Morgunblaðið - 09.07.1985, Side 9

Morgunblaðið - 09.07.1985, Side 9
MÖRGUNBLAÐID, ÞRIÐJUbAQUR 9. JÚLÍ 1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ENSKU SKJALASKÁPARNIR E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SIMI 651000. lÉHtllMffilf skipif tll iiiíiaáannii Nú er bara að koma, skoða, já og kaupa og þá eru geymsluvandamálin úr sögunni. Ef að þú átt skjölin, þá eigum við skúffuna. GÍSLI J. JOHNSEN m TÓLVUBUNAÐUR SF - SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF SMIOJUVEGI 8 - P.O BOX 397 - 202 KÓPAVOGI - SlMI 73111 Allt skólakerfið verði bónuskerfi itV Óhœft yfirvald víki Tjarnarskóli Um fátt er meira rætt þessa dagana en stofnun nýs einkaskóla, Tjarnarskóla. Þaö sætir furöu hve hart vinstrí menn hafa brugöist viö í andstööu sinni viö skólann. Hins vegar veröur málflutningur þeirra ekki tii framdráttar þeim skoðunum er þeir haida á loft. í Staksteinum í dag er fjallaö í nokkrum oröum um þær umræður sem fram hafa fariö. Morgunblaðiö hefur fagnaö stofnun skólans, sem er merkt framtak, sem kemur nemendum til góöa. Einkaskólar auka fjölbreytni í skólakerfinu og veita ríkinu aðhald í menntamál- um, sem því miður hefur ekki veriö fyrir hendi. Um fátt er meira nett en stofnun nýs skóla, Tjamar skóla. Vinstrimenn, sem talió hafa skólamál sfn einkamál, hafa reynt að gera skólann tortryggi- legan og tilgang stofnenda hans annarlegan. Með sleggjudómum og staóleys- um er reynt aö þyrla upp moktviðri, sem kemur eng- um til góóa, síst nemend- um, sem allir virðast bera fyrir brjósti. Fréttabréf stjórnarand- stöðunnar, Þjóðviljinn og Alþýðublaóió, eru fremst f flokki þeirra sem lagst hafa harkalega gegn stofn- un Tjarnarskóla. Undir sjónarmið þeirra tekur NT. f leiðaraopnu Þjóðviljans síðastliðinn laugardag seg- ir að stofnun Tjarnarskóla sýni öðru fremur dugleysi yfírvalda í menntamáhun á undanfomum árum. Þar hitti leiðarahöfundur óvart naglann á höfuðið. Frá 1956 og fram tU ársins 1983 voru ráðherrar menntamála úr röðum þeirra flokka sem bvað h*st hafa andmæh einka- skólanum, sem er eins og Þjóðviljinn segir dómur yf- ir skipan skólamála. Ragn- ar Amalds, fyrrverandi formaður Alþýðubanda- lagsins, var menntamála- ráðherra 1979 tU 1980 og fjármálaráðherra 1980 til 1983. Kennara- samtökin Forustumenn kennara, sem margir hverjir eru hallir undir forsjárhyggju vinstrimanna, hafa eins og við var að búast tekið ein- dregna afstöðu gegn Tjarn- arskóla. Hvað fyrir þeim vakir er ekki Ijóst og er vafasamt að rökstyðja and- stöðuna með því að benda á umhyggju fyrir hagsmun- um sinna umbjóðenda. Það má hins vegar leiða rök að því að Tjarnarskóli gefi kennunim vopn í hendumar í kjarabaráttu þeirra. Þaö hlýtur að vera fagn- aðarefni fyrir forustumenn kennara og kennarastétt- ina í heild að nú skuli koma aðUi inn á vinnu- markaðinn, sem býður betri laun en ríkið. Sam- keppni um vinnuafl befur ætíð verið launþegum til góða. Allt bendir því tU þess að einkaskólinn sé frekar kennurum tíl heUla, f viðleitni þeirra tU að fá kjör sín bætt, sem versn- uðu mjög f tíð Ragnars Arnalds sem fjármálaráð- herra. Einkaskóli Andstæðingar Tjamar- skóla hafa einkum haldið á loft þeirri röksemd að skól- inn muni innleióa misrétti í skólamálum og benda á skólagjöldin máli sínu tíl sönnunar. Þeir benda einn- ig á að með gjöldunum ætli forsvarsmenn Tjarnarskóla einungis að bjóða upp á þjónustu sem grunnskóla- lögin kveða á um, sem öðr- um skólum hefíir ekki ver- ið unnt vegna fjársveltis. Það má um það deila hvort grunnskólalögin eru raunsæ eða eklri. En þvi verður hins vegar ekki á móti mælt að pólítískur vUji hefur ekki verið fyrir hendi þegar ákvarðanir um fjárveitingar tíl skóla hafa verið teknar, um aó auka hhit menntakerfísins í út- gjöldum ríkisins. Hér verður ekki tekið undir það sjónarmið að með því að setja upp skóla- gjöld leiði Tjamarskóli tU misréttis. Þegar betur er að gáð er líklegra að allir eigi eftir að uppskera meira en eUa hefði orðið. Hitt er rétt að mismunun mun alltaf verða fyrir hendi — ekki eftir efna- hag, heldur vegna þess að einstaklingar em mismun- andi úr garði gerðir og eiga salrir búsetu ójafna mögu- leika. ÞjóðvUjinn hefur í umræðu um skólamál bent á ísaksskóla sem dæmi um nýjungar og bætta mennt- un. í þann skóla hafa ekki allir átt kost á að setjast, og i þvf felst auðvitað mis- munun. Ríkisrekinn einkaskóli Á fundi borgarstjómar síðastlióinn fímmtudag varð Tjarnarskóli tUefni mikilla umræðna og deUna. Þorbjöra Brodda- son, varaborgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins og að því er virðist helsti sér- fræðingur flokksins { skólamáhim, tók þar tU máls. Ef marka má um- mæli hans og þær meinlok- ur er fram komu í þeim er ekki að furða að Alþýðu- bandalaginu bafí ekki tek- ist betur til þegar það fór með völd i menntamála- ráðuneytinu. Þorbjöm sagðist ekki vera fylgjandi því að banna fólki að stofna skóla, hins vegar ætti það að greiða sjálft fyrir rekstur skólans, þar á meðal kennaralaun. Eins og lesendur vita raun ríkissjóður greiða laun fímm kennara við Tjarnar- skólann. í sömu andránni er þvi haldið fram að ann- að stuðli að ójafnrétti. „Meinloka" Þorbjamar er alvarleg, þó um það sé eklri efast að hún sé meðvituð. Hún þjónar ákveðnum pólitískum tilgangL Foreldrar þeirra barna sem kom tU með að sækja Tjamarskóla hafa þegar greitt fyrir laun kennara, eins og aðrir foreldrar, í formi skatta. Auðvitaó eiga nemendur Tjarnarskóla rétt á að fá greitt úr sam- eiginlegum sjóði lands- manna, rflrissjóði, sem for- eldrar þeirra eiga hhit að. Annað væri óréttlæti, nema ef viðkomandi fái greitt tíl baka frá ríkinu, þann hlut sem annars hefði gengið tfl ríkisskólanna. Hópferöabílar Allar stæröir hópferöabíla í lengri og skemmri feröir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716. Allar geröir. Tengiö aldrei stál-í-stál. SfiypflaEflgjytr Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.