Morgunblaðið - 09.07.1985, Side 35

Morgunblaðið - 09.07.1985, Side 35
MORGUNBLAPIÐ, ÞRIDJUDAGUR 9. JÚLÍ1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matvælafyrirtæki Óskum eftir duglegum og hressum starfs- krafti viö pökkun og fleira hjá matvælafyrir- tæki. Mikil vinna framundan. Góö laun í boöi fyrir gott fólk. Upplýsingar hjá: Islenskt franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Námstjórastööur Menntamálaráðuneytið auglýsir eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: Staöa námstjóra í heimilisfræði. Staöa námstjóra í stærófrœói. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla á viökomandi sviöum. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Kennarar 2-3 kennara vantar aö grunnskóla Fáskrúös- fjaröar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: 1. Eðlisfræöi. 2. Stæröfræöi. 3. Handmennt pilta. 4. Myndmennt. 5. Tónmennt og fleira. Ennfremur kennsla yngri bekkja- deilda. Nýtt skólahús, gott ódýrt húsnæöi rétt viö skólann. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5159. óskar eftir aö ráöa fólk til eftirtalinna starfa: 1. Innheimtustjóra. 2. Bókara. 3. Skrifstofumann. Æskilegt er aö umsækjendur hafi hlotið menntun í verslunarfræöum og, eöa hafi staö- góöa bókhaldsþekkingu. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilaö á skrifstofu Siglufjaröarbæjar eigi síðar en 25. júlí 1985. Nánari upplýsingar gefur undrritaöur eöa bæjarritari. Siglufiröi 3. júlí 1985. Bæjarstjóri. Garðabær Deildarstjóri fjárreiðudeildar Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir laust umsóknar starf deildarstjóra f járreiöudeildar. Starfssviö: aö annast daglega stjórnun fjár- reiöudeildar, þ.m.t. yfirstjórn inn- og út- streymis fjármagns, annast gerö fjárstreym- isáætlunar. Umsækjandi skal vera viöskiptafræöingur, eöa hafa reynslu af störfum viö fjármál, áætl- unargerðir og fleira. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar undirrituöum fyrir 15. júlí nk. Bæjarstjórinn i Garöabæ. Þórshöfn Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Kennarastöður Kennara vantar í IV2 stööu viö Grunnskóla Bæjarhrepps, Boröeyri, Hrútafiröi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 95 1126 og formaður skólanefndar í síma 95 1117. Hreinlætis- og þjónustufyrirtæki sem jafnframt rekur innflutning á vörum sem þjónar okkur og viöskiptaaöilum okkar, óskar eftir aö ráöa duglegan hugmyndaríkan starfs- mann sem getur stjórnaö á öllum vígstöövum okkar. Björt framtíö fyrir réttan mann. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Stjórn — 8903“ fyrir kl. 15.00 e.h. 12. júlí. Offsetljósmyndari skeytingamaður Óskum aö ráöa offsetljósmyndara/skeytinga- mann tii aö annast filmugerö okkar. í starfinu felst almenn filmugerö, rekstur filmudeildar, umsjón meö prentun, samvinna viö auglýs- ingateiknara og textamenn o.fl. Viö leitum aö ungum, röskum starfsmanni sem á auövelt með aö umgangast fólk. Viðkomandi þarf að geta hafiö störf í byrjun ágúst. AUGLYSINGAÞJONUSTAN HF. Skúlatúni 4 -105 Reykjavik Simi 22900 skýmr SKYRSLUVELAR RIKISINS 0G REYKJAVIKURBORGAR Laust er til umsóknar starf í þjónustumiöstöö SKÝRR. Þjónustumiðstöð Þjónustumiðstööinni er ætlaö aö vera alhliða hjálpardeild fyrir viöskiptamenn SKÝRR. Notendum sívinnslunets SKÝRR er ætlaö aö leita til þjónustumiðstöövarinnar til þess aö fá aðstoö viö úrlausn vandamála er tengjast skjávinnslu. Til þjónustumiöstöövarinnar munu einnig leita notendur runuvinnslu meö fyrirspurnir um keyrslur og kerfi. í starfinu felst þvi aö leiöbeina viöskiptamönn- um SKÝRR og leysa minniháttar vandamál viö tölvuvinnslu. Menntun/reynsla Krafist er staögóörar almennrar menntunar og nokkurrar þekkingar og reynslu af tölvu- vinnslu. Umsóknir Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal skila til SKÝRR fyrir 10. júlí næstkomandi ásamt afriti prófskírteina. Umsóknareyöublöö fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Viðar Ágústsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut9. Atvinna óskast Laghentur maöur óskar eftir vellaunuöu starfi. Er tæknimenntaöur og vanur sölumennsku. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Gott starf — 3632“. Atvinna óskast Óskar eftir kvöld-, nætur- eöa helgarvinnu. Hef bíl og bý í Reykjavík. Upplýsingar í síma 38521 milli kl. 18.00 og 21.00. Kennara vantar að grunnskólanum Laugalandi, Holtum. Æskilegar kennslugreinar eölisfræöi og líf- fræöi auk almennra greina. Frekari uppl. veitir undirritaöur í síma 99-5551. Fyrir hönd skóla- nefndar. Hjalti Sigurjónsson, Raftholti, Holtahreppi, Rang. ísal FJÓRDUNGSSJÚKRAHUSIÐ A AKUREVRI óskast í hálft starf á Lyflækningadeild FSA. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta nauösyn- leg, einnig staögóö þekking á ensku og norö- urlandamálum. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun og/ eöa starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur læknafulltrúi í síma 96-22100 (226) f.h. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 1985. Fjórðungssjúkrahúsiö á Akureyri. Atvinna fyrir stóra sendibíla Okkur vantar ennþá nokkra stóra og góöa sendibíla. Bílarnir þurfa aö vera meö stórum hliðarhuröum og vörulyftu. Uppl. á skrifstofu Nýju sendibílastöövarinnar næstu daga. Laus staða — Yfirverkstjóri — Egilsstaöahreppur auglýsir lausa stööu yfir- verkstjóra hreppsins frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur er til 26. júlí og skulu um- sóknir ásamt upplýsingum um starfsmenntun og fyrri störf berast til sveitarstjóra, sem veitir allar nánari upplýsingar, ásamt bæjartækni- fræöingi í síma 1166 og á skrifstofu Egils- staðahrepps. Sveitarstjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.