Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGtJST 1985 44 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ungur maöur nýkominn úr tölvuforritunarnámi í Danmörku óskar eftir starfi. Tilboö óskast send augl.deild Mbl. merkt: „Tölvuforritun — 8969“. Veitingastörf Hressingarskálinn hf. óskar eftir aö ráöa starfsfólk til almennra veitingastarfa. Lyst- hafendur þurfa aö geta hafiö störf sem allra fyrst. Upplýsingar á skrifstofu. Hressingarskálinn. Tískuverslun Leitum eftir líflegu starfsfólki til afgreiöslu í verslunum okkar á Laugavegi 12 og nýrri verslun í Garðabæ. Viökomandi þarf aö hafa góöa framkomu og vera reglusamur og áhugasamur um tískufatnaö. Uppl. í versluninni á mánudag eftir kl. 16.00. Uiktoria Laugavegi 12 Reykjavik - Simi 14160 Sölumaður — prósentur Óskum eftir aö ráða ungan og frískan sölu- mann í skammtímaverkefni. Hlutastarf kemur til greina. Góöir tekjumöguleikar fyrir dugleg- an aöila. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Frísk- leiki — 8531“. Mosfellssveit at- vinna Starfskrafta vantar til afgreiöslu og pökkunar- starfa hálfan daginn bæöi fyrir og eftir hádegi. Þarf aö geta byrjað strax. Einnig vantar aö- stoöarmann viö bakstur. Upplýsingar á staönum fyrir hádegi. Mosfellsbakari. Atvinna/matvæla- iönaður Óskum aö ráöa starfsfólk i snyrtingu og pökkun. í boöi er: • Starf í undirstöðuatvinnugrein landsmanna. • Dvöl á Höfn, snyrtilegum bæ í fögru umhverfi. • Vistlegur vinnustaður. • Afkastahvetjandi launakerfi. • Nýlegar verbúöir. • Gott mötuneyti. Upplýsingar veittar í símum 97 - 8200 og 97 - 8116. Fiskiöjuver KASK, Hornafiröi. Óskum eftir að ráða Starfsfólk óskast í eldhús og afgreiðslu. Stundvísi og reglusemi áskilin. Framtíöar-- störf. Á sama staö óskast starfsmaður meö reynslu í bókhaldi og helst erlendum bréfaskriftum. AMERICAN STYLE SKIPHOLTI 70 SlMI 686838 MYNDAMÓT HF. AOALSTRÆTI 6 Offsetljósmyndun - skeyting Óskum aö ráöa mann vanan offsetljósmyndun og skeytingu. Uppl. gefur Ólafur Brynjólfsson. 1. vélstjóra vantar á mb. Tjald SH 270. Upplýsingar í síma 93-6646 og 93-6695. Rafvirki eöa maöur kunnur raflagnaefni óskast nú þegar til afgreiðslu- og lagerstarfa. Söluumboö LÍR, Hólatorgi2. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Hólmavikur. Æskilegar kennslugreinar: Almenn kennsla á barnastigi, raungreinar og fleira á unglinga- stigi. Frítt húsnæöi. Nánari uppl. gefur formaöur skólanefndar í síma 95-3155 og sveitarstjóri í síma 95-3193. Skólanefnd. Setjarar Viljum ráöa setjara til aö taka aö sér verk- stjórn i undirbúningsdeild (setningu og filmu- vinnu). Möguleiki á námi í skeytingu. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „S — 8866“. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaöarmál. Atvinna Óskum aö ráöa: 1. Konur eöa stúlkur til starfa á saumavélar, hálfan eöa allan daginn. 2. Stúlkur á bræösluvélar, allan daginn. 3. Stúlkur og mann í vettlingaframleiöslu all- an daginn. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góöa tekju- möguleika. Góöur vinnuandi. Upplýsingar í síma 12200 eöa á vinnustaö. ÍNl SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæöagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. Kennarar Viö grunnskólana á Höfn vantar kennara í eftirfarandi stööur: 1. Myndmennt. 2. Stuöningskennslu. 3. Almenna kennslu. 4. Kennslu í 7.-9. bekk. 5. íþróttakennslu. Góö vinnuaöstaöa, góöar íbúöir á lágu veröi, greiddur flutningsstyrkur. Kynntu þér staöinn. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 97-8321 og 97-8148. Skólastjórar. Raddir Viö vorum aö opna hljóðstúdíó sem framleiöir auglýsingar og útvarpsþætti og okkur vantar alls konar raddir (djúpar og skrækar, karl- manns sem kvenmanns) sem geta lesiö inna auglýsingar og fleira í þeim dúr. Haföu sam- band í síma 83880 í dag og næstu daga. HLJOÐVINNSLA MYNDBANDAGERÐ AUGLYSINGAR SIGTUNI 7 105 REYKJAVIK SIMI 8 3880 Lagermaður óskast Viö óskum eftir aö ráöa mann til aö annast lager og tengd störf sem fyrst. Góö laun fyrir góöan mann. Nemendur frá Verzlunarskóla íslands Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur leikna ritara á skrá til framtíöarstarfa. Ðæöi er um heils- og hálfsdagsstörf aö ræöa. Einkum leitum viö aö riturum meö verzlunar- skólapróf eöa sambærilega menntun. Skilyröi er aö viðkomandi hafi góöa vélritunar- og tungumálakunnáttu. í mörgum tilfellum munu starfsmenn einnig vinna viö tölvu. Æskilegt er aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Fyrirtæki bjóöa upp á góö laun ásamt þægilegri vinnuaöstööu. Skrifstofustörf Höfum veriö beðin um að útvega nú þegar eftirfarandi starfsmenn til þjónustustarfa: a) Einkaritara meö leikni í vélritun og góöa kunnáttu í ensku og einu Noröurlandamáii. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. b) Fulltrúa. Þarf aö geta annast almenn gjald- kerastörf. Viö leitum aö töluglöggum, ábyrg- um starfsmanni. Um fullt starf er aö ræöa. Vinnustaður er í miöborg Reykjavíkur. c) Fulltrúa. Þarf aö geta sinnt almennum skrif- stofustörfum. Viö leitum aö starfsmanni meö góöa vélritunar- og tungumálakunnáttu. Um heilsdagsstarf er aö ræöa og viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt. d) Launafulltrúa. Mun sjá um launamál fyrir- tækis, launabókhald sem unniö er í tölvu, uppáskrift reikninga ásamt eftirlit meö inn- kaupum og útgjöldum. Hér er einnig um heils- dagsstarf aö ræða. e) Ritara. Mun annast vélritun, símavörslu og almenn skrifstofustörf. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Vinnustaöur er í þægilegri leiö fyrir Breiöholtsbúa. Ekki er gert aö skilyrði aö umsækjendur hafi reynslu af ofangreindum störfum, en þekking á almennum skrifstofustörfum er æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 fíeykjavik - Sími 621355

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.