Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 12

Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 12
JL2________________________ Ungt fólk við björgun sögulegra og fornra minja FÉLAGIÐ France/ Islande, sem er starfandi í París og bauðst í vor til að hafa milligöngu fyrir íslenska ungl- inga, sem áhuga hefðu á björgun sögulegra minja, fornleifafræði eða viðhaldi fornra staða, til að komast í það í Frakklandi í sumar, hefur beðið Morgunblaðið fyrir skilaboð um að enn séu til nokkur pláss á nokkrum stöðum. Hvetur það þá sem hyggjast nýta sér þetta um að skrifa án tafar til ('hantiers du Club Vieux Manoir, 10, rue de la Cossonnerie, 75001, Paris, en síminn er (1) 508 8040 í París. Enn er rúm við viðgerðir á borg- arveggjum frá 13. öld í Dinan í Bretagne í síðari hluta júlímánað- ar, við viðgerð á húsum fornrar tíg- ulsteinaverksmiðju í Indre í mið- hluta Frakklands, frá 15. júlí til 16. ágúst, í Hautes-Alpes við viðgerðir á borgarveggjum Briancon frá 17. öld eða viðgerð á kirkjunni frá 14. öld og það á tímabilinu 15. júli til 31. ágúst, í Oise norður af París við viðgerð á Royale du Moncel- klaustrinu frá 14. öld frá 15. júlí og út árið og loks i Dordogne í Suður- Frakklandi við viðgerð á miðalda- múrum Saint Amand de Coly frá 10. og 12. öld frá 15.-31. júlí. Skilyrði eru að vera 15 ára eða eldri og dvelja minnst hálfan mán- uð. Dvalar- og matarstyrkur er veittur að upphæð aöeins 40 frank- ar á dag og þátttakendur hafa með sér útilegubúnað, svo sem svefn- poka og mataráhöld. Auk þess þarf skriflegt leyfi foreldra fyrir þá sem yngri eru en 18 ára. Norsk áætlun gegn ÓT-veiki Osló, 5. júlí. AP. NORSKA stjórnin hefur samþykkt sérstaka áætlun um aðgerðir tií þess að berjast gegn og hindra útbreiðslu OT-veikinnar (ónæmistæringar) í Noregi. Áætlun þessi er byggð á til- lögum heilbrigðisráðuneytisins. Þar er gert ráð fyrir mikilli aukningu á blóðprufum, umfangsmeira eftirliti og meiri upplýsingum til almenn- ings. Stjórnin hefur samþykkt við- bótar fjárveitingu að fjárhæð 10 millj. n. kr. (47,6 miilj. ísl. kr.) í þessum tilgangi á þessu ári. Norska heilbrigðisráðuneytið hef- ur ennfremur farið fram á 16 millj. n. kr. fjárveitingu til þess að vinna gegn ÓT-veikinni á næsta ári. Til þessa er vitað um 6 ÓT tilfelli í Noregi og af þeim sjúku eru fjórir dánir. Ný hljómplata með Birgi Gunnlaugs- syni og félögum IIIJÓMSVEIT Birgis Gunnlaugs- sonar hefur sent frá sér sína fyrstu hljómplötu, sem ber heitið „Fjörkipp- ir“. Platan er gefin út í tilefni af tíu ára afmæli hljómsveitarinnar og túlkar hún spilamennsku sveitarinn- ar á þessu tímabili. Á plötunni eru tíu „eldhress og skemmtileg lög“, eins og segir í fréttatilkynningu frá hljómsveit- inni, flest með textum eftir Birgi Gunnlaugsson og tvö lög eru samin af tveimur meðlimum hljómsveit- arinnar, þeim Nikulás Róbertssyni og Gunnari Jónssyni, og mun plat- an flokkast undir „blandaða sam- kvæmisplötu". Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar skipa auk hljómsveitarstjór- ans, sem leikur á gítar og annast söng, þeir ólafur Garðarsson trommuleikari, Gunnar Bemburg bassaleikari og Nikulás Róbert- sson hljómborðsleikari og söngv- ari. Á plötunni koma fram, auk hijómsveitarmeðlima, þau Sigurð- ur Rúnar Jónsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Olöf Sessilia Óskarsdóttir, sem leika á hin ýmsu hljóðfæri. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1985 Uppl. í sömu símum utan skrifstofutíma. 30 ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Vefnaðarvöruv. óskast Höfum fjársterkan kaupanda að vefnaöarvöruverslun á góöum staö eöa húsnæði sem hentar fyrir vefnaöarvöruverslun. 3ja herb. m. bílsk. 3ja herb. ca. 90 fm falleg risíb. (lítiö undir súö) viö Baröavog. Sérhiti. Yfirbyggðar svalir. Stór bílsk. Einkasala. Vesturbær — 4ra 4ra herb. ca. 95 fm falleg mjög lítið niöurgrafin kjallaraíb. v. Nesveg. Sérinng., sérhiti. Vesturbær — 4ra 4ra herb. mjög falleg og rúmg. íb. á 1. hæð í nýlegu húsi v. Holtsgötu. Suðursv. Laus strax. Einkasala. Frakkastígur — 4ra 4ra herb. mjög falleg ib. á tveim hæöum í nýju húsi. Suöursv. Bílgeymsla. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í gamla bæn- um möguleg. Einkasala. Ljósheimar — 4ra 4ra herb. ca. 100 íb. á 4. hæö i lyftuhúsi. Einkasala. Baldursgata — 4ra 4ra herb. ca. 110 fm falleg ib. á 1. hæð í steinh. Tvær stofur, tvö svefnherb., sérhiti, sérinng. Laus strax. Lítió hús - byggingarr. 2ja herb. snyrtil. járnvariö timb- urh. v. Sogaveg. Mögul. er að byggja á lóðinni parh. eöa stórt einbýlishús. Raóhús 4ra-5 herb. fallegt raöh. á tveim hæöum viö Réttarholtsveg. Verð ca. 2,2 millj. Einkasala. Sérhæó — Hafnarf. 6 herb. ca. 130 fm glæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi viö Slétta- hraun. 4 svefnherb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sérhiti, sér- inng. 32 fm bílskúr fylgir. Mögul. á skiptum á góöu raöhúsi. Raðhús Skerjafirói Mjög fallegt og vandaö 160 fm raðh. ásamt bílsk. á fallegum útsýnisstaö viö Einarsnes. Teikn. af ca. 20 fm garöstofu fylgir. Versl.- eóa skrifst.húsn. Ca. 100 fm gott húsn. á 1. hæö í steinh. við Bergstaöastræti. Sumarbúst. Skorradal 25 fm fallegur sumarbústaöur ásamt sérhúsi m. geymslu og snyrtingu. Bústaöurinn stendur viö vatniö. Hús — Stokkseyri Skemmtil. nýuppgert timburh. Húsiö er kj., hæö og ris. Tveir ha. lands fylgja. Kjörbúó — Ólafsvík Kjörbúö í fullum rekstri i Ólafs- vík. Mjög góöur tækjabúnaöur. Leigusamn. um húsnæöi sem er 370 fm auk íbúöar getur fylgt. Agnar Gústafsson I S Eiríksgötu 4. * Málflutnings- og fasteignastofa [7E FASTEIGNA LlUholun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALErTISBRAUT 58-60 SÍMAR 353004 35301 2ja-3ja herb. Álftamýri 2ja herb. ca. 50 fm. Verö 1,6 millj. Þverbrekka Kóp. Góö 2ja herb. íb. ca. 50 fm á 7. hæð. Verö 1,7 millj. Háaleitisbraut Góö 2ja herb. endaib. Verð 1,7 millj. Laufásvegur Góö 2ja herb. íb. ca. 55 fm. Verð 1,3 millj. Langholtsvegur Góö 3ja herb. íb. á jaröhæö ca. 85 fm. Laus fljótlega. Krummahólar Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Bílskýli. Verö 1950 þús. Hrafnhólar Góð 3ja herb. íb. á 5. hæð ca. 85 fm. Verö 1750 þús. Boóagrandi Góö 3ja herb. íb. ca. 85 fm á 2. hæö. Valshólar 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Þvottahús innaf eldh. Bílsk.réttur. Skipholt Glæsileg 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Laus strax. Kvísthagí 3ja herb. risíb. ca. 65 fm. Verð 1650 þús. 4ra herb. Kóngsbakki Góö 4ra herb. íb. á 2. hæö ca. 110 fm. Verð 2,2 millj. Kleppsvegur Glæsileg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca. 120 fm auk 28 fm einstaklingsíb. í kj. Kjarrhólmi Kóp. 4ra herb. ib. á 3. hæö. Búr innaf eldh. Sérþvottahús. Krummahólar 4ra herb. íb. ca. 100 fm. Þvotta- húsinnafeldh. Góöur bílsk. Verö 2,3 millj. Álfaskeið Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. ca. 117 fm. Þvottah. innaf eldh. Bílsk.plata. Verö 2600 þús. Sérhæöir Reynimelur Góö 3ja herb. sérhæö. Nýstand- sett. Verö 2,6 millj. Vallarbraut Góö 5 herb. sérhæð ca. 110 fm. Bílsk.plata. Verð 2,7 millj. Kambsvegur Ný 140 fm sérh. Góöar innr. Laus fljótl. Verö 3,5 millj. Skoóum og verómetum samdægurs Agnar Otafaaon, Amir Siguróuon, 35300 — 35301 35522 EIKJUVOGUR Einbýlishús -t- bílskúr Sérlega fallegt eldra einbýlishús á einni og hálfri hæö, alls ca. 160 fm fyrir utan frístandandi bílskúr. Stór ræktaöur garður. VAGN JÓNSSONIB FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SÍMI 84433 UOGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON Selvogsgrunn. Vandaö parh., kj. og tvær hæöir ásamt bílsk. V. 5,5 millj. Seltjarnarnes. Höfum til sölu tvær íb. í þríb. Þ.e. 4ra-5 herb. sérhæö (1. hæö) ásamt bílsk. Einnig rúmg. 2ja herb. kj.íb. Sór- inng. og sérhiti í báöar íb. Mögul. skipti. Grjótaþorp. Gott eldra elnbýl- ish. Aö hluta endurn. Kj., hæö og ris. V. 2,6 millj. Bjarnarsfígur. Lítiö og fallegt einb. ca. 50 fm á rólegum staö. Verö 1500 þús. Sæbólsbraut. Fokh. 250 fm raöh. Til afh. strax. Innb. bílsk. V. 2,6 millj. Hringbraut Hf. Efri hæð í fjór- býli. Innb. bílsk. V. 2,6 millj. Hjaröarhagi. 4ra herb. kj.íb. Sérinng. Sérhiti. V. 2 millj. Hjallabraut Hf. Mjög góö 3ja herb. íb. á efstu hæö. Frábært úts. V. 2 millj. Rauöalækur. Góö 4ra herb. jaröh. í f jórb. Sérhiti. Laus strax. Boóagrandi. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Bein sala. Verö 2,1 millj. Jörfabakki. 2ja herb. íb. á 2. hæö. V. 1500 þús. Söluturn. Á mjög góöum staö nálægt miöbæ Reykjavíkur. Uppl. á skrifst. Viö seljum nýtt húsnæöi fyrir einstaklinga og eftirtalda byggingaraðila: Byggóarás sf. Suðurgata 7. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir auk verslunar- og atvinnuhúsnæöis. Framnesvegur 25. 2ja og 3ja herb. íbúöir. Kópavogur. 117 fm sérhæö. Rauðás. 2ja herb. íb. Byggingar og ráógjöf Skólavöröustígur. Verslunar- húsn. 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir. Víöihlió. Fokhelt 210 fm enda- raðh. Ártúnsholt. 170 fm einb. á einni hæð. Steintak hf. Hringbraut. 2ja og 3ja herb. ibúöir. Atvinnuhúsnæöi. Bíldshöföi. Skrifstofuhúsnæöi. Byggingafélagiö hf. i miöbæ Garöabæjar. Atvinnu- húsnæöi. 2ja og 3ja-4ra herb. ibúöir. Ýmsir einkaaðilar Þjórsórgata. Tvær sérhæöir. Reynimelur. Sérhæöir og 3ja herb. íbúöir. Laugarnesvegur. 3ja herb. ibúö. Noróurstígur. Einstaklings- íbúöir. # SÍÐUMÚLA 17 Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Ákv. í sölu m.a.: 2ja herb,- Garóabær Um 63 fm nýleg íb. á 2. hæö viö Lyngmóa. Björt og skemmtileg eign. Laus fljótlega. Vesturbær 2ja herb. Um 65 fm íb. á 2. hæö. íb. í mjög góöu ástandi. Laus fljótlega Kópavogur - 4ra Um 100 fm vönduð íbúö í háhýsi. Miklar svalir, víö- sýnt útsýni. Austurbær Lúxus sérh. Um 150 fm sérhæö í fjór- býli á Teigunum. Eignin öll endurn. og nýstandsett utan sem innan. Allt sér. Eignin veöbandalaus. Laus nú þegar. Teigar - sérhæó Um 117 fm neöri hæð i þríbýli í Teigahverfi. Bíl- skúr. Allt sér. Laus fljót- lega. Garóabær - Flatir Um 170 fm sérlega vandað einb. á Flötunum. Um 50 fm bilsk. fylgir. Skipti möguleg á minni eign. Vesturbær Skrifst./verslunarh. Um 100 fm húsnæði á jaröh. í gamla vestur- bænum. Hentugt sem verslunar- eöa skrifstofu- húsnæöi. Laust samkomu- lag. Vantar - Vantar Einbýli Höfum fjársterkan og traustan kaupanda á góöu einb.husi eöa raöhúsi á Reykjavíkursvæöi. Foee- vogshverfi æskilegt. Jón Arason lOgmaóur, máltlutnings- og tasteignasala. Sölumann: Lúóvík Ólafsaon og Margrát Jónadóttir. Þú svalar lestrarþörf dagsias á cvkim Mnpraivi’ X \ 26933 íbúð er öryggi 26933 Yfir 16 ára örugg þjónusta Byggingameistarar! Lód í austurborginni. lóö undir ca. 3000 fm verslunar og skrifstofuhúsnæði í austurborginni. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lóð ffyrír 11 íbúða blokk í vesturbæ. Teikningar samþykktar og framkvæmdir geta hafist nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. mSrCadurinn Hafnarstrati 20. sími 2S933 (Nýja húsinu viO Lakjsrtorg) Grétar Haraldseon hrl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.