenskra karlakóra sambandsmerki
sitt, en það var teiknað af Jóhann-
esi Sigfinnssyni á Grímsstöðum í
Mývatnssveit. Sambandið eignað-
ist líka einkennislag, Heklusöng-
inn, árið 1955. Lagið er eftir Áskel
Snorrason en ljóð eftir Jónas
Tryggvason.
(Úr frétUtilkrnningu)
Sr. Losching predikar
Sr. Losching hefur margoft
heimsótt söfnuðinn á íslandi.
(Úr frétUtilkjnningu)
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
20. júní 1985
Kr. Kr. Toll-
Kin. KL 09.15 Kinp SaU *en«i
1 Dollari 41,600 41,720 41,790
1 SLpuad 53JÍS4 54,040 52384
Kui doihri 30,482 30370 30362
lDöaskkr. 33117 33227 3,7428
1 Norsk lir. 4,7556 4,7694 4,6771
1 Sx-n.sk kr. 4,7327 4,7463 4,6576
lKmark 63885 6,6075 6,4700
1 Fr. fraaki 4,4872 4,5002 4,4071
1 Betf> franki 0,6787 0,6806 0,6681
1 Sr. franki 163586 16,4058 15,9992
1 ffolL zyllini 12,1336 12,1686 11,9060
IV-þnurk 13,6865 13,7259 I3J48I
lÍLKra 032141 0,02147 0,02109
1 AuhUiit. srh. 1,9498 1,9555 1,9113
1 Port eonido 03401 03408 03388
1 Sp. peseti 03389 03396 03379
lJap. yeo 0,16805 0,16853 0,16610
1 írskt pand SDR. (SérsL 42369 42,992 42,020
driturr.) 41,4988 41,6194 413085
1 Belyr. fnuiki 0,6764 0,6783 J
*
INNLÁNSVEXTIR:
Spantjóðkbtekur__________________ 22,00%
Sparájóðnrwkningar
með 3ja mánaða uppaðgn
Alþýðubankinn................ 25,00%
Búnaóarbankinn............... 23,00%
Iðnaöarbankinn1*............. 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Sparisjóöir3*..................2330%
Utvegsbankinn................ 23,00%
Verziunarbankinn............. 25,00%
mað 6 mánaða upptógn
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 26,50%
Iðnaöarbankinn1*............. 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,00%
Sparisjóðir3*................ 27,00%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
mað 12 mánaða upptögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Landsbankinn................. 26,50%
Utvegsbankinn................ 30,70%
mað 18 mánaða uppsðgn
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Innlánatkirteini
Alþýðubankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 29,00%
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparísjóðir.................. 28,00%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verðtryggðir reíkningar
miðað við lánskjaravititðlu
mað 3ja mánaða upptðgn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaðarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn1!.............. 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóðir3*................. 1,00%
Utvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
mað 6 mánaða upptðgn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaðarbankinn1*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir3).................. 330%
Utvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Áviaana- og hlauparaikningar
Alþýðubankinn
— ávísanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar...........10,00%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaðarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningur......... 10,00%
— hlaupareikningur........... 8,00%
Sparísjóöir.................. 10,00%
Utvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjðmuraikningar
Alþýðubankinn2)............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlén — haimiHslén — IB-lén — plúslén
--* g:a i:| r kinrliiuiu
mM jfð m o manaog Dinaingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 23,50%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Utvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 2500%
6 mánaða bindingu aða langur
Iðnaöarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir................... 27J»%
Utvegsbankinn................ 29,00%
1) Mánaðartaga ar borin taman ártávðxtun
á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónut-
raikningum. Áunnir vaxtir varða laiðréttir í
byrjun naeata mánaðar, þannig að ávðxtun
verði miðuð við það reikningiform, tam
tuerri ávðxtun bar á hverjum tíma.
2) Stjömureikningar eru verðtryggðir og
gata þeir tam annað hvort aru aidri en 64 ára
aða yngri en 16 ára ttofnað tlika reikninga.
Innlandir gjaideyntraikningar
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn..................8,50%
Búnaöarbankinn.................8,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................7,50%
Samvinnubankinn................7,50%
Sparisjóðir....................8,00%
Utvegsbankinn.................. 730%
Verzlunarbankinn............. 8,00%
Sterlingtpund
Alþýðubankinn.................. 930%
Búnaðarbankinn............... 12,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir................... 1130%
Útvegsbankinn................ 11,50%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
Vettur-þýtk mðrk
Alþýöubankinn..................4,00%
Búnaðarbankinn................ 5,00%
Iðnaöarbankinn.................5,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir.................... 500%
Utvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn............... 10,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóöir................... 9,00%
Utvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir
Landsbankinn................. 28,00%
Utvegsbankinn................ 28,00%
Búnaöarbankinn............... 28,00%
lönaöarbankinn............... 28,00%
Verzlunarbankinn............. 29,50%
Samvinnubankinn.................»30%
Alþýöubankinn................ 29,00%
Sparisjóóimir................ 29,00%
Viðakiptavíxlar
Alþýðubankinn................. 31J»%
Landsbankinn................. 30,50%
Búnaóarbankinn............... 30,50%
Sparisjóöir.................. 30,50%
Samvinnubankinn...............31,00%
Verzlunarbankinn............. 30,50%
Utvegsbankinn................ 30,50%
Ylirdráttartán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................. 29,00%
Utvegsbankinn.................31,00%
Búnaóarbankinn............... 29,00%
lönaöarbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 30,00%
Sparisjóöirnir............... 30,00%
Endurtaljanleg lán
fyrir innlendan marfcað_____________26,25%
lán i SDR vagna útflutningeframl...-. 10,00%
Skuktabréf, almann:
Landsbankinn................. 30,50%
Utvegsbankinn.................31,00%
Búnaöarbankinn............... 30,50%
lónaðarbankinn............... 30,50%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýöubankinn.................31,50%
Sparisjóöirnir............... 32,00%
Viðakiptaakuldabráf:
Landsbankinn................. 33,00%
Útvegsbankinn................ 33,00%
Búnaöarbankinn............... 33,00%
Verzlunarbankinn............. 33,50%
Samvinnubankinn.............. 34,00%
Sparisjóöimir................ 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
iantK)aravtsitoiu
i allt aö 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 42%
Óverðtryggð tkuldabréf
útgefin fyrir 11.08.'84............ 30,90%
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyritajóóur atarfsmanna ríkiains:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmrl, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú. sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrisajóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfólagi
hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er
lánsupphæöln oróln 420.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast vlö 3.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitalan fyrir júní 1985 er
1144 stig en var fyrir maí 1119 stlg.
Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Mið-
aö er vió visitöluna 100 i júni 1979.
Byggingavfsitala fyrir apríl til júní
1985 er 200 stig og er þá miöað viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuklabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
óvarðtr. verötr. Vaeðtrygg. HOfuðatðts- fwolur vaxta
kjðr ki«r tímabil v«xt* i éri
Óbundið fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31.0 1.0 3 mán.
ÚNegsbanki. Aból: 22-33.1 1.0 1 mán. 1
Bunaöarb , Sparib: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. 1
Verzlunarb.. Kaskóreikn: 22—29.5 3.5 3 mán. 4
Samvinnub, Hávaxtareikn 22-30,5 1-3,0 3 mðn. 2
Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33.0 4
Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3,0 1 mán. 2
Bundiófé: lönaóarb.. Bónusreikn: 29.0 3,5 1 mán. 2
Búnaöarb., 18 man. relkn: 35.0 3,5 6 man. 2
1) Vaxtaleidréttiog (uttektargjakj) er 1.7% hjá Landsbanka en 1.8% hjá Búnaöarbanka.