Morgunblaðið - 24.08.1985, Side 44

Morgunblaðið - 24.08.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 ACME-FATASKÁPAR sem milliveggur Oft þarf að skipta stórum herbergjum í tvö minni barnaherbergi og til að spara pláss er hentugast að gera það með fataskáp, sem leysir um leið fataskápavandamál beggja herbergjanna. ACME kerfið býðurupp á fjölbreyttar lausn- ir á fyrirkomulagi fataskápa. Hafðu samband við okkur og fáðu tillögur að fataskáp sniðnum eftir þínum þörfum. ðAMNHpR Grensásvegi8 (áóur Axminster) simi 84448 midas Kópavogsvöllur Breiðablik — KS í dag kl. 15.00 Útvegsbanki íslands, Kópavogi Banki Kópavogsbúa sniii|jiikani Smiöjuvegi 14d. Opið allar nætur ISPAN HF. Breiðablik í BYKO umbro Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, sími 42510. r'tb a LENGIÐ SUMARIÐ með hausttilboði okkar Ef sólin er með oss ylur í hjartanu býr. Á sólbaösstofu Ástu B. Vilhjálms er sólartíminn næstum því frír. Veriö velkomin. Ávallt heitt á könnunni. r,,6°ö,^fyr/t Við ieggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiðu- búið til að leiðbeina þér. Visa- og kreditkortaþjónusta SÓLBAÐSTOFA ASTU B. VILHJÁLMS GRETTISGÖTU 18 SÍMI28705 • Verðlaunahafar á Hitachi-mótinu é Strandarvelli ásamt aðstand- endum mótsins. Hlaut myndbandstæki í verðlaun fyrir að fara næst holu á Z braut LAUGARDAGINN 17. ágúst sl. gekkst Golfklúbbur Selfoss fyrir hlnu árlega Hltatchl-móti í golfi. Mótið var að þassu sinni haldið á Strandarvelli í Rangárvallasýslu. Leiknar voru 18 holur. Úrslit uröu þassi: Án forgjafar: högg 1. Björn Skúlason GS 76 2. Kristín Pálsdóttir GK 77 3. Ingólfur Báröarson GOS 78 Meö forgjöf: 1. Jón Ögmundsson GHR 63 2. Árni Óskarsson GOS 65 3. Kristín Pálsdóttir GK 65 Fyrir aö fara næst holu á 2. braut, 73 sm, hlaut Magnús Andr- ésson GH Hitatchi-myndbands- tæki. Alls tóku 73 kylfingar þátt í keppninni. íþróttir helgarinnar MESTU íþróttaviðburöir helgar- innar veröa án efa bikarúrslita- leikurinn milli Fram og ÍBK á Laugardalsvelli á sunnudag, og svo Reykjavíkurmaraþonið sem hefst kl. 10.00 á sunnudag. Heil umferð er í 2. og 3. deild, en frí í 1. deild vegna bik'rleiksins. Knattspyrna: Laugardagur 2. d. Húsavíkurv. Völs.—Fylkir kl. 14.00 2. d. Isafjaröarvöllur ÍÐÍ—ÍBV kl. 14.00 2. deild Kópavogsvöllur UBK—KS kl. 14.00 2. d. Njarðvíkurv. Njarðvík — Skallag. kl. 14.00 2. deild Ólafsfjaröarv. Leiftur — K.A. kl. 14.00 3. d. A Akranesv. HV—Selfoss kl. 14.00 3. d. A Laugard. Armann—Grindavík kl. 14.00 3. d. A Ólafsvíkurv. Víkingur Ó—ÍK kl. 14.00 3. d. A Sandg. Reynir S—Stjarnan kl. 14.00 3. d. B Nesk.st. Þróttur N—Leiknir F kl. 14.00 3. d. B Reyðarfjarðarv. Valur—Magni kl. 14.00 3. d. B Seyðisfj.v. Huginn—H.S.Þ. kl. 14.00 3. d. B Vopnafj.v. Elnherji—Tindast. kl. 14.00 4. deild. úrslit: Hafnir—Augnabl. í Keflav. kl. 14.00 Reynir—Vaskur á Árskógstr. kl. 14.00 1. d. kvenna. Kópav.v. UBK—Þór Ak. kl. 14.00. Sunnudagur: Urslitaleikur í bikarkeppni KSf á Laugardalsvelli kl. 14.00. Til úrslita leika FRAM og ÍBK. 1. deild kvenna kl. 17:00 Valur—KA á Valsvelli og UBK—Þór Ak. á Kópa- vogsvelli. KR-dagur verður á KR-svæð- inu vió Frostaskjól, Valsdagur á svæði þeirra við Hlíðarenda og Víkingur verð- ur einnig með Víkingsdag á svæði sínu. Þessir hátíöisdagar félaganna fara allir fram i dag, laugardag. Gotf: Fannarsbikarinn sem er keppni kvenna, fer fram í Grafarholti og hefst í dag kl. 10.00 Opiö golfmót fer fram á Leiruvelli i dag, það er kallaö „H-C-mótiö“ leiknar verða 18 holur. Öldungamót, fyrir 55 ára og eldri, hefst í Borgarnesi í dag, laugardag, og hefst kl. 10.00 Maraþon Reykjavíkurmaraþon hefst i Lækjar- götu kl. 10.00 á sunnudag mikill fjöldi þátttakenda er í þessu hlaupi. Fólk er eindregið hvatt til að fylgjast með hlaupurunum á götum borgarinnar og hvetja þá. Valsdagurinn Á laugardaginn kemur, 24. ág- Valur sinn árlega Valsdag á úst, heldur Knattspyrnufélagiö svæði sínu aö Hlíðarenda. Ýmislegt veröur um aö vera m.a. efnt til hraömóts í 5. flokki í knattspyrnu, ýmsar knattþrautir veröa í gangi, æfingar í körfu- knattleik og nýbakaöir íslands- meistarar í elsta aldursflokki, „Old boys“, munu leika. i hinu nýend- urbyggöa félagsheimili veröa Valskonur meö rjúkandi kaffi ásamt meölæti. Valsmenn og aðrir velunnarar félagsins eru hvattir til aö láta sjá sig á Hlíðarenda á laug- ardaginn kl. 2—5 síödegis. Fréttatilkynning Aðalfundur ADALFUNDUR handknattleiks- deildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst næstkomandi og hefst hann kl. 21 í íþróttahúsi staöarins. Venju- leg aöalfundarstörf. Firmakeppni hjá Val FIRMAKEPPNI knattspyrnu- deildar Vala er fyrirhuguð laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. september aö Hlíöarenda. Um er aö ræða riðlakeppni, 4 liö ( hverjum riðli skipuð 6 úti- leikmönnum og einum markverði. Leíktími er 2x15 mín. Tvö lið úr hverjum riðli komast síðan áfram í úrslita- keppni. Úrslitaleikir fara fram á grasi. Glæsileg verð- laun verða veitt fyrir þrjú efsfu sætin á mótinu. Þátt- töku ber aó tilkynna í síma 11134 tyrir föstudaginn 30. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.