Morgunblaðið - 25.07.1985, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ,' FIMMTUDAGUR 25. JtlLl 1985
25
Útigrill
úr potti
SERVER5LUN--MEÐ GJAFAVORUR
Hafnarstræti 11, Reykjavík, sími 13469.
Svipmyndir frá Biel
Db8+ — Kf3, 120. Df8+ - Ke4,
121. De7+ — Kf4, 122. Df8+ —
Kg4, 123. Dc8+ — Kh4, 124.
DH8+ — Kg3, 125. Db8+ — Kf3,
126. Df8+ - Ke2, 127. Dfl!+ —
Kxfl. Nú drap Ljubojevié drottn-
inguna án þess að sýna nokkur
svipbrigði og ýtti á klukkuna.
Margeir hugsaði sig um nokkra
stund en gekk síðan að skák-
stjóranum og sagði: „Ég á engan
löglegan leik." Ljúbó stóð þá upp
og sagði jafntefli og þeir tókust í
hendur.
í 15. umferð náði Margeir
betra tafli gegn Sokolov, og hefði
getað tryggt sér varanlega yfir-
burði. Hann missti af þeirri leið
og Sovétmaðurinn náði mótspili
sem dugði honum til jafnteflis.
Hvítt: Margeir Pétursson.
Svart: Andrei Sokolov.
Drottningarindver.sk vörn.
1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 —
b6, 4. g3 — Ba6, 5. b3 — Bb4+, 6.
Bd2 — Be7, 7. Rc3 — d5, 8. cxd5
- Rxd5, 9. Bg2 — 0-0, 10. 04) —
Rd7, 11. Rxd5 — exd5, 12. Hcl —
He8,13. Hc2 — c5,14. Be3 — Rf6.
Sokolov teflir þetta afbrigði
alltaf með svörtu. Hann endur-
bætir hér taflmennskuna í 15.
einvígisskákinni hjá Karpov og
Kasparov, en þar varð framhald-
ið 14. - Bb7, 15. Hel - a5, 16.
Dcl - a4, 17. Hdl - axb3, 18.
axb3 - Bf6, 19. Rel - h6, 20.
Bf3 — De7, 21. Dd2 og hvítur
hefur betri stöðu þótt skákinni
lyki með jafntefli.
15. H^l — Hc8
Sokolov tapaði fyrir Gavrikov
á skákþingi Sovétríkjanna eftir
15. — Re4, 16. dxcö — bxc5, 17.
Rd2 — d4, 18. Bxd4 — cxd4, 19.
Bxe4 - Hc8, 20. Bf5 - Hc3, 21.
Hliðið að Ölpunum
Zurich er stærsta borg í Sviss og hefur margt að bjóða ferðamönnum
L*
Verðfrákr. 16.771.
Arnarflug flýgur
vikulega til Zúrich í sumar.
Nánari upplýsingar hjá ferða-
skrifstofunum og á söluskrifstofu
Arnarflugs.
ARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477.
Skák
Bragi Kristjánsson
Frá Bnga Kristjánssyni, frétta-
ritara Mbl. í Biel.
ÞEGAR þetta er skrifað
hefur Margeir Pétursson
hlotið 6 vinninga úr 15
skákum og er í 13.—14.
sæti ásamt Quinteros.
Hann hefur átt erfitt upp-
dráttar, teflt erfiðar og
langar skákir, þar á meðal
tvær yfir 100 leiki.
Nú í síðustu umferðum hefur
þó rofað örlítið til, Margeiri
tókst t.d. að halda mjög erfiðri
biðskák gegn Ljubojevié. Bið-
skákin var sennilega töpuð en
jafnteflisleg leið Margeirs var
mjög skemmtileg, byggðist upp á
pattgildru.
Margeir hafði hvítt og framhald-
ið varð: 107. Dh8+ — Kg4, 108.
Dg7 — Hd5, 109. Dxg6 — Hdl+,
110. Kh2 — Hfl, 111. Dg8 -
Hxf2+, 112. Kgl — Hc2, 113. Dg7
- Hd2,114. Dg8 - Hg2, 115. Khl
- Hc2,116. Dg7 - Hd2,117. Dg8
- e3, 118. Dc8+ — Kg3, 119.
Rc4 - Bb4, 22. Hfl - g6,23. Bd3
- Bb7, 24. Hxc3 - Bxc3, 25. Dcl
- Bb4, 26. Df4 - Bf8, 27. Hdl
o.s.frv.
16. Dcl — Dd7, 17. dxc5 — bxc5,
18. Bxc5 — Bxc5, 19. Hxc5 —
Hxc5, 20. Dxc5 — Bxe2, 21. Hcl
- h6, 22. Rd4 — Bd3, 23. Rc6 —
a6, 24. Rb4 — Be4.
Margeir hefur náð yfirburða-
stöðu, en nú missir hann af
bestu leiðinni: 25. f3 — Bf5, 26.
Bfl og peðið á a6 feliur án þess
að svartur nái mótspili, t.d. 25.
- Hd8,26. Bxa6 - d4,27. Rc6 -
De6, 28. Dxf5 - De3+, 29. Kg2 -
Ha8, 30. Re7+ - Dxe7, 31. Hc8+
— Hxc8, 32. Dxc8+ — Kg7, 33.
Bd4+ — f6, 34. Dc4 o.s.frv.
25. Hdl? - Bxg2, 26. Kxg2 —
Dg4, 27. Hd4 - De2, 28. Dc6
Margeir á varla um annað að
velja, því að svartur hótar bæði
28. — Rg4 og 28. — Re4.
28. — He4.
Auðvitað ekki 28. — Rg4, 29.
Hxg4 — Dxg4, 30. Dxe8.
29. Dc8+ — Kh7, 30. Df5+ —
Kg8, 31. Dc8+ — Kh7, 32. Df5+
og keppendur sömdu um jafn-
tefli. Sokolov getur verið ánægð-
ur með þessi úrslit því peð hans
á a6 og d5 eru veik.
Zúrich er tilvalinn staður tii að
hefja ferðalag um Sviss. En auk
þess að vera hliðið að Ölpunum
og hinum fögru Qallahéruðum,
er Zúrich stærsta borgin í Sviss
og vel þess virði að heimsækja
hana sérstaklega. Zúrich á sér
langa sögu. Hún var rómyersk
tollgæslustöð löngu fyrir Krists
f burð og þar hefur verið byggð
æ síðan. Þótt ekki sjáist nú mikil
ummerki um rómverska tímabil-
ið eru í borginni margar stór-
brotnar byggingar frá miðöldum
og í nágrenninu eru tignarlegir
kastalar. Zúrich stendur við
stærsta stöðuvatn sem er alger-
lega innan landamæra Sviss og
um það sigla kostuleg gömul
hjólaskip með ferðamenn. í
borginni er mikið af vönduðum
verslunum, þar eru ekki færri en
1300 veitingahús og gisting er
allt frá tjaldstæðum til lúxus-
hótela. í Zúrich eru yfir 20 söfn
af ýmsu tagi, 100 gallerí, tón-
leikahöll, ópera og Qölmörg
leikhús. Zúrich er því tilvalinn
staður tjl að fá dálítinn forsmekk
af svissneskri menninguáðuren
haldið er af stað um fjallahéruð-
in fögru.