Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 9 TSíHamaíkadutinn clfl11 s^-iattiffötu 12-18 Ford Escort 1.6 1985 Hvitur þýskur 5 gíra. Ekinn aösint 8 þ. km. Sollúga spoiler o.tl. Aukahlutir. Verð 460 þús. Mitsubishi Lancer GL 1981 Beige, ekinn 59 þ. km. Sjélfskiptur. Lituö gler. Bíll í góðu lagi. Verö 240 þús. Nýr bíll Opel Kadett GSL 1985 Rauöur, 5 dyra Óekinn, nýr. VW Golf 1981 Ekinn 60 þ. km. Verð 240 þús. Opel Ascona 1984 Ekinn 22 þ. km. Verö 480 þús. Honda Accord 1980 Ekinn 75 þ. km. Verö 240 þús. Cítroen BS R TRS 1984 Ekinn 23 þ. km. Verö 520 þús. Alfa Romeo Montreal Alvöru sDortbíll m/V-8 (200 din) Mazda 929 L. 1981 M. Benz 190 E 1983 Grasnn, sjálfskiptur, vökvastyri, útvarp, seg- ulband. Low-profile, dekk, álfelgur, bein inn- spýting. Bíll í sérflokki. Verö 1.000 þús. Ekinn 51 þ. km. Verö 290 þús. Mazda 323 Station 1980 Ekinn 53 þ. km. Verö 190 þús. Opel kadett GSI 1985 Rauöur óekinn sportbíll. Toyota Corolla DX 1982 Hvítur, ekinn 45 þ. km. 5 gira, snjódekk, sumardekk, sílsalistar, grjótgrind, gardínur í afturrúöum. Verö 280 þús. (Skipti á ódýrari). Daihatsu Charade 5D 1983 Rauósans. Ekinn 45 þ. km. Snjódekk fylgja. Verö 265 þús. Vantar allar gerðir af litlum bílum. Veitingahúsiö krákan Laugavegi 22 inandi matseðil. J 1 býður upp á lítinn en spennandi Stefna Krákunnar er aö flakka um víöa veröld matseld sinni. Sem dæmi má nefna: í FORRÉTT Púrrusúpa Hinriks VIII. Kr. Klassísk uppskrift frá miðöldum 165,- Svínarif „Mao Tse Tung“, mareneruð og glóöuö yfir eldi 150,- FISKRÉTTIR Heilagfíski „Ibizianca '. Glóöuð fisksteik m/ kavíar og rjómakaperssósu 425,- Mareneraðar úthafsrækjur „Portugal" í skel 265,- KJÖTRÉTTIR Lamb „Islandia". Mareneraður lambavöðvi í Ijúfum jurtum, m.a. blóöbergi.hvítlauk, mintu o.fl. glóöaöur yfir opnum eldi 585,- „Skræpótti fuglínn". Kryddlegnar kjúklingabringur, matreiddar á indverska vísu 385,- EFTIRRÉTTUR Pönnukaka m/epla- og möndlumauki og þeyttum rjóma 125,- FLAKKAÐU MEÐ KRÁKUNNI Boröapantanir í síma 13628. MtóÖQDgS? Skattur á skatt ofan — eftir Sigurbjom Jhorkdsfton Sá sem þetu »krif»r hefur hiitKad til þótt •Ahyllut frelai ein- aUklinftains til athafna. frjálat or opiö markadshaitkerfi, varnar- handalag vestrvnna lýðrcóia þjóAa o« yfirleitt fleat það aem kóó alefnuakrá SjálfaUaóiaflokkaina hefur boóió upp á vil minna á Htefnu SjálfsUróisflokksinn | hua naóismálum, ok ályktun sióasU landafundar um þau mál, þar sem sej{ir aó auóveida þurfi fólki sem reynir aó eijpiast ibúóir i fyrsU sinn meó harkkun lána ok vióráó- anlejrum Kreiðslum þeirra Fyrir siöustu alþinipskosninKar ok vió myndun núverandi rikis- stjórnar. lofuóu stjórnarflokkarn | ir aó akatUr skyldu ekki hckkaóir OK tekjuakattur afaumin i ifonu „ ... h e T u r það verið yfirlýst stefna SjálfsUeð- isfiokksins að auðvelda fólki að eignast sínar eigin íbúðir í fyrsta skipti. Ef það reynist ekki jjerlegt að fylgja siefnu flokksins í þess- 1 um málum finnst mér lájjmark að ganga svo frá, að það sé allavega ekki aljýörlega óviðráð- anlegt dæmi.“ Sjálfseignarstefna í húsnæöismálum Sjálfseignarstefna í húsnæðismálum, það að hver fjölskylda eigi möguleika á aö eiga þak yfir höfuö, hefur nánast verið samgróin íslendingseölinu. Fyrsta alvarlega aöförin aö þessari sjálfseignarstefnu var þegar Svavar Gestsson, fyrrverandi hús- næöismálaráöherra, svipti húsnæðislánakerfið helzta tekjustofni sínum, launaskatti. Húsnæöislánakerfið hefur ekki borið sitt barr síöan. Stjórnvöld hafa ekki rétt hlut sjálfseignarstefnunnar. Þetta kemur glöggt fram í grein Sigurbjörns Þorkelssonar, stjórnar- meölims í Heimdalli, í Morgunblaöinu i gær. Staksteinar viöra m.a. sjónarmiö þessa unga sjálfstæðismanns í húsnæöismálum í dag. Þak yfir höfuð Mannréttindi eru skil- greind á marga lund. f hug- um ýmissa eru menntun, atvinna og húsnæði óaðskiljanlegur hluti mannréttinda. En fyrst og síöast rétturinn til að móta eigin lífsstn. I*eim rétti fylgir ákvörðun um, hvort menn vilja búa í eignar- húsnæði eða leiguhúsnæði. I*ess vegna þarf, ef vel á vera, framboð á húsnæði að svara cftirspurn, bæði til cignar og leigu. Meðan Alþýðubandalag- ið bar ábyrgð á framvindu húsnæðismála í landinu — og lóðaframboði í Reykja- vík — var húsnæðislána- kerfið rústað og byggigar- lóðir nánast ófáanlegar í höfuðborginni. Afleiðingin var sú að húsnæðisfram- boð var enn fjær því en nokkru sinni að fullna-gja eftirspurn. Verð húsnæðis hraðhækkaði, bæði til eign- ar og leigu, og bitnaði verst á þeim er sízt skyldi. Davíð Oddsson, borgar- stjóri, snarsnéri lóöadæm- inu við. Framboö lóða hef- ur verið umfram eftirspurn í borgarstjóratíð hans. (íðru máli gegnir um þá höfuðþætti húsnæðismál- anna, sem falla undir stefnumótun og fram- kvæmd Alexanders Stef- ánssonar, húsnæðismála- ráðherra. I»ar hefur verið stigið hálft skref áleiðis en heilt til baka, ef marka má ummæli ungra húsbygg- enda í dag. Alvarlegur samdráttur í byggingar- iðnaði Kristín Atladóttir hjá Ilúsnæðisstofnuninni greinir frá því í viötali við Morgunblaöið í gær að 170 fokhcldisvottorð hafi borizt í janúar 1984 en 88 á sama tíma 1985. Hún segir ástæöur þessa samdráttar, að sínu mati, almennt efnahagsástand í landinu og ótryggan lánamarkað. „Fólk heldur að sér hönd- um þar sem óvíst er hve- nær lán eni veitt Áður gátu húsbyggendur reikn- að með að fá lán afgreidd eftir ákveðinn tíma frá því umsókn var afhent stofn- uninni. Nú er aftur á móti ekki hægt að segja með nokkurri vissu, hve langur tími líður frá umsókn... þangað til lánin eru af- greidd." Benedikt Davíðsson, for- maður Sambands bygg- ingarmanna, segir í viðtali við Morgublaðiö að margt bendi til þess að þriðjungs samdráttur í byggingariðn- aöi nú sé ekki fjarri lagi. Menn óttist hreinlega at- vinnuleysi í þessari at- vinnugrein, þó svo langt sé ekki gengið ennþá. Gylfi l*órðarson, for- stjóri Sementsverksmiðj- unnar, talar um „greini- legan samdrátt bæði hjá einstaklingum og hinu opinbera... framleiðslan minnkar það mikið að reksturinn veröur óhag- kvæmari". Skattar og húsnæði Sigurbjörn l*orkelsson, stjórnarmeðlimur í Heim- dalli, skrifar grein í Morg- unblaðið í gær, sem fjallar í senn um skattamál og vanda ungra húsbyggj- cnda. Hann hefur mál sitt á að minna á stefnumörk- un I^andsfundar Sjálfstæð- isflokksins bæði í húsnæð- ismálum og skattamálum. I*ar hafi verið talað um: I) að hækka húsnæðislán, 2) lækka skatta, 3) afnema tekjuskatt í áföngum. Framkvæmdin hafi, því miður, reynzt í skötulíki. Staðan í dag sé sízt betri fyrir unga húsbyggjendur. Sjálfseignarstefnan, stefna Sjálfstæðisflokksins, sé hornreka — í raun. „f stað þess að standa við kosn- ingaloforð við húsbyggj- endur og ibúðakaupendur hreinlega kaffærðir." Höf- undur leggur sérstaka áherzlu á að stjómvöld standi — sem allra fyrst — við loforðið um niðurfell- ingu tekjuskattsins. Sigurbjörn minnir á þá staðreynd að kosningaald- ur hafi verið lækkaður í 18 ár. „I*að er því fyrirsjáan- legt,“ segir hann, „að flokkurinn þarf að keppa um hylli fleiri ungmenna en hann hefur þurft að gera hingaö til.“ Húsnæð- is- og skattamálin komi þar ekki sízt við sögu. í samstcypustjórnum kemur annar aðilinn aö vísu ýkki öllu fram. En kjósendur, ekki sízt ungir kjósendur, gera þá kröfu til stjórnmálamanna aö „orð eigi að standa". Trún- aðartraust þarf að ríkja milli stjórnmálamanna og umbjóðenda þeirra. Olíuvörur: Heimsmarkaðsverd hækkar Heimsmarkaðsverð á helstu olíuinnflutningsvörum íslendinga, það er bensíni, gasolíu og svart- olíu, miðað við Kotterdam-mark- að, hefur hækkað að meðaltali um 20 dollara tonnið frá því olíuverð var hvað lægst í vor, en verðið hefur verið nokkuð breytilegt. Sú svartolía sem við notum núna var keypt í apríl í vor er verðlag á svartolíu var mjög hátt og lækkaði snögglega nokkru síðar. Frá því var skýrt í Morgunblaðinu. Gasolían var keypt fyrir um mánuði síðan, en bensínið er tiltölulega nýlega komið til landsins frá Portúgal. ■ þú stígurgæfusporá neuga Hugmyndin að HEUGA gólfteppum í formi 50 x 50 cm flísa hefur marga kosti: ir ENDINGIN MARGFÖLDUÐ, slitblettir óþarfir, flísarnarfluttar til innbyrðis. ★ Laghentir leggja þær sjálfir og færa húsgögnin til eftir hendinni. ir Engar áhyggjur af blettum: flísin er tekin upp, færð til eða endurnýjuð. if Auðvelt að breyta og/eða bæta. W Fastlíming er óþörf. T.d. þessir völdu HEUGA: I.B.M., SKÝRR, Gjaldheimtan, Husgagnahöllin. HEUGA hentar þér, eins og milljónum annarra um víða veröld. jpanix HÁTÚNi 6A SI'MI (91)24420_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.