Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ,' FIMMTUDAGUR 25. JtlLl 1985 25 Útigrill úr potti SERVER5LUN--MEÐ GJAFAVORUR Hafnarstræti 11, Reykjavík, sími 13469. Svipmyndir frá Biel Db8+ — Kf3, 120. Df8+ - Ke4, 121. De7+ — Kf4, 122. Df8+ — Kg4, 123. Dc8+ — Kh4, 124. DH8+ — Kg3, 125. Db8+ — Kf3, 126. Df8+ - Ke2, 127. Dfl!+ — Kxfl. Nú drap Ljubojevié drottn- inguna án þess að sýna nokkur svipbrigði og ýtti á klukkuna. Margeir hugsaði sig um nokkra stund en gekk síðan að skák- stjóranum og sagði: „Ég á engan löglegan leik." Ljúbó stóð þá upp og sagði jafntefli og þeir tókust í hendur. í 15. umferð náði Margeir betra tafli gegn Sokolov, og hefði getað tryggt sér varanlega yfir- burði. Hann missti af þeirri leið og Sovétmaðurinn náði mótspili sem dugði honum til jafnteflis. Hvítt: Margeir Pétursson. Svart: Andrei Sokolov. Drottningarindver.sk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6, 4. g3 — Ba6, 5. b3 — Bb4+, 6. Bd2 — Be7, 7. Rc3 — d5, 8. cxd5 - Rxd5, 9. Bg2 — 0-0, 10. 04) — Rd7, 11. Rxd5 — exd5, 12. Hcl — He8,13. Hc2 — c5,14. Be3 — Rf6. Sokolov teflir þetta afbrigði alltaf með svörtu. Hann endur- bætir hér taflmennskuna í 15. einvígisskákinni hjá Karpov og Kasparov, en þar varð framhald- ið 14. - Bb7, 15. Hel - a5, 16. Dcl - a4, 17. Hdl - axb3, 18. axb3 - Bf6, 19. Rel - h6, 20. Bf3 — De7, 21. Dd2 og hvítur hefur betri stöðu þótt skákinni lyki með jafntefli. 15. H^l — Hc8 Sokolov tapaði fyrir Gavrikov á skákþingi Sovétríkjanna eftir 15. — Re4, 16. dxcö — bxc5, 17. Rd2 — d4, 18. Bxd4 — cxd4, 19. Bxe4 - Hc8, 20. Bf5 - Hc3, 21. Hliðið að Ölpunum Zurich er stærsta borg í Sviss og hefur margt að bjóða ferðamönnum L* Verðfrákr. 16.771. Arnarflug flýgur vikulega til Zúrich í sumar. Nánari upplýsingar hjá ferða- skrifstofunum og á söluskrifstofu Arnarflugs. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477. Skák Bragi Kristjánsson Frá Bnga Kristjánssyni, frétta- ritara Mbl. í Biel. ÞEGAR þetta er skrifað hefur Margeir Pétursson hlotið 6 vinninga úr 15 skákum og er í 13.—14. sæti ásamt Quinteros. Hann hefur átt erfitt upp- dráttar, teflt erfiðar og langar skákir, þar á meðal tvær yfir 100 leiki. Nú í síðustu umferðum hefur þó rofað örlítið til, Margeiri tókst t.d. að halda mjög erfiðri biðskák gegn Ljubojevié. Bið- skákin var sennilega töpuð en jafnteflisleg leið Margeirs var mjög skemmtileg, byggðist upp á pattgildru. Margeir hafði hvítt og framhald- ið varð: 107. Dh8+ — Kg4, 108. Dg7 — Hd5, 109. Dxg6 — Hdl+, 110. Kh2 — Hfl, 111. Dg8 - Hxf2+, 112. Kgl — Hc2, 113. Dg7 - Hd2,114. Dg8 - Hg2, 115. Khl - Hc2,116. Dg7 - Hd2,117. Dg8 - e3, 118. Dc8+ — Kg3, 119. Rc4 - Bb4, 22. Hfl - g6,23. Bd3 - Bb7, 24. Hxc3 - Bxc3, 25. Dcl - Bb4, 26. Df4 - Bf8, 27. Hdl o.s.frv. 16. Dcl — Dd7, 17. dxc5 — bxc5, 18. Bxc5 — Bxc5, 19. Hxc5 — Hxc5, 20. Dxc5 — Bxe2, 21. Hcl - h6, 22. Rd4 — Bd3, 23. Rc6 — a6, 24. Rb4 — Be4. Margeir hefur náð yfirburða- stöðu, en nú missir hann af bestu leiðinni: 25. f3 — Bf5, 26. Bfl og peðið á a6 feliur án þess að svartur nái mótspili, t.d. 25. - Hd8,26. Bxa6 - d4,27. Rc6 - De6, 28. Dxf5 - De3+, 29. Kg2 - Ha8, 30. Re7+ - Dxe7, 31. Hc8+ — Hxc8, 32. Dxc8+ — Kg7, 33. Bd4+ — f6, 34. Dc4 o.s.frv. 25. Hdl? - Bxg2, 26. Kxg2 — Dg4, 27. Hd4 - De2, 28. Dc6 Margeir á varla um annað að velja, því að svartur hótar bæði 28. — Rg4 og 28. — Re4. 28. — He4. Auðvitað ekki 28. — Rg4, 29. Hxg4 — Dxg4, 30. Dxe8. 29. Dc8+ — Kh7, 30. Df5+ — Kg8, 31. Dc8+ — Kh7, 32. Df5+ og keppendur sömdu um jafn- tefli. Sokolov getur verið ánægð- ur með þessi úrslit því peð hans á a6 og d5 eru veik. Zúrich er tilvalinn staður tii að hefja ferðalag um Sviss. En auk þess að vera hliðið að Ölpunum og hinum fögru Qallahéruðum, er Zúrich stærsta borgin í Sviss og vel þess virði að heimsækja hana sérstaklega. Zúrich á sér langa sögu. Hún var rómyersk tollgæslustöð löngu fyrir Krists f burð og þar hefur verið byggð æ síðan. Þótt ekki sjáist nú mikil ummerki um rómverska tímabil- ið eru í borginni margar stór- brotnar byggingar frá miðöldum og í nágrenninu eru tignarlegir kastalar. Zúrich stendur við stærsta stöðuvatn sem er alger- lega innan landamæra Sviss og um það sigla kostuleg gömul hjólaskip með ferðamenn. í borginni er mikið af vönduðum verslunum, þar eru ekki færri en 1300 veitingahús og gisting er allt frá tjaldstæðum til lúxus- hótela. í Zúrich eru yfir 20 söfn af ýmsu tagi, 100 gallerí, tón- leikahöll, ópera og Qölmörg leikhús. Zúrich er því tilvalinn staður tjl að fá dálítinn forsmekk af svissneskri menninguáðuren haldið er af stað um fjallahéruð- in fögru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.