Morgunblaðið - 09.07.1985, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLl 1985
15
Nf 50 metra brú
yfir Bjarnardalsá
Hömnim, Reykboltsdal, 5. júlí.
ÞESSI gamla brú á Bjarnardalsá sögn Einars Hafliðasonar hjá brú-
á leiðinni yfir Bröttubrekku í ardeild Vegagerðarinnar. Verður
Norðurárdal hverfur brátt, þegar nýja brúin rétt neðan við þá
ný 50 metra brú verður byggð í gömlu. Aðeins tveggja tonna
haust. Verður það stálbitabrú í heildarþungi er leyfður yfir brúna,
þremur höfum með steyptu gólfi. og sagði Einar, að þeir hefðu vilj-
Undir brúnni verða tæplega 20 að loka henni fyrir löngu síðan.
metra stálsúiur niður í gilið, að — pþ
Harkaleg
útafkeyrsla
í Hvalfirði
um helgina
ÞRJÍI ungmenni, tveir piltar og
stúlka, slösuðust talsvert þegar bif-
reið þeirra fór út af veginum og kast-
aðist niður í sjó við Hlaðhamar í
Hvalfirði um kl. 2:30 aðfaranótt
laugardagsins.
Skv. upplýsingum rannsóknar-
lögreglunnar í Hafnarfirði mun
ökumaður bifreiðarinnar hafa
misst stjórn á henni í beygju, lík-
lega vegna of hraðs aksturs. Kast-
aðist bíllinn niður í stórgrýtisurð
og allt út í sjó. Á leiðinni kastaðist
stúlkan út úr bílnum en piltarnir
tveir fylgdu bílnum í loftköstun-
um og urðu að vaða í land.
Bíllinn, sem er af gerðinni Da-
ihatsu, er gjörónýtur og má telja
mestu mildi, að þau þrjú skuli
hafa sloppið lifandi. Annar pilt-
anna er nefbrotinn, hinn viðbeins-
brotinn, og talið var að stúlkan
væri mjaðmagrindarbrotin. Ekk-
ert þeirra var grunað um ölvun.
pforigOTttMaftifo
Áskriftarsiminn er 83033
Compi Camp
tjaldvagnar. 3 stæröir
Getum nú boðiö allar 3 stæröirnar aftur.
Hagstætt verö. Úrval fylgihluta.
Góöir greiösluskilmálar. Til afgreiöslu strax.
Benco
Bolholti 4, Reykjavík
sími 91-21945/84077.
Deceptions er einn besti mynda-
flokkur sem komiö hefur út hér á landi, enda
fara úrvalsleikarar meö aöalhlutverkin. Step-
hanie Powers (Mistral’s Daughter, Hart á móti
höröu) leikur tvíburasysturnar Stephanie og
Sabrinu af stakri snilld. Barry Botswick (A
Woman of Substance, Summer Girl) leikur
eiginmann Stephanie, Gina Lollobrigida
ieikur Alessöndru prinsessu og Brenda
Vaccaro leikur hina slóttugu vinkonu
Stephanie.
Stephanie og Sabrina eru eineggja tví-
burasystur. Þær ákveöa aö skipta um
hlutverk í eina viku. Þær eru svo líkar
aö engan grunar neitt. En þrátt fyrir aö
þetta sé aðeins saklaus leikur í fyrstu,
gerast óvænt atvik sem valda því aö
systurnar eiga erfitt meö aö snúa aft-
ur til fyrra lífs þegar vikan er liöin. Er
vafamál hvort Stephanie getur
nokkru sinni snúiö til baka til eig-
inmanns síns og barna, eöa hvort
Sabrina fær nokkru sinni aö
handleika demanta sína á nýjan
leik. Reyndar æxlast málin
þannig aö systurnar eru báöar í
bráöri lífshættu.
Byggt á samnefndri metsölu
bók eftir Judith Michael.
Deceptions er á
tveimur spólum
íslenskur texti
Einkaréttur á íslandi
Einkarettur
. á íslandi:
Seinni hluti
' ji wants to live
woman’s life.
§ best selliiig novel by
Jith Michael.
Dreifing
sUifMrhf