Morgunblaðið - 07.07.1985, Page 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Símavörður á aug-
lýsingastofu
Óskum eftir aö ráöa símavörö frá og meö 1.
ágúst. Vinnutími frá kl. 13-17 virka daga.
Kunnátta í vélritun æskileg, svo og hlýlegt og
frísklegt viömót.
Upplýsingar í síma 22366 frá kl. 10-13 á mánu-
dag - miövikudags.
BJARNI
DAGUR JÓNSSON
auglVsingatbknistor^
LALKÁSVEGI19
í s.< jAon.*
Grunnskóli Eski-
fjarðar
Tvær kennarastööur eru lausar viö skólann.
Um er aö ræöa kennslu í tungumálum, ís-
lensku og líffræöi í eldri deildum auk almennr-
ar kennslu. íbúðarhúsnæði fylgir. Kennt er í
nýju skólahúsnæöi og er öll vinnuaöstaöa
mjög góö.
Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar
í síma 97-6299 og skólast jóra í síma 97-6182.
Skólanefnd.
Hrafnista, Reykjavík
— Lausar stööur.
Hjúkrunardeildarstjóri óskast. Starfiö veitist
frá 1. september.
Hjúkrunarfræöingar óskast í 50% starf.
Vinnutími frá kl.8-12.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í sumaraf-
leysingar.
Sjúkraliöar óskast á allar vaktir. Hlutastarf
og fastar vaktir koma til greina.
Starfsmenn óskast í aöhlynningu og ræstingu
á hjúkrunardeildir og vistheimili. Hlutastörf
koma til greina.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og
forstöðukona Vistheimilis í síma 30230.
Prentarar
Viö erum eitt stærsta framleiöslufyrirtæki á
landinu meö á annaö hundraö starfsmenn og
viö erum í stööugri sókn.
Verkefnum prentdeildar okkar er alltaf aö fjölga
og nú veröum viö aö bæta viö prenturum.
Ef þú ert ofsetprentari, hæðarprentari eöa
setjari og hefur áhuga á aö vinna aö fjölbreytt-
um, krefjandi og skemmtilegum verkefnum í
blómlegu fyrirtæki, þá ættir þú aö hafa sam-
band viö tæknilegan framkvæmdastjóra okk-
ar eöa verkstjóra prentdeildar milli kl. 10.00
og 12.00 næstu daga.
Góö laun og möguleiki á mikilli vinnu eru í
boöi fyrir góöa menn.
Plastprent hf.
Höfðabakka 9, Reykjavík.
S. 685600.
Grundarfjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og
hjá afgreiöslunni» Reykjavík í síma 83033.
fMwgmtiilftftUt
Kennara vantar
aö grunnskóla Djúpárhrepps, Þykkvabæ, í
Rangárvallasýslu.
Upplýsingar gefur Bjarnveig í síma 99-5663.
Skólanefnd.
St. Jósefsspítali Landakoti
Lausar stöður
Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa viö eftir-
taldar deildir:
Handlækningadeildir: 1-B, 11-B.
Lyflækningadeildir: 1-A, 11-A.
Barnadeild.
Göngudeild (gastro), dagvinna.
Svæfingadeild.
Einnig vantar sjúkraliða á eftirtaldar deildir:
Handlækningadeildir: 1-B, 11-B, 111-B.
Lyflækningadeild: 1-A.
Skurödeild (dagvinna).
Starfsstúlka óskast til afleysinga á svæfinga-
deild á tímabilinu 08.07.-20.09. (dagvinna).
Boöið er upp á aðlögunarkennslu á deildum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir
uppl. í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla
virka daga.
Reykjavik 07.07. 1985.
Skrifstofa hjúkrunarforstjóra.
Hjúkrunarfræðingar
Laus er staöa hjúkrunarfræöings á dagdeild
geðdeildar á Hvítabandi frá 1. ágúst. Um er
aö ræöa 100% starf, frí um helgar og alla há-
tíðisdaga. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200 frá kl. 11-12
virka daga.
Læknaritarar.
Læknaritari óskast í fullt starf á lyflækninga-
deild frá 1. sept. nk. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Læknaritari óskast í 75% starf á Fæðingar-
heimili Reykjavíkur frá 19. ágúst nk. Góö vél-
ritunarkunnátta nauösynleg.
Skrifstofumaður
Skrifstofumaöur óskast í fullt starf á rann-
sóknardeild sem fyrst.
Umsóknareyöublöö liggja frammi í anddyri
Borgarsp/talans. Nánari upplýsingar veitir
aðstoðarframkvæmdastjóri í síma
81200-205.
Kennslumeinatæknir
Staöa kennslumeinatæknis viö rannsóknar-
deild Borqarspítalans er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 1. sept. nk. Umsóknir
ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf
sendist til dr. Eggerts Ólafssonar, yfirlæknis
sem gefur allar upplýsingar um stööuna.
Umsóknir berist fyrir 15. ágúst nk.
Reykjavík 4. júlí, 1985
BORGABSPmiUNN
081200
Sjúkraliðar
Óskum eftir aö ráöa sjúkraliöa til starfa á
Sjúkrahúsi Akraness frá og meö 1. septem-
ber.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri í síma 93-2311.
Vélstjóri
27 ára vélstjóri sem lokið hefur 4 árum í Vél-
skóla íslands óskar eftir aö komast í afleysing-
ar helst á skuttogara (annaö kemur lika til
greina). Hef talsveröa starfsreynslu sem vél-
stjóri. Einnig kemur til greina fast pláss á góö-
um skuttogara á Reykjavíkursvæöinu.
Upplýsingar í síma 45332 á kvöldin.
Aöstoöarverk-
smiöjustjóri
Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til starfa
starfsmann í stööu aöstoöarverksmiöjustjóra
í kjötvinnsludeild.
Starfiö er aöallega fólgið í eftirfarandi:
— Skipuleggja framleiöslu.
— Sjá um áætlanagerö.
— Vera staögengill verksmiöjustjóra.
Viö mat á umsækjendum veröur lögö áhersla
á reynslu og/eöa menntun í skipulagningu og
stjórnun.
Viðkomandi aðili þarf aö vera ákveöinn og
eiga gott meö aö umgangast fólk, hafa vilja
til aö berjast meö einu stærsta matvælafyrir-
tæki landsins á síbreytilegum markaöi.
Gerö er krafa um háskólamenntun, helst á
sviöi matvæla — iönaöar — eða vélaverk-
fræöi.
f boöi eru:
— Góö laun.
— Góð vinnuaðstaöa.
— Spennandi verkefni.
Skrifleg umsókn — þar sem fram koma upp-
lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist starfsmannastjóra SS fyrir 29. júlí nk.
Fariö veröur meö allar upplýsingar sem trún-
aðarmál.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suöurlands.
Starfsmannahald.
Skagaströnd
Okkur vantar duglegt og vel menntaö fólk til
starfa á Skagaströnd. Viö höfum áhuga á aö
ráöa til okkar:
Kennara:
Kennsla yngri barna, raungreinar og almenn
kennsla.
Smíðakennara:
Hálft starf viö smíöakennslu pilta. Húsvarsla
og húsvaröaríbúö getur fylgt.
T ónlistarkennara:
Kennsla í tónmennt við grunnskóla. Organ-
istastarf, kórstjórn og kennsla viö tónlistar-
skóla fylgir.
Fóstru:
Almennt fóstrustarf og gæsla barna meö sér-
þarfir.
Sjúkraþjálfara:
Viljum leigja sjúkraþjálfara stofu vel búna
tækjum í heilsugæslustöðinni.
Viö útvegum ódýrt húsnæöi og atvinnu fyrir
maka.
Upplýsingar gefur Sigfús Jónsson sveitar-
stjóri í símum 95-4707 og 95-4648.