Morgunblaðið - 07.07.1985, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLl 1985
í DAG er sunnudagur 7. júlí,
sem er 5. sd. eftir TRÍNIT-
ATIS, 188. dagur ársins
1985. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 9.35 og sólarlag kl.
22.16. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.18 og sólar-
lag kl. 23.45. Sólin er í há-
degisstaö í Rvik. kl. 13.33
og tungliö í suðri kl. 5.34
(Almanak Háskóla íslands).
Klæðist alvæpni Guös,
til þess aö þér getiö
staöist vélabrögö djöf-
ulsins (Efes. 6,11.)
KROSSGÁTA
LÁKÍ.TT: 1 hðr» skel, S nieAi. 6 b*t-
ast *i», 9 dveljn, 10 tónn, II ósam-
sUeóir, 12 kastri, 13 kvendýr, 15
hlióma, 17 alkvcmin.
LOÐRÉTT: I vínglasinu, 2 afl, 3 sefa,
4 í kirkjn, 7 nela, 8 lemja, 12 lesta. 14
naegilegt, Ifi flan.
LAUSN SlÐUSmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: I bara, 5 æfur, fi resi, 7 ff,
8 ótrúr, II má, 12 rfk, 14 uali, Ifi
LÓÐRfTT: I barlómur, 2 rcair, 3 afi,
4 hróf, 7 frí, 9 táaa, 10 nrió, 13 kór, 15
In.
ÁRNAÐ HEILLA
A ira afmæli. Næstkom-
O” andi þriðjudag, 9. þ.m.,
er sextugur Karl Bóasson, lög-
regluþjónn, Dunhaga 13 hér i
Reykjavík. Hann ætlar að
taka á móti gestum í veitinga-
húsinu Rió, Smiðjuvegi 1 f
Kópavogi, eftir kl. 17 á afmael-
isdaginn.
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman f hjónaband Rann-
veig Anna Jónsdóttir og Erik
Hvid Jensen. Þau voru gefin
saman i Hallgrímskirkju og
heimili þeirra verður i Dan-
mörku, í Skibbil. (Stúdíó Guð-
mundar).
FRÉTTIR
f HÁSKÓLA í.slands. í nýju
Lögbirtingablaði er tilk. frá
menntamálaráðuneytinu og
skipan dósenta f læknadeild
Háskólans. Hefur mennta-
málaráðherra skipaö Gunnar
H. Gunnlaugsson yfirlækni,
dósent í handlæknisfræði.
Ennfremur skipaö Jón Þor-
steinsson yTirlækni, dósent i
gigtarsjúkdómum og Magnús
Kjeld lækni, dósent i meina-
fræði með kennsluskyldu í lff-
efnafræði. Allir eru hinir nýju
dósentar skipaðir til næstu
fimm ára.
AKRANES. í þessu sama Lög-
birtingablaði auglýsir heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið lyfsöluleyfi Akra-
ess Apóteks, laust til umsókn-
ar. Forseti íslands veitir leyfið
og er umsóknarfrestur til 25.
þessa mánaðar. Verðandi lyf-
sali skal hefja rekstur
apóteksins hinn 1. janúar á
næsta ári.
SAMTÖKIN gegn astma og
ofnæmi efna til sumarferðar
fyrir félagsmenn sína og gesti
þeirra sunnudaginn 14. júli
næstkomandi. Er ferðinni
heitið í Þjórsárdal. Lagt verð-
ur af stað frá skrifstofu sam-
takanna í Suðurgötu 10 hér i
bæ, kl. 9. Væntanlegir þátttak-
endur eru beðnir að hafa sam-
band við einhvern þeirra sem
stjórna ferðalaginu, fyrir nk.
þriðjudagskvöld: Hannes simi
72495, Báru sími 666293, Þórey
simi 72302 eða Valgerði i sfma
42614.
f ÓLAFSVÍK hefur sóknar-
nefnd ólafsvíkurkirkjugarðs
ákveðið framkvæmdir við
kirkjugarðinn þar og tilk. um
það í Lögbirtingablaðinu fyrir
skömmu. Stækka á kirkju-
garöinn og slétta elsta hluta
hans, lagfæra m.m. og kort-
leggja og yfirfara legstaða-
skrá kirkjugarðsins. Guðni
Sumarliðason Sandholti 17
þar i bæ mun sjá um fram-
kvæmdir á vegum skipulags-
nefndar kirkjugarða.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju. Af-
hent Morgunblaðinu: p.H. 500,
Salný 500, ónefndur 500,
99
Vildi ekki semja um
annað en það sem
ég gæti staðið við“
Salný s. 500, ó. P. O. 500, Þ.E.
500, H.H.ij.ó. 500, G.T. 500,
KN.A. 500, J.ó. 500, G.B. 500,
SJ. 500, R.B. 500, H.B. 500,
S.h. 500, PN.B. 500, H.S. 500,
LJ. 500, G.S.L. 500, G.A. 500,
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom Mánafoss
til Reykjavíkurhafnar af
ströndinni og þá fór Ljósafoss
á ströndina. 1 dag, sunnudag,
er Kyndill væntanlegur að
utan. Þá koma i dag, tvö
skemmtiferðaskip, sem bæði
fara að bryggju í Sundahöfn
en það eru Vistafjord, norskt
og Odessa, sovétskip, þau fara
aftur út í kvöld. Á morgun,
mánudag er togarinn Karlsefni
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar.
— segir Albert Guðmundsson fjármálaráðherra
„É* er áacgfiar jfir þvl aá þa» akali hafm aá»a* ■mmmimgar i Ifkam
mótum o* má ammmiagar nem ASÍ og VSÍ geráa meí sér,“ aagii Albert
Gaimaadaaoa, fjánmálarááberra f samtali viá Morgunblaáii aá lokinni
'Grfúfj D
Maður lætur nú ekki síðasta dropann frá þeirri „litlu“, Kristján minn!!
Kvðtri-, luatur- og hotgidogoþiónuata apótekanna i
Beykjavik dagana 5. júii tM 11. júli aö báöum dögum
meötöldum er í Laugameaapóteki. Auk pess er Ingótfs
apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag
Laoknaslotur aru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö laaknl A OöngurieHri
Londspitolons alla virka daga kt. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspttolinn: Vakt frá kl. 08—17 afla virka daga fyrir
fólk sem ekkí hefur heimilislæknl eöa nær ekkl til hans
(súni 81200). En siysa- og sjúkrovakt (Slysadelld) slnnir
slösuöum og skyndivefkum allan söiarhrlnginn (siml
81200). Efttr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A ménu-
dðgum er læknavakt f stma 21230. Nánari uppiýsingar um
Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sánsvara 18888.
ónstmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram
í Hoilsuvomdarslðð Boykjsvfkur á þriöjudðgum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmisskirtetni.
Noyðorvakt TannlæknaML fslandt i Heilsuverndarstöö-
innl viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i stmsvðrum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Qarðabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar-
vakt Isaknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar stml
51100. Apötek Garöabæjar opiö mánudaga-töstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Halnarfjðrður Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptls
sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjðröur. Garöabær og Alftanes siml 51100.
Kellavtk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Sfmsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi laakni ettir kl. 17.
Seltoes: Solloss Apötok er opiö til kl. 18.30. OplO er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt tást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranec Uppl um vakthafandl lækni eru i sfmsvara 2358
ettir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar. eftir kl. 12 A hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö vlrka daga til kl. 18.30, A laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, siml 21205.
Húsaskjöl og aöstoö vlö konur sem beHtar hala vertö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrtr nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, siml
23720. Pöstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu vlö Hallærlsplaniö: Opln
þriöjudagskvöidum kl. 20—22, sfml 21500.
MS-fálagið, SkógarbUð 8. Opiö þrlöjud kl. 15—17. Siml
621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar.
8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Sföu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vkMðgum
81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
SkrMstofa AL-AHON, aöstandenda alkohölista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtðkin. Elglr þú viO áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sáni samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega
Sálfraeáistðáin: Báögjðf i sáHræöilegum efnum. Siml
687075.
Stuttbytgjusenriingar útvarpslns tll útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistréttir kl. 12.15—12.45
tll Noröurtanda, 12.45—13.15 endurl. I stefnunet tll Bret-
lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 I stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. f stetnunet tU Bretfands og V-Evrópu,
20.10—20.45 tll austurhkita Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvðldfráttlr tll austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Alllr timar eru isi. tfmar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar: Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 18 og
kl. 19 tH kl. 20.00. KvennjdiHdln: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeikf: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bemaspitali
Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga ÖMrunartsakningadaild
Landapftaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 Mt kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn i Foasvogi: Mönudaga
til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir
Alla daga kl. 14 IU kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga. OrensásrieHd: Mðnu-
daga IU föstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeHauvamdarstöáin: Kl. 14 tu kl.
19. — FæðingarhetmHi Reyfcjavfltur. Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — KleppsspHali: Afla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. — FlókadsHlf Ala daga kl. 15.30
til ki. 17. — Kðpavogahæflð: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. — VHilaataðaapHaH: Heimsóknarliml dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL JóeefaapftaH
Hafnj Afla daga kl. 15—18 og 19—19.30. Sunnublið
hjúkrunartMÍmiN i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftfr samkomulagl. Sjúfcrahúa Kaflavíkurtsafcnia-
háraða og heilsugæzlustöövar Suöumesja. Sfmlnn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita-
vaHu, siml 27311, kl. 17 tfl kl. 08. Sami s iml é helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabökasafn falanda: Safnahúslnu vlO Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háakálabókaaafn: Aöalbygglngu Hásköla Islands. Opiö
mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um
opnunarlíma útibúa i aöalsafni, simi 25088.
Pjóömtnjasafnfó: Opiö alla daga vlkunnar kl.
13.30—16.00.
Sfofnun Áma Magnúaaonar Handritasýnfng opln þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Ustaaafn laiands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Bergatbákasafn Reykjavíkur: Aðaiaafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.00—11.30. Aöatoafn — lestrarsalur, ÞlnghoHsstrætl
27, simi 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aðatoafn — sárútlán Þlnghottsslrætl 29a,
simi 27155. Bsakur lánaöar skipum og stofnunum.
Sölhaimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö
A laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn ð
miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júk—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sfml 83780. Heimsend-
ingarþjönusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatfml mðnu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
HofsvaHaaafn — Hofsvallagðtu 16. sfrnl 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 18—19. Lokaö j fré 1.
júll—H.ágúat.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju. síml 36270. Oplö mánu-
daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er efnnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm A
mlövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júU—21. ágúst.
Bústaöasafn — Bókabflar, sánl 36270. Viökomustaölr
viös vegar um borgina. Ganga ekkl trá 15. júh—28. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbasjarsafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Ásgrímssatn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga.
þrlöjudaga og Hmmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Svdnssonar vlð Sigtún er
opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ltotaaafn Elnara Jönsaonan Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Húa Jóna SigurAeeonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvatestaðin OpW alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpW mán,—fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrfr bðm
3—6 Ara föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn or 41577.
Náttúnifræðtetote Kópavogs: Opin á miövlkudðgum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyrl sfmi 98-21840. SlgkJfjðröur 88-71777.
SUNDSTADIR
Sundhðflin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Suitdlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
aru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundtaugar Fb. BrafðhoHi: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar
sölu er hastt. Þá hata gestir 30 min. Ul umráöa ^
Varmárlaug I Moatoflaavait: Opin mánudaga — löstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
SundhðH Katlavfltur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjodaga og miövtku-
daga kl. 20—21. Sfminn ar 41299.
Sunritoug Hatnarfjaröar er opln mánudaga — fðstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundtoug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Settjarnarness: Opin mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.