Morgunblaðið - 09.07.1985, Síða 38
38
MORGUNELAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLl 1985
Lítla kraftakerlíngín
Rowenta RU 11.1
Ryksugan, sem drekkur vatn,
eins og að drekka vatn, ef því
er að skipta.
Létt og meðfærileg 19 lítra ryk-
og vatnssuga til heimilísnota á
hreint ótrúlegu verði j
Rowenla
Vdrumarkaöurinn hf.
Ármúla 1a, S: 91-686117
IVORULOFTINU SIGTUNI3
Kvendeild
Jogging peysur frá 450.-
Blússur frá 299.-
Kvenskór frá 99.-
Bolir frá 232.-
Buxnadragtir, regnhattar
á 129.-
Kvartbuxur í mörgum lit-
um frá 99.-
Góöar köflóttar skyrtur og
mussur í tískulitum.
Herradeild
Herraföt frá 3589.
Herrablússur frá 995.-
Stakir jakkar frá 940.-
Sokkar 85.-
Jogging peysur frá 450.-
Herraskór frá 695.-
Herrabolir 232.-
Herrablússur frá Hummel
frá 725.-
Sportlegir bolir frá 225.-
Á barniö í
sveitina
Sokkar frá 25.-
Bolir frá 90.-
Gallabuxur frá 195.-
Flauelsbuxur frá 300,-
Peysur frá 195.-
Jogging peysur frá 299.-
Ungbarnanáttföt frá
Hummel frá 299.-
iþróttagallar á unglinga og
fulloröna í miklu úrvali.
Fallegar kvart-smekkbux-
ur á börn frá 298.-
Vorum aö taka upp
telpnaskó, litir: hvítir og
rauðir.
Hummel jogging-gall-
ar í miklu úrvali.
Opnunartími:
Mánud.—miðvikud. kl.
10—18.00
ffimmtudaga — fföstudaga kl.
10—20.00
laugardaga kl. 10—14.0C
Heitt kí
Erum alltaf að taka upp
nýjar vörur.
Vöruloftið
Sigtúni 3,
sími 83075
0
„Hélt að
þarna væri
kominn
landflótta
rússneskur
greifi
Þá er komið fram í lok júní-
mánaðar, búið að halda þjóðhá-
tíð með glensi og gríni og hæfi-
legum skammti af hátíðleika í
miðborginni og í Laugardalshöll
og sumarleyfi hafin hjá borgar-
búum. Ber nú allnokkuð á ferða-
mönnum í borginni, erlendum
sem innlendum, og verslanir sem
sérstaklega stíla inná viðskipti
við ferðamenn mega búast við
blómlegum viðskiptum! í sumar-
leyfum er annatími á ferða-
skrifstofum og hjá flugfélögum,
það eru margir sem nota tæki-
færið og bregða sér til útlanda
eða í skoðunarferðir um landið.
Þeir eru líka til sem kjósa að
dveija í kyrrð og ró í sumarbú-
stað, fjarri heimsins glaumi,
hávaðanum, stressinu og spenn-
unni sem einkennir oft líf manna
nú á dögum. Sumarbústaöaeig-
endur og gestir þeirra hlúa að
sínum reitum, huga að gróðri,
útbúa steikina á veröndinni með
nýtísku eldunartækjum, þegar
sólin er allt í kring og fuglasöng-
ur í fjarska. Reykvíkingar taka
nú til hendinni, huga að húsa-
görðum, snyrta lóðir sínar og
umhverfi húsa og gróðurilmur-
inn er allstaðar nálægur og það
er hann svo sannarlega í Hlíðun-
um. Kvenréttindadaginn 19. júní
síðastliðinn bankaði ég uppá hjá
kunningja í Reykjahlíð fyrir of-
an Miklubrautina, klukkan átta
stundvíslega, um það leyti sem
fréttir voru að hefjast í sjón-
varpi. Við götuna og þar í
grennd er óvenju gróðursælt
þessa dagana, hæstu tré nema
við húsþök, þriggja til fjögurra
hæða húsa. Sumstaðar var verið
að laga til í kringum gróðurinn,
vökva og bera áburð að kjarri,
blómum og hrislum. Kunningi
minn, miðaldra maður, próf-
arkalesari og handritasérfræð-
ingur hjá voldugri útgáfu hér í
borginni, var þó í allt öðrum
hugleiðingum, hann var að und-
Háreks-
staðaætt
heldur
ættarmót
Vopnafírói, 23. júní.
HELGINA 22. og 23. júní var haldið
í Torfastöðum í Vopnafirði ættarmót
afkomcnda Stefíns Alexandersson-
ar frá Háreksstöðum í Jökuldals-
heiði. Á mótið kom hátt á þriðja
hundrað manns og dvalið var á
Torfastöðum.
Sagt var frá Stefáni Alexand-
erssyni og konu hans, Antoníu
Antoníusdóttur, búskaparsaga
þeirra rakin og sagt frá þeirra
tíma tiðaranda. Síðan var kynning
á börnum þeirra hjóna en þau
urðu alls 10 talsins og saman-
komnir voru 4 ættliðir. Á laugar-
dagskvöld var síðan kvöldverður í
Miklagarði og á eftir skemmtiat-
riði, söngur og dans. Mótinu lauk
svo á sunnudag. Meðfylgjandi
myndir tók fréttaritari meðan á
mótinu stóð. önnur myndin er af
núlifandi börnum Stefáns og mök-
um þeirra barna sem látin eru.
— Björn