Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 43

Morgunblaðið - 07.07.1985, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JULÍ 1985 -*o atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á Sjúkrahúsi Akrness frá og meö 1. september í eftirtaldar stööur: Ein staöa á lyflækningadeild. Tvær stööur á handlæknis- og kvensjúkdómadeild. Tvær stööur á hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311. ÍS AFJ ARÐ ARK AUPST AÐUR Leikskólinn við Hlíðarveg: Lausar stööur: Fjórar stöður starfsmanna 65% e. hádegi frá ágúst og sept. Staöa forstööumanns er laus nú þegar. Laun skv. 19. Ifl. BSRB. Leikskólinn við Eyrargötu: Þrjár stööur fóstra eöa þroskaþjálfa viö nýtt dagheimili og leikskóla viö Eyrargötu frá 1. ágúst nk. Einnig störf aðstoðarmanna viö umönnun barna og störf viö matseld. Leikskólinn í Hnífsdal: Staöa forstööumanns frá 1. ágúst. Laun skv. 19. Ifl. BSRB. Upplýsingar um stööur þessar veitir forstööumaöur í síma 94-3565 eöa undirritaöur í síma 94-3722. Umsóknarfrestur er til 27. júlí næstkomandi. Félagsmálastjórinn. Deildarstjóri fjárreiðudeildar Bæjarstjórn Garöarbæjar auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra fjárreiöudeildar. Starfssviö: aö annast daglega stjórnun fjár- reiöudeildar, þ.m.t. yfirstjórn, inn- og út- streymis fjármagns, annast gerö fjárstreym- isáætlunar. Umsækjandi skal vera viöskiptafræöingur, eöa hafa reynslu af störfum viö fjármál, áætl- unargerðir og fleira. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituöum fyrir 15. júlí nk. Bæjarstjórinn í Garöabæ. Aöstoðarfram- kvæmdastjóri Þjónustu- og framleiöslufyrirtæki meö 60 starfsmenn í þjónustu sinni óskar eftir aö ráöa aöstoöarframkvæmdastjóra. Starfssviö fyrir utan framkvæmd og stjórn viö hliö fram- kvæmdastjóra: Starfsmannahald, skipu- leggja, stjórna og yfirfara bókhald, kaup og uppsetning á nýjum tölvubúnaöi. Viö leitum aö duglegum og áhugasömum manni sem á gott meö aö umgangast og stjórna fólki. Stundvísi og reglusemi áskilin. Góö laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir meö kaupkröfum og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr.deild Mbl. merktar: „Aöstoöarfram- kvæmdastjóri — 3625“. Snyrtivöruverslun Óskum eftir aö ráöa sem fyrst snyrtifræðing eöa stúlku sem er vön afgreiöslu í snyrtivöruverslun. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu sendast augl.deild Mbl. merkt: „Snyrti- vöruverslun — 3630“. Ritarastörf Viö þurfum á næstunni aö ráöa í nokkrar rit- arastööur. Um er aö ræöa stööur sem allar krefjast góörar vélritunar- og íslenskukunn- áttu. Einnig þarf mála- og bókhaldskunnáttu í sumar þeirra. Umsóknareyöublöö fást hjá Starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar um störfin. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHALD Lindargötu 9A Verslunarstjóri Kaupfélag á Vestfjöröum óskar aö ráöa versl- unarstjóra sem fyrst. Æskilegt er að umsækj- andi hafi reynslu í verslunarstörfum. Gæti veriö gott fyrir hjón aö taka aö sór í samein- ingu. ibúö fyrir hendi. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Starfsmannastjóra er veitir upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur til 15. þessa mánaöar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Lindargötu9A Tæknifræðingur óskast til starfa á tæknideild bæjarskrifstofu Garöabæjar. Um er að ræöa starf viö eftirlit meö verklegum framkvæmd- um, nýbyggingum og fleira. Launakjör skv. samningi sveitarfélaga viö Tæknifræöinga- félag íslands. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræöing- urinn í Garöabæ í síma 42311. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituöum fyrir 15. júlí. Bæjarstjórinn i Garðabæ. Frá Menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður viö framhaldsskóla Umsóknarfrestur til 25. júlí. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti, kennarastaöa í matvælafræöi. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, kennarastööur í þýsku, stæröfræöi, félags- fræöi og raungreinum. Fjölbrautaskóli Suöurnesja, kennarastaða í tölvufræöi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráöuneytið, 5. júlí 1985. Afgreiðslustarf — bakarí — Óskum eftir aö ráöa stúlku til framtíöarstarfa. Upplýsingar á staönum f rá kl. 17-18 mánudag. Álfheimabakari, Hagamel67. Atvinna fyrir stóra sendibíla Okkur vantar ennþá nokkra stóra og góöa sendibíla. Bílarnir þurfa aö vera meö stórum hliðarhurðum og vörulyftu. Uppl. á skrifstofu Nýju sendibílastöövarinnar næstu daga. © Ríkisútvarpið — hljóðvarp auglýsir eftir umsóknum um væntanlegar af- leysingar í þularstörfum í vetur. Lögö er áhersia á aö sem flestir sem telja sig hafa góöan framburö og góöa almenna menntun komi til raddkönnunar sem fer fram hjá Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, dagana 9. og 10. júlí nk. Tímapantanir í síma 22260. Markaðsmál og vöruþróun í fiskiðn- aði Starfstilboð óskast fyrir mann meö: — 2 áfanga frá fiskvinnsluskólanum, fiskiön- aöar- og fisktæknanám — 2 námskeið frá SFÍ (markaössetning og sölumál) — 2 ár frá HÍ (félagsvísindadeild) — tvenns konar reynslu í því sem máli skipt- ir (markaðssetningu og þjónustustarf- semi) Ahugasamir sendi inn tilboö á augl.deild Mbl. Merkt: „Fiskur og framtíö — 3631“. 1. flokks ritari með bókhaldsþekkingu Óskum eftir aö ráöa nú þegar ritara meö bók- haldsþekkingu fyrir innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Um er aö ræöa framtíöarstarf og eru góö laun í boöi fyrir hæfan starfsmann. Skilyröi er aö viðkomandi sé leikinn í vélritun, hafi góöa kunnáttu í ensku og einu noröur- landamáli og reynslu í almennum skrifstofu- störfum. Allt bókhald er fært í tölvu og þarf starfsmað- urinn því, auk þess að vera vanur bókhaldi, aö hafa reynslu af tölvunotkun. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9-15. Skólavördustig 1 a - 101 Reykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.